Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og ASÍ
Vilji starfs-
mannaræður
- segir formaður Starfsmannafélagsins
SJÖFN Ingólfsdóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborg-
ar, segir að ekki sé um stundarhagsmuni stéttarfélagsins að ræða
varðandi ósk starfsmanna Strætisvagna Reykjavíkur hf. um að vera
áfram aðilar að Starfsmannafélaginu. Það væri eindreginn vilji
starfsmannanna að vera í félaginu en í bréfi sem forseti Alþýðusam-
bands Islands hefur ritað sljórn Starfsmannafélagsins er framganga
félagsins í málefnum starfsmannanna átalin.
„Við erum ekki að ræða um
stundarhagsmuni einhvers stéttar-
félags, hagsmuni Starfsmannafé-
lagsins eða einstakra félaga innan
ASÍ,“ sagði Sjöfn. „Við erum að
tala um vilja fólksins. Þama eru á
annað hundrað manns sem hafa
sett fram þann eindregna vilja að
fá að vera í Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar. Það er fyrir
þetta fólk sem við emm að vinna.
Sannarlega samkvæmt þeirra ósk
og í fullu samráði við það. Við
munum því halda áfram að taka
ákvarðanir í samráði við þeirra ósk-
ir en ekki fara eftir hagsmunum sem
kunna að liggja frammi varðandi
sjálft félagið."
Önnur staða
Bréf ASÍ barst Starfsmannafé-
laginu fyrir helgi. „Það er vissulega
komin upp önnur staða með því að
bréfmu hefur verið komið á fram-
færi við borgarráð og aðra aðila þar
sem stuðnings var að vænta. Það
er ljóst að þama em stórir aðilar
sem greinilega hafa hag að því að
standa saman um málið," sagði
Sjöfn. Hún sagði að ASÍ hefði verið
svarað bréflega í gær en vildi ekki
tjá sig um efni þess að svo stöddu.
Fundur var haldinn í Starfs-
mannafélaginu í gærkvöld, á hann
mættu um 60 manns. Á fundinum
var ákveðið að ef afla þyrfti verk-
fallsheimildar yrði það gert með alls-
heijaratkvæðagreiðslu. „Ekkert
hefur verið ákveðið hvenær eða
hvort það verður gert,“ sagði Sjöfn.
í fréttatilkynningu sem BSRB
sendi frá sér í gær er lýst fullum
stuðningi við Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar, starfsmenn
SVR hf. og vilja þeirra til að vera
áfram í félaginu og vinnubrögð ASÍ
gagnrýnd fyrir „að leggja forsvars-
mönnum SVR hf., VSI og meiri-
hluta borgarráðs lið við að grafa
undan féíagslegri stöðu starfs-
manna SVR hf. og stéttarfélags
þeirra," eins og segir í tilkynning-
unni------------------------------
Hífð af botni
Morgunblaðið/Sverrir
TRILLAN Ólína frá Stokkseyri var í gær hífð af hafsbotni og upp á yfirborð við Grandagarð í Reykjavík-
urhöfn. Þar lá hún við festar þegar hún sökk.
Frumvarp um Þróunarsjóð sjávarútvegsins lagt fram Féiagsmáianefnd Aiþingis
-m/r* i />• i • i Utsvarverði
Ma kaupa fiskviniislu- 8,4-9,2%
stöðvar til ársloka ’96
í FRUMVARPI því sem Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra
hefur lagt fram á alþingi um Þróunarsjóð sjávarútvegsins kem-
ur fram að sjóðnum er heimilt að kaupa fiskvinnslustöðvar fram
til ársloka árið 1996. Stjórn sjóðsins ber að taka mið af markaðs-
verði sambærilegra eigna en þá skal kaupverð aldrei verða
hærra en 75% af fasteignamati og 25% af verðmæti framleiðslu-
tækja samkvæmt mati sjóðsins. Skilyrði er að vinnslustöð hafi
fullgilt vinnsluleyfi frá Fiskistofu.
HAGKAUP
jtífin byrjtt
Jólatilboö
í AUGLÝSINGABLAÐI, sem
dreift er með Morgunblaðinu í
dag, kynnir Hagkaup vöruúrval
sitt í máli og myndum.
Eins og fram hefur komið í frétt-
um munu tekjur sjóðsins felast í
annarsvegar þróunarsjóðsgjaldi af
úthlutuðum kvóta og nemur gjald
þetta 1.000 krónum á hvert þíg.
tonn. Eigendur fískiskipa sem eru
stærri en 10 tonn greiða árlega
gjald til sjóðsins sem nemur 750
krónum af hveiju tonni en þó skal
gjaldið aldrei nema hærri upphæð
en 285.000 kr. Ennfremur munu
eigendur fiskvinnsluhúsa greiða
sérstakt gjald og og skal stofn
þess vera fasteignamatsverð í árs-
lok á fasteign sem nýtt er til fisk-
vinnslu en gjaldið skal nema 0,75%
af gjaldstofni. Gjald sem ekki nær
10.000 krónum skal fellt niður við
álagningu.
Yfirtaka sjóða
Eitt af því sem vakið hefur hvað
mestar deilur um Þróunarsjóðinn
er yfírtaka hans á skuldbindingum
Atvinnutryggingarsjóðs og Hlut-
afjárdeildar Byggðastofnunnar. í
frumvarpinu segir að Þróunarsjóð-
urinn skuli taka við eignum og
skuldbindingum þessara sjóða að
frádregnum 950 milljón króna end-
urlánum ríkissjóðs til Atvinnu-
tryggingarsjóðs sem ríkið tekur að
sér að greiða. Ennfremur skal
ríkissjóður leggja Þróunarsjóðnum
til lán, að upphæð 4 milljarðar kr.
á árunum 1993,1994 og 1995.
Þann 31. ágúst s.l. var áætlað
að höfuðstóll Atvinnutryggingar-
sjóðs væri neikvæður um 1.578
milljónir króna. Hvað varðar Hlut-
afjárdeild ráðast endanlegar skuld-
bindingar Þróunarsjóðs af því
hvaða verð fæst fyrir hlutdeildar-
skírteini hennar en áætlað er að
þetta muni nema um 350 milljón-
um króna.
Styrkur til úreldingar
hækkaður
Styrkur vegna úreldingar fiski-
skipa er hækkaður að mun með
frumvarpinu og skal að hámarki
nema 45% af húftryggingarverð-
mæti en þó aldrei hærri en 75
milljónir kr. til einstaks skips.
Óheimilt verður að greiða úrelding-
arstyrki fyrr en fyrir liggur vottorð
Siglingarmálastofnunar um að
skipið hafí verið afskráð.
Þá er Þróunarsjóðnum heimilt
að stuðla að þátttöku íslenskra
aðila í sjávarútvegsverkefnum er-
lendis.
MEIRIHLUTI félagsmálanefnd-
ar Alþingis leggur til að útsvar
sveitarfélaga verði á næsta ári
ekki lægra en 8,4% og ekki hærra
en 9,2% af skattskyldum tekjum
greiðenda. Nú er útsvar að há-
marki 7,5% en ekkert lágmark.
Hækkun útsvarsprósentunnar er
til að bæta sveitarfélögum upp það
tekjutap sem varð þegar aðstöðu-
gjald var fellt niður á þessu ári. Jafn-
framt lækkar skattprósenta tekju-
skatts.
í greinargerð félagsmálanefndar
segir að veigamestu rökin fyrir að
setja ákvæði um lágmarksútsvar séu
að mismunur á útsvarsprósentu
sveitarfélaganna verði minni og út-
svarsgreiðslur fólks jafnari.
Kosning framundan á Alþingi í bankaráð
Sjálfstæðisflokkur
fær formennina
GERT er ráð fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn fái formennsku
bæði í bankaráði Landsbanka og Búnaðarbanka eftir að Alþingi
hefur kosið ný bankaiáð ríkisbankanna nú fyrir jólaleyfi. Á
móti fær Alþýðuflokkurinn tvo fulltrúa í bankaráði Landsbank-
ans. Ekki liggur fyrir samkomulag milli minnihlutaflokkanna á
Alþingi um skiptingu fulltrúa í bankaráð ríkisbankanna.
í dag
Handverk
20 milljónum verður varið til efling-
ar heimiiis- og listiðnaði 26
Jackson var nær dauða en lífi
Móður popparans hefur verið tjáð
að líf Jacksoós hafí hangið á blá-
þræði vegna lyfjamisnotkunar 34
Laun lækna
Niðurstaða Ríkisendurskoðunar er
sú að meginþorri lækna þiggi laun
á mörgum stöðum í heilbrigðiskerf-
inu 36—37
Leiðari ________________________
GATT-samkomulag í höfn 36
jnoretmblabib
vmsnpnjaviNNuiiF
Spöhtrfter t.OOOmiHjónn
lAnsbfa n) ir/nanlvidk
t!!lliBnpi5:
//
-jjjtí*
--'I LL .HL iigjzj&x 'I*.■.?-- -r-j—
j§gæpPP»E
..'.'tiJi.-W.-v~.*.
ViÖskipti/Atvinnulíf
► Lífeyrissjóðir iána Speli millj-
arð -18 milljarðar í bankabréfum
- Oddi iðnfyrirtæki mánaðarins -
Smáflugfélög ógna bandarísku
flugrisunum
Dagskrn
► Jólasaga Dickens - Ofbeldi í
sjónvarpi í Kólumbíu - Vinsæl-
asta sjónvarpsstjarnan í Banda-
rílqunum - Missti af hlutverki
vegna Melrose Place
Gengið var frá því á þingflokks-
fundi Sjálfstæðisflokksins í gær, að
Kjartan Gunnarsson framkvæmda-
stjóri flokksins verði formaður
bankaráðs Landsbankans, en hann
hefur verið varaformaður ráðsins
undanfarin ár. Pálmi Jónsson al-
þingismaður verður formaður bank-
aráðs Búnaðarbankans. Þá kemur
eitt bankaráðssæti til viðbótar í hlut
flokksins, sem Frjálslyndir hægri-
menn höfðu áður, og kemur það í
hlut Áma Mathiesen alþingis-
manns.
Alþýðuflokkurinn fær tvo fulltrúa
í bankaráð Landsbankans, Önnu
Margréti Guðmundsdóttur, bæjar-
fulltrúa í Keflavík, og Hallstein Frið-
þjófsson, formann Verkalýðsfélags-
ins á Seyðisfirði, en hafði áður einn,
Eyjólf K. Siguijónsson, sem jafn-
framt var formaður ráðsins. Anna
Margrét var varamaður Eyjólfs í
bankaráðinu. Þá verður Haukur
Helgason, skólastjóri í Hafnarfirði,
áfram fulltrúi Alþýðuflokksins í
bankaráði Búnaðarbankans.
Fyrir liggur að núverandi minni-
hlutaflokkar á Alþingi missa eitl
sæti í bankaráði Landsbankans er
fá í staðinn sæti fulltrúa Borgara-
flokksins í bankaráði Búnaðarbank-
ans. Framsóknarflokkurinn hefui
eftir sem áður einn fulltrúa í hvori
bankaráði, Steingrím Hermannssor
í Landsbanka og Guðna Ágústssor
í Búnaðarbanka, en hvorki Kvenna-
listinn né Alþýðubandalag vilja gefí
eftir sæti sitt í bankaráði 'Lands-
banka.
Kvennalistinn fékk Kristínu Sig-
urðardóttur kjörna í bankaráðic
fyrir fjórum árum með atbeinc
Sjálfstæðisflokks og Lúðvík Jóseps-
son var kjörinn fyrir hönd Alþýðu
bandalags. Hvorugur flokkurinr
vill gefa eftir sæti sitt en Kvenna-
listanum stendur til boða auða sæt-
ið í bankaráði Búnaðarbankans gef
þær Landsbankann eftir. Kvenna-
listinn vill að sætaskipan í banka
ráði Seðlabankans komi einnig inr
í myndina. Þar eiga bæði Alþýðu-
bandalag og Framsóknarflokkui
fulltrúa, en í það ráð verður ekk
kosið fyrr en næsta vetur.