Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993
ÚTVARP/SJÓW VARP
Sjónvarpið
17.35 ►Táknmálsfréttir
17 45 RAQUAFFIII ►Jóladagatal
DimnflCrm Sjónvarpsins
Múmínsnáðanum fínnst óþarfi að
forfaðirinn skuli vera svona hrifinn
af Snúði.
17.55 ►Jólaföndur Við búum til jólatrés-
kúlu. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir.
18.00 ►Brúðurnar í speglinum (Doc-
korna i spegeln) Brúðumyndaflokkur
byggður á sögum eftir Mariu og
Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Leiklestur: Jóhanna Jónas
og Felix Bergsson. Áður á dagskrá
1992. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið) (5:9)
18.25 Tftyi IQT ►Flauel Tónlistarþátt-
lUnLlul ur þar sem sýnd eru
myndbönd með frægum jafnt sem
minna þekktum hljómsveitum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Más-
son.CQ
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Jóladagatal og jólaföndur Endur-
sýndir þættir frá því fýrr um daginn.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 íhDflTTID ►Syrpan í þættinum
IrnU 11III er víða komið við í
íþróttaheiminum og sýndar svip-
myndir frá íþróttaviðburðum hér
heima og erlendis. Umsjón: Samúel
Öm Erlingsson. Dagskrárgerð:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.10 tf\l||fUVUn ►Nikulásmessa
nVlflRITRU (St. Nicholas is in
Town) Tékknesk bíómynd í léttum
dúr frá 1991. Myndin gerist á sjúkra-
húsi og inn í hana fléttast frásagnir
af lífi starfsfólksins. Einnig segir frá
tólf ára prakkara og ógurlegum
hremmingum sem hann lendir í. Leik-
stjóri: Karel Kachyna. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi.
23.35 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem fjallar um góða
granna.
17 30 RADUAEEUI ►Með Afa Endur-
DARRACrm tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.20 hJFTTID ►Eiríkur Eiríkur Jóns-
FfCI IIH son í beinni útsendingu.
20.55 ►Dr.Quinn (Medicine Woman)
Framhaldsmyndaflokkur um Mike og
störf hennar í smábænum Colorado
Springs. (14:17)
21.55 ►Aðeins ein jörð Lokaþáttur þessa
íslenska myndaflokks um umhverfis-
mál en alls hafa verið sýndir 52
þætti að þessum meðtöldum.
22.40 IfUIIÍVYUniD ►Blekkingavef-
HVIAIVIInUIH ur (Legacy of
Lies) Spennumynd ujn gyðingafjöl-
skyldu sem á í innri kreppu vegna
tengsla sinna við skipuiagða glæpa-
starfsemi. Saga ættarinnar er ötuð
blóði og ofbeldisverk hafa verið unn-
in. Afinn í ijölskyldunni er af gamla
skólanum og sömuleiðis sonur hans,
en sonarsyninum kippir lítt í kynið
því hann starfar í lögreglunni. Hann
verður að reyna að sætta sig við for-
tíðina þótt það kunni að reynast erf-
itt. Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Martin Landau og Eli Wallach. Leik-
stjóri: Bradford May. 1992. Bönnuð-
börnum.
0.20 ►Riddari götunnar (Knight Rider
2000) Ævintýraleg spennumynd í
vísindaskáldsögustíl um samsæri inn-
an lögreglunnar og fullkomnasta bíl
sem framleiddur hefur verið. Myndin
gerist í framtíðinni og segir frá Mich-
ael Knight sem er fenginn til að prófa
nýjan bíl. Bíllinn hefur óvenjulega
eiginleika og er ætlaður til löggæslu-
starfa. Sér til aðstoðar við verkefnið
fær Michael unga konu sem var áður
í lögreglunni en sagði upp eftir að
hafa ient upp á kant við yfirboðara
sína. Aðalhlutverk: David Hasselhoff,
Edward Mulhare og Richard Ander-
son. Leikstjóri: Daniel Heller. 1982.
Bönnuð börnum.
1.55 ►Skuggamynd (Silhouette) Arki-
tektinn Samantha Kimball er
strandaglópur í smábæ í Texas á
meðan gert er við bilaðan bíl henn-
ar. Út um gluggann á hótelinu, sem
hún býr á, sér hún skuggamynd af
því er ung gengilbeina er myrt. Hún
lætur lögregluna vita en lögreglan
finnur hvorki tangur né tetur af sönn-
unargögnum. Var þetta allt ímyndun
ein? Aðalhlutverk: Faye Dunaway,
David Rasche og John Terry. Leik-
stjóri: Carl Schenkel. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin segir
myndina í meðallagi.
3.20 ►Dagskrárlok
Feröin á enda - Umsjónarmenn frá upphafi voru Signr-
veig Jónsdóttir og Ómar Ragnarsson.
Aðeins ein jörð
lýkur göngu sinni
Þættirnir eru
orðnir fimmtíu
talsins og
hefru í þeim
ferið fjallað um
fiestar hliðar
umhverfismála
í heiminum í
dag
STOÐ 2 KL. 21.55 Lokaþáttur
þáttaraðarinnar Aðeins ein jörð er
á dagskrá í kvöld. Eru þættirnir
þá orðnir fímmtíu frá því lagt var
upp haustið 1992. Á leiðarenda er
vert að staldra við og líta yfir far-
inn veg. Umhverfismálin hafa verið
skoðuð frá flestum sjónarhornum
en samkvæmt skoðanakönnunum
telja landsrhenn að einmitt þau verði
mikilvægasti málaflokkur framtíð-
arinnar. Fjallað er um þau atriði
umhverfismála sem meira en fimm-
tíu viðmælendur töldu vera mikil-
vægust en þar ber að þeirra dómi
hæst ógnina af jarðvegs- og gróður-
eyðingu. Margir virtir vísindamenn
telja hana mestu vá í umhverfísmál-
um heimsins. Einnig eru rifjuð upp
helstu atriðin sem snerta heimshöf-
in og lofthjúp jarðar og varða sjálf-
an tilverugrundvöll mannsins á
jörðinni. Umsjónarmenn og hand-
ritshöfundar hafa frá upphafi hafa
verið þau Sigurveig Jónsdóttir og
Ómar Ragnarsson.
Börnin bíða eftir
heilögum Nikulási
Myndin gerist
á spítala í
Tékkóslóvakíu
og inní söguna
fléttast líf
starfsfólks
spítalans
SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Tékk-
neska bíómyndin Nikulásmessa er
í léttum dúr og var gerð árið 1991.
Hér segir frá bömum á tékkneskum
spítala sem bíða þess að heilagur
Nikulás birtist þeim á messudegi
sínum, 6. desember, og verðlauni
góðu börnin með gjöfum. En Niku-
lás lætur á sér standa og inn í sög-
una fléttast líf starfsfólks spítalans
sem hefur ekki allt hagað sér þann-
ig að það eigi gjafir hans skildar.
Myndin er eftir Karel Kachyna, einn
þekktasta leikstjóra Tékka og þýð-
andi er Jóhanna Þráinsdóttir.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SÝIM HF
16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Girls
Just Wanna Have Fun G 1985, Sarah
Jessica Parker, Shannen Doherty
12.00 The Wrecking Crew G 1968,
Dean Martin, Elke Sommer, Nancy
Kwan, Sharon Tate 14.00 Fire, Ice
an Dynamite T Roger Moore 16.00
Babe Ruth, 1991, Stephen Lang 18.00
Girls Just Wanna Have Fun G 1985,'
Sarah Jessica Parker, Shannen Doherty
20.00 A Family for Joe F 1990, Rob-
ert Mitchum 22.00 Kiekboxer T 1989,
Jean-Claude Van Damme 23.45 China
White T 1990 1.25 Seeds of Tragedy
F 1991, Jeff Kaake 2.55 The Long
Day’s Dying S 1969 4.30 Babe Ruth,
1991, Stephen Lang
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30
Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones
14.00 Seventh Avenue 15.00 Anot-
her World 15.45 Bamaefni (The DJ
Kat Show) 17.00 Star Trek: The
Next Generation 18.00 Games World
18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue
19.30 Growing Pains 20.00 21 Jump
Street 21.00 China Beach 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00 The
Untouchables 24.00 The Streets of
San Francisco 1.00 Night Court 1.30
Maniac Mansion
EUROSPORT
7.30 Þolfími 8.00 Eurotennis: Yfírlit
keppnistímabilsins 10.00 Fijálsar
íþióttin Fukuoka maraþonið 11.00
Fótbolti: Leiðin í Toyotabikarinn
13.00 Snóker 15.00 Vetrarólympíu-
leikamin Leiðin til Lillehammer 15.30
Íshokkí: The NHL Magazine 16.30
Akstursíþróttafréttir 17.30 Euroski
18.30 Eurosportfréttir 19.00 21.00
Knattspyma: Toyotabikarinn 23.00
Alþjóðahnefaleikar 24.00 Eurosport-
fréttir 2 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = sóngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestrí Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásor 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45
Daglegt mál Morgrét Pólsdóttir flytur
þáttinn. (Einnig ó dagskró kl. 18.25.)
8.10 Pólitíska hornið. 8.15 Ai utan.
(Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr
menningorlifinu-. Tióindi. 8.40 Gagnrýni.
9.03 Laufskólinn. Afþreying i tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Jólasveinafjöl-
skyldan ó Grýlubæ eftir Guórúnu Sveins-
dóttur. Guóbjörg Thoroddsen les (4).
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
B jörnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagió i nærmynd. Umsjóm
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt-
ir.
11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó
hódegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Slóra kökaínmálið eftir Ingibjörgu Hjart-
urdóltur. 9. þóttur af 10. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Eggert
Þorleifsson, Rondver Þorlóksson, Bessi
Bjarnason, Gunnor Gunnsteinsson og
Þórorinn Eyfjörð.
13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Gunnar
Gunnarsson spjallar eóa spyr. Umsjón:
Halldóro Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Baróttan um brauð-
ið eftir Tryggvo Emilsson. Þórarinn Frið-
jónsson les (23).
14.30 Trúmólorabb. Heimsókn til Karmel-
syslra. 3. þóttur of 10. Umsjón: Sr.
Þórhallur Helmisson.
15.03 Miðdegistónlist.
- Öskubuska eftir Sergej Prokofjev. Sin-.
fóníuhljómsveilin í St. Louis leikur valda
kaflo úr ballettinum; Leonord Slotkin
stjórnar.
16,05 Skíma. fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjóm
Jóhanno Harðordóttir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum. Umsjón: Ragnheióur
Gyóa Jónsdóttir. (Elnnig ó dagskró i
næturúlvarpi.)
18.25 Doglegt mól. Margrét Pólsdóltir
flytur þóttinn. (Áóur ó dagskrá i Morg-
unþætti.)
18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarllfinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónarfregnir ag auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veóurfregnir.
19.35 Bókoormurinn. í þættinum er fjoll-
að um nýjar islenskar bornabækur, rætt
við höfund ojg unga lesendur. Umsjón:
Anna Pólina Arnadóttir. 20.00 Tónlistar-
kvöld Útvorpsins. Gustav Mahler Kynning
ó sinfónium tónskóldsins. 3. þótlur.
Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvarpað
i Morgunþætti i fyrramólið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Með öórum oróum. Hvaó dreymdi-
Einstein? í þættinum verður fjallaó um
bandaríska rithöfundinn Alan Lightmon
og skóldsögu hans Drouma Einsteins sem
út kemur á íslensku um þessar mundir.
Umsjón: Boldur Gunnarsson. (Áður útvarp-
að sl. mónudag.)
23.10 Fimmtudagsumræóan. Pjónor refs-
ing réttlætinu? Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
0.10 í lónstigonum. Umsjón: Uno Mor-
grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum
til morguns.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdóttir
og Leifur Hauksson. 9.03 Aftur og aftur.
Margrét Blöndol og Gyða Dröfn. 12.45
Geslur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvarp. Biópistill
Ólofs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvalds-
san. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Lög unga fólksins. Sigvaldi Kaldal-
óns. 20.30 Tengja. Kristjón Sigurjónss.
22.10 Kveldúlfur. Lisa Pólsdóttir. 0.10
Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturúlvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Nælurtönor. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi. 2.05
Skifurabb Andreu Jónsdóttur. 3.00 Á hljóm-
leikum 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregn-
ir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið
blióo. Mognús Einarsson. 6.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Marg-
untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðis'útvarp Vest-
fjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigmar Guðmundsson. Útvarp umferð-
arróð og fleiro. 9.00 Katrin Snæhólm Bald-
ursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjónssan.
13.00 Póll Óskat Hjólmtýsson. 16.00
Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30
Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson.
24.00 Tónlistardeildin til morguns.
Radíusflugur dagsins leiknar kl.
II. 30, 14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðínsson. 10.30
Tveir með sultu og annar ó elliheimili.
11.30 Jóla hvað ...? Skrómur og’ Fróði.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur
Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón
Axel Ólafsson. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur
Jónsson. 1.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila timanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl.
13.00
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Póll Sævar Guójónsson.
22.00 Spjallþóltur. Ragnar Arnar Péturs-
son. 00.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 I bítið. Horaldur Gislason. 8.10
Umferóarfréttir fró Umferðarróói. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur islendingur í viðtali.
9.50 Spurning dagsins. 12.00 Rognar Már
með slúður og fréttir úr poppheiminum.
14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr
poppheiminum. 15.00 í takt við timan.
Arni Magnússon. 15.15 Veóur og færð.
15.20 Bfóumfjöllun. 15.25 Dagbókarbrot.
15.30 Fyrsta viðlol dogsins. 15.40 Alfræði.
16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinar Vikt-
orsson meó hino hlióina. 17.10 Umferóarróó
í beinni útsendingu. 17.25 Hin hlióin. 17.30
Viðtal. 18.20 Islenskir tónar. Gömul og
ný tónlist leikin ókynnl. 19.00 Siguróur
Rúnarsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er lag.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. íþrátt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18.
SÓUN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson i góðri sveiflu.
10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn
Tryggvcson. 16.00 Maggi Magg. 19.00
Þór Bæring. 22.00 Hans Steinor Bjarna-
son. 1.00 Endurt. dagskrá fró kl. 13.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 Marinó Flóvent. 9.00 Signý Guó-
bjortsdóttir. 10.00 Barnoþóllur. 13.00
Stjörnudogur með Síggu Lund. 15.00 Frels-
issagan. 16.00 Lifið og tilveran. 19.00
íslenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefóns-
dóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00
Dagskrárlok.
Bænastund ki. 9.30, 14.00 og
23.15. Fréttir kl. 7, 12, 17 og
19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæóisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæó-
isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Samteng!
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæóisútvarp
TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi 24.00
Leon. 2.00 Rokk x.