Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 SIEMENS «<u Heimilistœkinfrá SIEMENS eru heimsþekkt fyrir hönnun, gœði oggóða endingu. Gefðu vandaðajólagjöf- gefðu SIEMENS heimilistœkl SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 MOBIRA CITYMAN NQKA1BO Farsími framtíðarinnar 480 g -allt i sama tækinu > Lítill, fer vel í vasa • Léttur fer vel í hendi • Fallegur, fer vel í bílnum Nýjung! NOKIA 150 er aðeins fáanlegur með Nickel Metal Hybrid rafhlöðu. Þær endast lengur og hafa meira en helmingi lengri líftíma. Tæknilegar upplýsingar um NOKIA 150: 3 Stærð: h:l77 b:58 d:36 mm. Þyngd: 480 g. (sá léttasti) 3 RAFHLADA STÖÐUGT TILBÚINN TIL í TAL NOTKUNAR 1000 mAh 50 mín 20klfit. HLEÐSLA HLEÐSLUTÍMl 1000 mAh Kveikjarasnúra í bíl 12 V 80 mín Feröahleðsla 220V 80 mín Boróstandur 220V (heíma) 80 mín Nokia 150 - fislétti farsíminn er enn ein nýjungin frá Nokia Mobile Phones í Finnlandi en þeir eru stærstu framleiðendur farsíma í Evrópu í dag. Nokia 150 hefur alla þá kosti sem alvöru farsími þarf að hafa, svo lítiil og þægilegur, hvort sem hann er í töskunni, brjóstvasanum eða klemmdur við beltið að þú veist varla af honum - nema þegar þú þarft á honum að halda. NOKIA 150 - bylting ífarsímum á íslandi. Leitið upplýsinga! IX Hátæknihf. ÁRMÚLA 26 P. 0. BOX. 8336, 128 REYKJAVÍK SÍMi 675000, FAX 689443 Seglskútan Eldingin. Gaf Byggðasafninu í Görðum Eldinguna HAFSTEINN Jóhannsson, sem sigldi umhverfis jörðina á skútu sinni Eldingu fyrir tveimur árum, hefur boðið Byggðasafninu í Görðum á Akranesi að þiggja skútuna að gjöf eftir sinn dag til að hún megi vera þar til sýnis og varðveislu. Hafsteinn tilkynnti Gunnlaugi Haraldssyni, þjóðháttafræðingi og forstöðumanni safnsins, þessa ákvörðun á samkomu á Langasandi á Akranesi á sunnudaginn og hann kynnti þar nýútkomna endurminn- ingabók og sagði frá hnattsiglingu sinni og sýndi myndir úr ferðinni. Auk þess hefur Hafsteinn sent safn- inu skriflega staðfestingu á þessum ásetningi sínum. Við sama tækifæri afhenti Haf- steinn Halldóru Jónsdóttur, bóka- safnsfræðingi, sem veitir forstöðu nýstofnuðu skjalasafni í Akra- nesbæ, til varðveislu allar skip- dagbækur Eldingarinnar gömlu sem hann gerði út sem aðstoðar- og björgunarskip á árunum 1959 til 1969. Einnig fékk hún í hendur skýrslur yfir öll köfunarstörf sem Hafsteinn annaðist á þessum tíma. Er þarna meðal annars um að ræða afar merkar heimildir frá blóma- tíma síldveiða fyrir norðan og aust- an land. Alls aðstoðaði Eldingin 1.154 fiskiskip meðan á þessari starfsemi stóð. Éristján Jóhannsson fékk 4 gullplötur Af lífi og sál seld í 11.000 eintökum PLATA Kristjáns Jóhannssonar, Af lífi og sál, hefur nú selst í um 11 þúsund eintökum. „Hún rokselst og gengur vonum framar," sagði Kristján í samtali við Morgunblaðið í gær. Salan á Af lífi og sál hefur þegar tryggt Kristjáni fimmtu platínuplötuna í safnið en hann fékk afhentar fjórar platínuplötur og tvær gulllötur frá Jóni Karls- syni útgefanda sínum í beinni útsendingu í sjónvarpsþætti Hermanns Gunnarssonar í siðustu viku. „Ég sagði í þessum þætti þegar Hermann var að spytja mig um gullplötur að Jóni Karlssyni hefði alltaf þótt þær vera hégómi en vissi ekki að þá var Jón búinn að láta útbúa fyrir mig fjórar platínuplötur og tvær gullplötur handa mér vegna fyrri platnanan minna og hann fékk Hermann til að afhenda mér þær við þetta tækifæri í beinni útsend- ingu,“ sagði Kristján. „Sumir hafa misskilið þetta þannig að Jón hafí Loðnuvertíðin Heildarveiðin orðin tæp 447 þúsund tonn HEILDARVEIÐIN á loðnuvertíðinni var orðin tæplega 447 þúsund tonn í gær. Kvótinn sem veiða má er 975 þúsund tonn og eru því 528 þúsund tonn óveidd. SR-verksmiðjan á Siglufirði hefur tekið við mestum afla, tæplega 95 þúsund tonnum. Næstar í röðinni eru SR á Seyðis- af loðnu. Með mestan afla voru firði með tæp 60 þúsund tonn og Hólmaborg, 1.155 tonn, Júpiter, SR á Raufarhöfn með Túm 58 þús- 1.121 tonn, og Víkingur með 1.008 und tonn. tonn. í gær var landað 8.113 tonnum aldrei viljað láta mig hafa þessar platínuplötur en það er öðru þær.“ Fyrsta plata Kristjáns kom út fyrir 10 árum og er Af lífi og sál hin sjötta í röðinni. Jón Karlsson hefur annast útgáfu þeirra allra. „Hann er sá eini sem hefur verið nógu stórtækur til að gera hlutina á þeim standard sem ég hef óskað eftir,“ sagði Kristján í símtali við Morgunblaðið, en hann dvelst nú heima hjá sér á Ítalíu. I SAMBAND sunnlenskra kvenna hefur hafið árlega jóla- kortasölu sína og rennur ágóðinn til tækjakaupa fyrir Sjúkrahús Selfoss. Jólakortið í ár er með mynd eftir Svövu Sigríði Gests- dóttur og heitir Vetrarsól. Kortið er prentað í Prentsmiðju Suður- lands. Jólakort sunnlensku kvennanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.