Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 57
___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 10. desember var spil- aður einskvölds tölvureiknaður Mitch- ell með þátttöku 24 para. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 270 og efstu pör voru: N/S Jón Þór Daníelsson - Þórður Sigfússon 312 Páll Þór Bergsson - Sveinn R. Þorvaldsson 310 Sigrún Pétursdóttir—Alda Hansen 295 Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 291 A/V ÞráinnSigurðsson-HörðurPálsson 320 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 301 Gissur Ingólfsson - Guðrún Jóhannesdóttir 289 Sigurður Þorgeirsson - Fannar Dagbjartsson 283 Stigahæstu spilarar í bronsstiga- keppni Vetrar-Mitchels 1993-1994. Eggert Bergsson 153 Þráinn Sigurðsson 136 Þórður Sigfússon 121 Jón Þór Daníelsson 119 Steindór Ingimundarson 112 María Ásmundsdóttir 112 Vilhjálmur Sigurðsson 94 Sveinn Sigurgeirsson 70 Erlendur Jónsson 66 ValdimarSveinsson 60 Síðasta spilakvöld fyrir jól verður næstkomandi föstudag 17. desember. Boðið verður upp á spilamennsku í Sigtúni dagana milli jóla og nýárs, 28., 29. og 30. desember, og byrjað verður kl. 19 alla dagana. Spilaður verður Mitchell og allir velkomnir. Keflavíkurverktakamót í Stapa Bridsfélag Suðurnesja gengst fyrir bridsmóti mánudaginn 27. desember 1993 í Félagsheimilinu Stapa í Njarð- vík. Þetta mót kallast „Vanir og óvanir" en það að ætlast er til að vanur keppn- isspilari spili við lítt keppnisvanan spilara eða tveir óvanir saman. Félagið stóð fyrir samskonar keppni á síðasta ári og þá var mjög mikil þátttaka, á fimmta tug para eða um 90 manns og.hörkuskemmtileg keppni. Það eru Keflavíkurverktakar sem styrkja félagið til þessa mótshalds eins og í fyrra. Keppnisgjaldið er 500 kr. á mann (1000 kr. á par) og er innifal- ið í því kaffi og kleinur. Spilað verður með Michell fyrir- komulagi og hefst spilamennska kl. 19.45, en menn þurfa að mæta fyrr til þess að skrá sig. Einnig geta menn látið skrá sig fyrr með því að hafa samband við Karl Hermannsson, síma: 12573 (vinnusími 15516). Mánudaginn 13. des. var spilaður eins kvölds tvímenningur. Kjartan og Guðjón urðu efstir og Logi og Gísli í öðru sæti. Bridsfélag Suðurnesja óskar spiluð- um og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 57 Bridshátíð í Borgarnesi Bridssamband Vesturlands gengst fyrir bridshátíð í Borgarnesi 15. og 16. janúar nk. og verða fjög- ur landsliðspör meðal þátttakenda, en þetta er í annað sinn sem Vest- lendingar halda mót sem þetta. Keppnisfyrirkomulagið verður þannig að á laugardeginum verður spiluð hraðsveitakeppni þar sem landsliðspörin mynda sveitir með utanbæjarmönnum. Þá verður spil- aður Michell tvímenningur á sunnu- daginn. Verði á gistingu er mjög stillt í hóf og sem dæmi má nefna að gist- ing fyrir einn í tveggja manna her- bergi í tvo daga kostar 2.500 krón- ur og er morgunverður innifalinn. Skráning er í Hótel Borgarnesi en nánari upplýsingar gefur Þórður í síma 93-71703. Jólamót Sparisjóðs Hafnarfjarðar og BH verður 28. desember nk. Jólamót Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Bridsfélags Hafnarfjarðar verður haldið í Víðistaðaskóla þriðjudaginn 28. desember kl. 17. (Takið eftir breyttri dagsetningu). Áð venju verður spilaður Mitchell með tveimur spilum á milli para, alls 42 spil, og verða veitt vegleg verðlaun fyrir fimm efstu sætin. Keppnisgjald er 1.500 kr. á spilara og er skráning þegar hafin hjá BSÍ sími 619360 og hjá Steinþórunni í síma 50275. Peysur, treflar, húfur og hanskar Góðar vörur, gott verð Pöntunarsími 91-673718. I Opið virka daga 10-18, laugardag 10-16. PÓSTVERSLUNU* Stangarhy/ 5 Pósthó/f 10210 • 130 Reykjavfk Sfmi 91-67 37 18 - Te/efax 67 37 32 SVANNI □ O ./J Honse ry \ boui bouillon Fiske bouillon r>rf Svinc , T3 ködkraft 0kse kodkraft sovs Alt-i-én terning -med smag, kubr og jævning Gronsags bouillon Lamb STOCK CUBES Klar bouillon Sveppa- kraftur Alltaf uppi á teningnum! kraftmikið oggott 1 bragð!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.