Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 7' FRÉTTIR Morgunblaðið/Yann Kolbeinsson Daggarskríkja á íslandi Daggarskríkja sást um helgina við Selljörn á Reykjanesi og er þetta í fyrsta skipti, sem hennar verður vart á Islandi og aðeins annað skiptið, sem hún finnst í Evrópu, en fyrsta sinni var það í Englandi 1981. Daggars- kríkja að hausti þekkist á grágrænu höfði og baki og á óljósum síður- ákum, en mikið ber á svarthvítu stélinu og gula litnum á kviðnum. Daggarskríkja er á stærð við auðnutittling og mjög kvik. Skríkju- tegund þessi verpir víða í Kanada, en hefur vetur- setu í Suður - Ameríku. Vilja að- stoðar- __ prest til Isafjarðar LÖGÐ hefur verið fram tillaga á kirkjuþingi um að unnið verði að því að aðstoðarprestur verði ráðinn til ísafjarðarprestakalls. Flutn- ingsmenn tillögunnar eru séra Karl Matthíasson og Gunnlaugur Finnsson. Séra Baldur Kristjáns- son segir að málið snerti Súðavík, því að aðstoðarprestur gæti sinnt þeirri sókn betur en nú eru tök á að _gera. í ísafjarðarprestakalli eru þijár sóknir, Hnífsdalssókn, Súðavíkur- sókn og ísafjarðarsókn. Sam- kvæmt lögum er gert ráð fyrir að haldnar skuli að minnsta kosti sjö guðsþjónustur í mánuði. Baldur segir það_ vitað að álag á sóknar- presti á ísafirði sé mikið og hafi verið í mörg ár. -----» ♦ ♦--— Biskupsstofa Nýr sóknar- prestur í Hruna SÉRA Eiríkur Jóhannsson hefur í lögmætri kosningu verið kjörinn sóknarprestur í Hrunaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Séra Eiríkur, sem er 35 ára gamall, hefur verið sóknarprestur á Skinnastað í Þingeyjarprófasts- dæmi undanfarin ár. DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. BEr bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. GK5T&S15 Faxafeni 12. Sími 553 8000 Happadrjúgur mánuður í Gullnámunni! Fjórði Gullpotturinn á einum mánuði. Hvenær kemur röðin að þér? 1H Um síðustu helgi féll Gullpotturinn í En það eru fleiri sem hafa verið heppnir Háspennu, Laugavegi og var hann undanfarið því útgreiddir vinningar úr happ- 4.599.662 kr. Þetta er fjórði Gullpotturinn drættisvélum Gullnámunnar hafa að undan- sem fer á aðeins einum mánuði. förnu verið að jafnaði yfir 70 milljónum Gullpottarnir koma vafalaust í góðar þarfir króna í hverri viku. og fá vinningshafarnir bestu hamingjuóskir. P.S. Nú er nýr Gullpottur að hlaðast upp aftur og byrjar hann í 2.000.000 króna. Góða skemmtun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.