Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 9 FRETTIR Samstarfsáætlun Norðurlanda í jafnréttismálum 1995-2000 Jafn aðgangnr karla og kvenna að ákvarðanatöku AÐ GRENNAST ORUGGLEGA! Citri Max™ er nýtt náttúrulegt megrunarefni sem inniheldur HCA ávaxtasýrur. \/ Minni matarlyst \/ Minni ásókn í sætindi \/ Minni fitumyndun \/ Óskert orka Nú ó kynningorverði adeins kr. 2.490 Opið virka daga kl. 13-18 • Laugardaga kl. 13||| •triMax" CitriMax í NÝRRI samstarfsáætlun á sviði jafnréttismála fyrir árin 1995-2000, sem jafnréttisráðherrar Norður- landa og Norðurlandaráðs hafa samþykkt, er m.a. stefnt að því að stuðla að því að konur og karlar fái jafnan aðgang að ákvarðana- töku í stjórnmálum og efnahags- málum. Samstarfínu verður einnig beint að því að stuðla að jafnri stöðu og áhrifum kvenna og karla í efna- hagsmálum og aðgerðum sem stuðla að launajafnrétti kynja. I samstarfsáætluninni verður einnig stefnt að því að gefa konum og körlum bætt tækifæri til að sam- eina foreldrahlutverk og launavinnu og að hafa áhrif á þróun jafnréttis- mála innan Evrópu og á alþjóða- vettvangi. Ein aðferð sem ráðherranefndin leggur ríka áherslu á er að jafnrétt- issjónarmiða verði gætt á öllum sviðum stefnumótunar, í nánasta umhverfi, í sveitarstjómum, við stjóm landsins og á vettvangi Norð- urlanda. Aðrar áhrifaríkar aðferðir felist í gerð hagtalna um konur og karla, kvenna- og jafnréttisrann- sóknum, menntun í jafnréttismálum ásamt upplýsinga- og fræðslustarf- semi. Ráðherranefndin mun árlega gefa skýrslu um framkvæmd ein- stakra þátta áætlunarinnar á um- liðnu ári, ásamt áætlun um verk- efni fyrir næsta ár. Jafnframt hefur verið ákveðið að í lok tímabilsins 1995-1997 fari fram mat á fram- kvæmd samstarfsáætlunarinnar fyrir fyrstu þijú árin. Gerð verði úttekt á starfinu öllu í lok tímabils- ins 1998-2000. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra vakti athygli á því að í 65. grein stjórnarskrárinnar segir: „All- ir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kyn- ferðis, trúarbragða, skoðana, þjóð- ernisuppruna, kynþáttar, litarhátt- Svensson Mjódd, s. 557-4602 Póstverslun s. 566-7580 Prinsessukjólor kr. 4.995,- Síðir skokkar kr. 2.795,- Sporibuxur kr. 1.995,- Leggings tilboð kr. 695,- BJrnakot Borgarkringlunni, sími 5Ö8> 1340. óháð því hvort um er að ræða opin- beran starfsmann eða starfsmann á almennum vinnumarkaði. Jafn- framt verði gildandi lög um fæðing- arorlof endurskoðuð að því er varð- ar sjalfstæðan rétt feðra til töku fæðingarorlofs. Morgunblaðið/Þorkell PÁLL Pétursson félagsmála- ráðherra og Elsa Þorkelsdótt- ir framkvæmdastjóri Jafn- réttisráðs á blaðamannafundi þar sem samstarfsáætlun Norðurlanda í jafnréttismál- um var kynnt. ar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna." Á Islandi, ólíkt öðrum Norður- löndum, eru ekki í gildi reglur um jafnan rétt karla og kvenna til fæð- ingarorlofs. Páll segir að ef gild- andi lög á íslandi ríma ekki við stjórnarskrána verði að breyta lög- unum. „Þetta atriði ætti því vænt- anlega að verða endurskoðað," sagði Páll. Hann segir að full ástæða sé til að skoða þetta atriði sérstaklega. í framkvæmdaáætlun ríkis- stjórnarinnar á tímabilinu 1993- 1997 um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna er m.a. endur- skoðun á lögum um fæðingarorlof. Þar segir að á tímabilinu verði lög- festar reglur sem tryggja jafnan rétt foreldra til töku fæðingarorlofs og til greiðslna í fæðingarorlofi Nýtt útbob spariskírteina mibvikudaginn 25. október 1995 Verbtryggb spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 20 ár. 10 ár. Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995 Lánstími: 20 ár 10 ár Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 173,5 3396 Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000, 10.000.000 kr. 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- Skráð á Verðbréfa- þingi íslands þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Seðlabanki íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös Árgreiösluskírteini 1. fl. B 1995, 10 ár. Utgáfudagur: 27. október 1995 Lánstími: 10 ár Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 2. maí 1997 Grunnvísitala 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld meö tilbobsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt aö bjóða í þau aö því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öll tilboð í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, miövikudaginn 25. október. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavik, sími 562 4070. Árlegar verðtryggðar greiðslur Með nýju Árgreiðsluskírteinunum getur þú tryggt þér greiðslur af sparifé þínu á hverju ári, næstu 10 árin. Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum. Greiðslurnar eru verðtryggðar. Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997. Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með forvöxtum. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. Hafðu samband við Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími: 562 6040 ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.