Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 9
FRETTIR
Samstarfsáætlun Norðurlanda í jafnréttismálum 1995-2000
Jafn aðgangnr karla og
kvenna að ákvarðanatöku
AÐ GRENNAST ORUGGLEGA!
Citri Max™ er nýtt náttúrulegt megrunarefni
sem inniheldur HCA ávaxtasýrur.
\/ Minni matarlyst
\/ Minni ásókn í sætindi
\/ Minni fitumyndun
\/ Óskert orka
Nú ó kynningorverði adeins kr. 2.490
Opið virka daga kl. 13-18 • Laugardaga kl. 13|||
•triMax"
CitriMax
í NÝRRI samstarfsáætlun á sviði
jafnréttismála fyrir árin 1995-2000,
sem jafnréttisráðherrar Norður-
landa og Norðurlandaráðs hafa
samþykkt, er m.a. stefnt að því að
stuðla að því að konur og karlar
fái jafnan aðgang að ákvarðana-
töku í stjórnmálum og efnahags-
málum. Samstarfínu verður einnig
beint að því að stuðla að jafnri stöðu
og áhrifum kvenna og karla í efna-
hagsmálum og aðgerðum sem
stuðla að launajafnrétti kynja.
I samstarfsáætluninni verður
einnig stefnt að því að gefa konum
og körlum bætt tækifæri til að sam-
eina foreldrahlutverk og launavinnu
og að hafa áhrif á þróun jafnréttis-
mála innan Evrópu og á alþjóða-
vettvangi.
Ein aðferð sem ráðherranefndin
leggur ríka áherslu á er að jafnrétt-
issjónarmiða verði gætt á öllum
sviðum stefnumótunar, í nánasta
umhverfi, í sveitarstjómum, við
stjóm landsins og á vettvangi Norð-
urlanda. Aðrar áhrifaríkar aðferðir
felist í gerð hagtalna um konur og
karla, kvenna- og jafnréttisrann-
sóknum, menntun í jafnréttismálum
ásamt upplýsinga- og fræðslustarf-
semi.
Ráðherranefndin mun árlega
gefa skýrslu um framkvæmd ein-
stakra þátta áætlunarinnar á um-
liðnu ári, ásamt áætlun um verk-
efni fyrir næsta ár. Jafnframt hefur
verið ákveðið að í lok tímabilsins
1995-1997 fari fram mat á fram-
kvæmd samstarfsáætlunarinnar
fyrir fyrstu þijú árin. Gerð verði
úttekt á starfinu öllu í lok tímabils-
ins 1998-2000.
Páll Pétursson félagsmálaráð-
herra vakti athygli á því að í 65.
grein stjórnarskrárinnar segir: „All-
ir skulu vera jafnir fyrir lögum og
njóta mannréttinda án tillits til kyn-
ferðis, trúarbragða, skoðana, þjóð-
ernisuppruna, kynþáttar, litarhátt-
Svensson
Mjódd,
s. 557-4602
Póstverslun s. 566-7580
Prinsessukjólor
kr. 4.995,-
Síðir skokkar
kr. 2.795,-
Sporibuxur
kr. 1.995,-
Leggings tilboð
kr. 695,-
BJrnakot
Borgarkringlunni, sími 5Ö8> 1340.
óháð því hvort um er að ræða opin-
beran starfsmann eða starfsmann
á almennum vinnumarkaði. Jafn-
framt verði gildandi lög um fæðing-
arorlof endurskoðuð að því er varð-
ar sjalfstæðan rétt feðra til töku
fæðingarorlofs.
Morgunblaðið/Þorkell
PÁLL Pétursson félagsmála-
ráðherra og Elsa Þorkelsdótt-
ir framkvæmdastjóri Jafn-
réttisráðs á blaðamannafundi
þar sem samstarfsáætlun
Norðurlanda í jafnréttismál-
um var kynnt.
ar, efnahags, ætternis og stöðu að
öðru leyti. Konur og karlar skulu
njóta jafns réttar í hvívetna."
Á Islandi, ólíkt öðrum Norður-
löndum, eru ekki í gildi reglur um
jafnan rétt karla og kvenna til fæð-
ingarorlofs. Páll segir að ef gild-
andi lög á íslandi ríma ekki við
stjórnarskrána verði að breyta lög-
unum. „Þetta atriði ætti því vænt-
anlega að verða endurskoðað,"
sagði Páll. Hann segir að full
ástæða sé til að skoða þetta atriði
sérstaklega.
í framkvæmdaáætlun ríkis-
stjórnarinnar á tímabilinu 1993-
1997 um aðgerðir til að ná fram
jafnrétti kynjanna er m.a. endur-
skoðun á lögum um fæðingarorlof.
Þar segir að á tímabilinu verði lög-
festar reglur sem tryggja jafnan
rétt foreldra til töku fæðingarorlofs
og til greiðslna í fæðingarorlofi
Nýtt útbob
spariskírteina
mibvikudaginn 25. október 1995
Verbtryggb
spariskírteini ríkissjóös
1. fl. D 1995,
20 ár. 10 ár.
Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995
Lánstími: 20 ár 10 ár
Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005
Grunnvísitala: 173,5 3396
Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir
Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000,
10.000.000 kr. 100.000,1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Verðbréfa- Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands þingi íslands
Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Seðlabanki íslands
Verötryggö
spariskírteini ríkissjóös
Árgreiösluskírteini 1. fl. B 1995,
10 ár.
Utgáfudagur: 27. október 1995
Lánstími: 10 ár
Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta
sinn 2. maí 1997
Grunnvísitala 174,1
Nafnvextir: 0,00%
Einingar bréfa: 500.000,1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands
Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Spariskírteinin verða seld meö tilbobsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt
aö bjóða í þau aö því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri
en 10 milljónir króna að nafnverði.
Öll tilboð í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14:00 í dag, miövikudaginn 25. október. Tilboðsgögn og allar nánari
upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavik, sími 562 4070.
Árlegar verðtryggðar
greiðslur
Með nýju Árgreiðsluskírteinunum getur þú tryggt þér
greiðslur af sparifé þínu á hverju ári, næstu 10 árin.
Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum.
Greiðslurnar eru verðtryggðar.
Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997.
Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi
íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum.
Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með forvöxtum.
Útboð fer fram í dag kl. 14:00.
Hafðu samband við
Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og fáðu
nánari upplýsingar.
Sími: 562 6040
ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum