Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 41 Matur og matgerð í þessum þætti mun Kristín Gestsdóttir fjalla um krap (sorbet), en það er mjúkur vatnsmikill ís sem búinn er til úr ávöxtum og ávaxtasafa eða víni og hvorki eggjarauður né fita er í. 1. Byrjið á að sjóða sykur og vatn í litlum potti við hægan hita í 20 mínútur. Þá á þetta að hafa þykknað, en má alls ekki brúnast. Kælið. 2. Skerið ananasinn í femt, sker- ið úr honum stilkinn og skerið utan af honum. Takið síðan „augun“ úr með mjóum hnífi. Setjið í nfat- vinnslukvöm og malið smátt. 3. Afhýðið mangóið, skerið úrþví steininn og setjið aldinkjötið með ananasinum í kvörnina og malið með. 4. Setjið banana, sítrónusafa, kanil og vanillusykur út í ásamt 1 msk. af sykurkvoðunni. Malið vel saman. 5. Hellið í skál og setjið í frysti. Hrærið tvivar eða þrisvar í þessu meðan það er að fijósa. Setjið síðan aftur í frystinn og gegnfrystið. Krapið borið fram. Takið úr frysti og látið standa á eldhúsborð- inuí ‘A-l klst. Þeytið eggjahvítu með sykri og hrærið saman við. Setjið í há glös á fæti eða smáskál- ar og berið strax fram. jk Næsta uppskrift er úr bók Í.A. //SMk , minni „220 gómsætir ávaxta-og SORBET er oft kallað krapis, en berjaréttir “ 6 ég kýs að kalla það krap, sem segir til um áferð réttarins. Krap varð til á tmdan ijómaís, sem ekki kom fram á sjónarsviðið fyrr en á 18. öld. Kínverjar kenndu Appelsínukrap 3 dl flórsykur (150 g) Persum og aröbum að búa til krap, en þeir kenndu síðar ítölum aðferðina. Orðið Sorbet er franska heitið á ítaiska orðinu Sorbetto, sem dregið er af tyrkneska orðinu Shorbet og arabíska orðinu Charab, sem einfaldlega þýddi „drekkið“. Krap var upphaflega búið til úr ávöxtum, hunangi og snjó. í dag er það búið til úr ávöxt- um, ávaxtasafa eða víni, sykur- kvoðu og eggjahvítu og það frek- ar borðað sem ábætisréttur. í Frakklandi er krap notað sem miiliréttur í fínum veislum. Á veit- ingahúsum hér er stundum boðið upp á krap og þá yfirleitt í lok máltíðar. Mun betra er að borða krap á eftir þungri máltíð heldur en ijómaís. Gott er að eiga krap í frystikistunni og grípa til, þegar gesti ber að garði. í sumar rakst ég inn á opnun listýningar í Varmahlíð í Skagafírði. Þar var gestum boðið upp á gúrkukrap með mintubragði. Það var skemmtileg nýbreytni og fór vel með listinni. _____________3 dl vatn____________ 4 appelsínur + börkur af einni safi úr 1 sítrónu + börkur af annarri __________3 pelar freyðivín 2 eggjahvítur _______4 msk Grand marnier________ 1. Sjóðið saman sykur og vatn þar til það þykknar. 2. Rífið sítrónu- og appelsínbörk og setjið út í. 3. Skeriðhveijaappelsínuí tvennt langsum. Kreistið allan safa úr appelsínukjötinu. Setjið út í syk- urlöginn. Kælið. 4. Hellið freyðivíni út í. Setjið í frysti. Hrærið öðru hveiju í þessu meðan það er að fijósa. Krapið borið fram: Takið úr frysti og látið standa á eldhúsborð- inu í 'A-l klst. Þeytið eggjahvíturn- ar og hrærið varlega saman við. Setjið í há glös á fæti eða smáskál- ar. Hellið Grand Marnier yfir og berið fram. Gúrkukrap Krap úr framandi ávöxtum 2 dl sykur 1 'A dl vatn 1 vel þroskaður ferskur ananas 1 mangó 1 frekar stór banani 1 msk sítrónusafi 'U tsk vanillusykur (ails ekki meira) kanill milli fingurgómanna 1 eggjáhvíta 1 msk sykur 1 meðalstór gúrka nokkur fersk eða þurrkuð mintublöð eða 'A tsk piparmintudropar 1 msk sykurkvoða, sjá hér að ofan ■ _______1 eggjahvíta_________ 1. Afhýðið gúrkuna og setjið í matvinnslukvöm ásamt mintubeð- um eða dropum. 2. Setjið sykurkvoðuna út í. Mal- ið vel saman, setjið í frysti. Krapið borið fram. Takið úr frysti og látið standa á eldhúsborð- inu í 'A-l klst. Þeytið eggjahvítuna og blandið variega saman við. Setj- ið í há glös á fæti eða smáskálar og berið fram. MANNVIRKJAÞING 1995 ■ ITC-MELKORKA í Reykjavík heldur kynningarfund á starfsemi ITC miðvikudagskvöldið 25. októ- ber kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. ITC eru þjálfunar- samtök sem þjálfa fólk m.a. í mann- legum samskiptum, fundarsköpum og ræðumennsku svo eitthvað sé nefnt. Stef fundarins er: Maður er manns gaman og á dagskránni verður m.a. fjallað um félagsmál og samskipti. Fundurinn er öllum opinn og allir velkomnir. FRÁ ITC-fundi á Sauðárkróki. Umsjón og sölu annast Vcrðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Útboðs- og skráningarlýsing, ársreikningar og samþykktir SR-mjöls hf. liggja fyrir hjá Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf., Ármúla 13a. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Ánnúla 13a, 155 Reykjavík. Simi: 560-8900. Myndsendir: 560-8910. Útboðsfjárhæð: 162.500.000 kr. Útboðstímabil: 25. október - 31. desember 1995. Sölutími tii forkaupsréttarhafa er 25. október - 7. nóvember. Forkaupsréttartimabil hefur verið lengt um 7 daga vegna tafa við gerð útboðsgagna. Hlutafjárútboð Hlutabréf SR-mjöls hf. eru skráð á Verðbréfaþingi íslands. Óskað hefur verið eftir skráningu á nýjum hlutum á Verðbréfaþingi tslands. Haldið að Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík, föstudaginn 27. okt. nk. "STEFNA OPINBERRA AÐILA VIÐVÍKJANDI ÍSLENSKRI MANNVIRKJAGERÐ DAGSKRA RÁÐSTEFNUSTJÓRI: Guðni Pálsson, form. Arkitektafél. íslands 08,30 Skráning - afhending ráðstefnugagna 09,00 Ráðstefnan sett 09,05 Ávarp 09,15 Horfur um fjárfesting í mannvirkjagerð 09,35 Framkvæmdir hins opinbera 09,55 Framkvæmdir Reykjavíkurborgar 10.15 KAFFIHLÉ 10.25 Framkvæmdir Vegagerðarinnar 10.45 Framkvæmdir sveitarfélaga 11,05 Framkvæmdir Landsvirkjunnar 11.25 Framkvæmdir Flugmálastjórnar 11.45 Fyrirspurnir og umræður 12,00 HÁDEGISVERÐARHLÉ RÁÐSTEFNUSTJÓRI: Pétur Stefánsson, varaform. Verkfræðingafélags íslands 13,00 Pólitísk stefna - áhrif á byggingarmarkaðinn Haraldur Sumarliðason, form. Samtaka iðnaðarins 13,30 Hugvit og atvinnustefna 14,00 Stefna Alþýðubandalagsins 14,20 Stefna Alþýðuflokksins 14,40 Stefna Framsóknarflokksins 15,00 KAFFIHLÉ 15.35 Stefna Kvennalistans 15,55 Stefna Sjálfstæðisflokksins 16.15 Stefna Þjóðvaka 16.35 Fyrirspurnir og umræður 17,00 ÞINGSLIT Skráning í símum 5611111 og 561 6577. Fax 561 6571. Ráðstefnugjald er kr 9,000. matur og kafti innifalið. Húsrúm er takmarkað og því er nauðsynlegt að ráðstefnugestir skrái sig sem fyrst. Þátttakendur utan af landi fá 25% afslátt af fargjaldi með Flugleiðum gegn framvísun tilkynningar. Runólfur Maack. form. Félags ráðgjafarverkfræðinga Einar Karl Haraldsson, framkvstj.Alþýðubandalagsins Guðmundur Árni Stefánsson, alþingism. Magnús Stefánsson, alþingismi Kristín Halldórsdóttir, alþingism. Sturla Böðvarsson, alþingism. Jóhanna Sigurðardóttir, alþingism. Sigurður E. Guðmundsson forstm. Húsnæðisstofn. ríkisins Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra Þórður Friðjónsson forstöðum. Þjóðhagsstofn. Halldór Árnason skrifstofustj. Fjárlagaskrifst. Guðmundur Pálmi Kristinsson forstöðum. Byggingard. Rvík Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri Rvík Rögnvaldur Jónsson tækniforstjóri Guðrún S. Hilmisdóttir, verkfr. Samb. ísl. sveitarfélaga Ingvar Björnsson deildarstjóri Byggingadeildar Jóhann H. Jónsson, framkvstj. flugvallaþjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.