Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 31 FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 24. október. NEW YORK NAFN LV LG Dow Jones Ind 4772,1 (4765,24) Allied Signal Co 42,75 (43,375) Alumin Coof Amer.. 50,5 (50,25) AmerExpress Co.... 42 (41,5) AmerTel &Tel 61,125 (61,125) Betlehem Steel 13,625 (13,375) Boeing Co 66,625 (65,625) Caterpillar 53,5 (52,75) Chevron Corp 47,5 (47,875) Coca Cola Co 72,125 (72,125) Walt Disney Co 57,125 (57,25) Du Pont Co 65,875 (66,25) Eastman Kodak 62,875 (60,125) Exxon CP 75,5 (75,5) General Electric 63,5 (63,875) General Motors 44,875 (44,625) GoodyearTire 39,125 (39) Intl Bus Machine 97,625 (96,625) Intl PaperCo 37 (36,75) McDonalds Corp 40,875 (41.375) Merck&Co 59,75 (59,75) Minnesota Mining... 56,125 (56,125) JP Morgan&Co 77,75 (79) Phillip Morris 84,25 (86) Procter&Gamble.... 81,875 (81) Sears Roebuck 35 (35,5) Texacolnc 67,75 (67,125) Union Carbide 39,5 (39,75) UnitedTch 85 (85,625) Westingouse Elec... 14,25 (14,125) Woolworth Corp 15,375 (15,375) S & P500lndex 585,75 (585,21) AppleComp Inc 35,125 (34,875) CBS Inc 80,375 (80,375) ChaseManhattan ... 59,875 (60,25) ChryslerCorp 52,75 (53) Citicorp 66,75 (67) Digital EquipCP 52,875 (52,75) Ford MotorCo 29,5 (29,625) Hewlett-Packard 90,25 (90,875) LONDON FT-SE 100 Index 3533,8 (3529,7) Barclays PLC 740 (743) British Airways 467,5 (460) BR Petroleum Co 476 (471) British Telecom 376 (380) Glaxo Holdings 858 (843) Granda Met PLC 438 (448) ICI PLC 792 (796) Marks&Spencer.... 432,5 (432) Pearson PLC 630 (633) Reuters Hlds 571,25 (579) Royal Insurance 386 (389) ShellTrnpt(REG) .... 733 (737) ThornEMIPLC 1514 (1525) Unilever 202,87 (204,1) FRANKFURT Comrnerzbklndex... 2113,6 (2107,42) AEGAG 132 (133,5) Allianz AG hldg 2530 (2520) BASFAG 308,5 (306,5) Bay Mot Werke 742,2 (732) CommerzbankAG... 320,1 (317,5) DaimlerBenz AG 666 (668) Deutsche Bank AG.. 63,51 (63,35) DresdnerBank AG... 37,2 (37,1) Feldmuehle Nobel... 303 (303) Hoechst AG 349,5 (342) Karstadt 616 (619) KloecknerHB DT 9,5 (9,5) DT Lufthansa AG 189 (186) ManAGSTAKT 401,5 (400,5) Mannesmann AG.... 449,8 (449) Siemens Nixdorf 3,35 (3,35) Preussag AG 400 (398,6) Schering AG 96,4 (97,32) Siemens 725,7 (722,5) Thyssen AG 255,5 (251,1) VebaAG 57,3 (57,05) Viag 557 (552) Volkswagen AG TÓKÝÓ 425,5 (425,75) Nikkei 225 Index 18014,25 (18156,24) AsahiGlass 1060 (1080) BKofTokyoLTD 1530 (1540) Canon Inc 1780 (1770) Daichi Kangyo BK.... 1800 (1820) Hitachi 1060 (1080) Jal 620 (620) Matsushita E IND.... 1500 (1510) Mitsubishi HVY 783 (786) Mitsui Co LTD 797 (804) Nec Corporation 1380 (1400) Nikon Corp 1430 (1400) Pioneer Electron 1680 (1680) SanyoElec Co 536 (540) Sharp Corp 1500 (1500) Sony Corp 5080 (5200) Sumitomo Bank 1880 (1860) Toyota MotorCo 1900 (1920) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 356,4 (360,18) Novo-Nordisk AS 675 (680) Baltica Holding 68 (70) Danske Bank 358 (359) Sophus Berend B.... 603 (603) ISS Int. Sen/. Syst.... 147 (143) Danisco 237 (235) Unidanmark A 244 (243) D/S Svenborg A 160000 (160000) Carlsberg A 275 (275) D/S 1912 B 106500 (105500) Jyske Bank ÓSLÓ 342 (343) OsloTotal IND 717,35 {719,78) Norsk Hydro 254,5 (255,5) Bergesen B 132,5 (133) HafslundAFr 178 (182,5) KvaernerA 267,5 (268) SagaPetFr 75 (75) Orkla-Borreg. B 302 (299) Elkem A Fr 70 (72) Den Nor. Olies 2,8 (2,7) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1721,1 (1723,6) Astra A 246 (246,5) Ericsson Tel 155 052) Pharmacia 220,5 (219,5) ASEA 668 (668) Sandvik 128,5 (128,5) Volvo 153 (153) SEBA 44 (43,2) SCA 117 (117) SHB 117,5 (119) Stora 84,5 (83) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. I Engir alvarlegir hnökr- ar á framkvæmd GATT RÁÐGJAFARNEFND landbúnað- arráðuneytisins um inn- og útflutn- ing landbúnaðarvara telur að fram- kvæmd landbúnaðarhluta. GATT- samningsins hér á landi hafí í heild tekizt vel. „Engir alvarlegir framkvæmda- agnúar hafa komið fram og úr þeim hnökrum sem á urðu var jafnað með skjótum hætti,“ segir í skýrslu nefnd- arinnar, sem kynnt var á blaða- mannafundi á mánudag. Ráðgjafarnefndin er landbúnað- arráðherra til ráðuneytis um fram- kvæmd GATT-samningsins hér á landi, þar á meðal úthlutun toll- kvóta. Nefndin svarar í skýrslu sinni þeirri gagnrýni, sem fram hefur komið á framkvæmd GATT, lið fyr- ir lið. Lokaniðurstaðan er svohljóð- andi: „Þrátt fyrir nokkurn hávaða og gagnrýni er ekki hægt að segja að neinir meiriháttar annmarkar hafi komið í ljós varðandi einstök framkvæmdaatriði. Deilur hafa hins vegar frekar snúizt um túlkun laga og hugsanleg samningsbrot íslands gagnvart skuldbindingum sínum á alþj óðavettvangi. “ Nefndin telur að sú grein reglu- gerðar um úthlutun tollkvóta vegna innflutnings á ostum, sem kveður á um að ostar, sem ekki eru framleidd- ir hér á landi, og iðnaðarostar skuli hafa forgang, standist lög. Þrátt fyrir það muni nefndin væntanlega leggja það til við næstu útgáfu reglugerðar um tollkvóta fyrir osta, að kvótanum verði skipt eftir toll- flokkum eða tegundum eins og gert hafi verið verið við úthlutun tollk- vóta fyrir aðrar vörur, svo sem grænmeti. „Hafa þær aðferðir reynzt betur og ekki sætt svipaðri gagnrýni," segja nefndarmenn. Ekki minni samkeppni frá innfluttu grænmeti Þá er nefndin þeirrar skoðunar að útboð á tollkvótum, sem hefur verið viðhaft fyrir sumar vörur, leiði ekki til hærra vöruverðs en ella. Hún viðurkennir að álitamál kunni að vera hvort þessi aðferð sé í sam- ræmi við GÁTT-samninginn, en segir að á meðan ekki liggi íyrir endanleg niðurstaða í málinu á vett- vangi Alþjóðaviðskiptastofnun- arinnar sé ekki ástæða til að hverfa frá framkvæmdinni, sé hún talin hafa kosti umfram aðrar. Hvað varðar þá gagnrýni að fram- kvæmd GATT-samningsins hafi hækkað verð á grænmeti segir ráð- gjafarnefndin að hækkun hafi fyrst og fremst orðið á íslenzku græn- meti. Þá sé samkeppni frá innflutn- ingi ekki minni eftir gildistöku GATT; innflutningur á sömu vörum og hér séu framleiddar sé leyfður, en takmarkaður af háum tollum. Þær vörur, sem áður hafi verið flutt- ar inn, séu hins vegar áfram fluttar inn með sömu tollum. í skýrslunni eru þær skýringar settar fram á hækkun grænmetis- ins, að garðyrkjubændur hafi lagað framleiðslu sína að þörfum mark- aðarins á hverjum tíma og að ein- hveiju leyti hafi verið komið í veg fyrir offramboð, sem lækkaði verðið. Þá hafi ýmsir bændur lagt hitalagn- ir í garða sína undanfarin ár. „Þetta hefur kallað á mikinn stofnkostnað í upphafi og því eðlilegt að fyrsta uppskera sé dýrari en ella, auk þess sem neytendur bíða yfírleitt óþreyju- fullir eftir fyrstu framleiðslu sum- arsins," segir nefndin. Hún bendir hins vegar á tíðarfar- ið sem meginskýringu á verðhækk- unum. Nefndin segir að síðastliðin fjögur ár sé það ekki hátt grænmet- isverð í október í ár, sem skeri sig úr, heldur lágt verð haustið 1994, sem hafi stafað af óvenjuhagstæðu tíðarfari. Nefndin segir gagnrýni vegna hárra tolla á jöklasalati og blað- lauki, þrátt fyrir að innlend fram- leiðsla væri ekki fyrir hendi, rétt- - mæta og byggða á raunhæfum for- sendum. „Ástæður þær sem að baki lágu voru annars vegar tæknilegir byrjunarannmarkar og hins vegar ónógar eða ónákvæmar upplýsingar. Brugðizt var við þessu og gerðar þær leiðréttingar sem nauðsynlegar voru,“ segir í skýrslunni. Ráðgjafarnefndin segir að hækk- un gjalda á aðföngum til iðnaðar- framleiðslu, einkum á mayonnaise og kartöfludeigi, hafi verið tekin aftur með því að að beita heimild í tollalögum. Hvað varðar þá gagnrýni iðnrek- enda að of lág tollvernd sé fyrir innlenda ísframleiðendur, segir nefndin að tollar á ís feli í sér nægi- lega vernd miðað við eðlilegt inn- flutningsverð. Hins vegar hafi nefndin vísað erindi samtakanna til nefndar um undirboðs- og jöfnunar- tolla. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. október 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 91 53 76 6.205 472.348 Djúpkarfi 71 71 71 661 46.931 Karii 71 68 68 8.908 609.284 Keila 76 40 62 3.580 223.347 Langa 115 89 94 5.910 552.772 Langlúra 116 116 116 66 * 7.656 Lúða 520 190 432 1.116 482.121 Lýsa 37 34 35 734 25.565 Sandkoli 57 57 57 70 3.990 Skarkoli 123 113 119 7.410 880.973 Skrápflúra 67 61 64 480 30.540 Skötuselur 295 225 228 587 133.882 Steinbítur 110 93 108 2.316 250.837 Sólkoli 152 136 143 689 98.454 Ufsi 71 53 _ 58 4.429 257.929 Undirmálsfiskur 59 50 57 614 35.199 Ýsa 135 43 102 34.278 3.488.192 Þorskur 179 85 140 27.121 3.794.267 Samtals 108 105.174 11.394.287 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 80 80 80 214 17.120 Keila 61 56 61 1.894 115.117 Langa 89 89 89 351 31.239^ Lýsa 37 37 37 109 4.033 Lúða 517 302 447 267 119.448 Sandkoli 57 57 57 70 3.990 Skarkoli 123 113 119 7.335 872.498 Steinbítur 110 93 109 2.245 244.234 Sólkoli 142 142 142 437 62.054 Ufsi 71 63 68 331 22.581 Undirmálsfiskur 59 50 58 535 31.249 Þorskur 163 104 128 16.545 2.124.213 Ýsa 135 60 102 27.028 2.743.883 Skrápflúra 61 61 61 270 16.470 Djúpkarfi 71 71 71 661 46.931 Samtals 111 58.292 6.455.059 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 91 91 91 . 895 81.445 Keila 40 40 40 220 8.800 Langa 111 111 111 . 220 24.420 Langlúra 116 116 116 66 7.656 Lúða 446 284 379 211 80.011 Skötuselur 295 225 243 72 17.460 Þorskur 179 117 178 7.142 1.269.419 Skrápflúra 67 67 67 210 14.070 Samtals 166 9.036 1.503.281 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 78 53 64 1.861 119.123 Karfi 68 68 68 7.728 525.504 Keila 76 76 76 684 51.984 Langa 115 90 106 1.321 139.511 Lýsa 34 34 34 531 18.054 Skötuselur 225 225 225 279 62.775 Ufsi 71 53 57 4.098 235.348 Þorskur 155 105 120 3.041 363.886 Ýsa 110 43 107 5.135 547.596 Samtals 84 24.678 2.063.781 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 84 84 84 795 66.780 Karfi 71 71 71 1.180 83.780 Keila 63 62 62 601 37.310 Langa 89 89 89 1.322 117.658 Lýsa 37 37 37 94 3.478 Lúða 517 285 458 197 90.139 Skarkoli .113 113 113 75 8.475 Skötuselur 227 227 227 161 36.547 Sólkoli 152 152 152 133 20.216 Þorskur 106 85 94 393 36.749 Ýsa 120 98 115 1.395 159.993 Samtals 104 6.346 661.125 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 77 77 77 2.440 187.880 Keila 56 56 56 181 10.136 Langa 89 89 89 2.696 239.944 Lúða 520 190 437 441 192.523 Skötuselur 228 228 228 75 17.100 Steinbítur 93 93 93 71 6.603 Sólkoli 136 136 136 119 16.184 Undirmálsfiskur 50 50 50 79 3.950 Ýsa 51 51 • 51 720 36.720 Samtals 104 6.822 711.040 Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. ágúst 1995 ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breyting, % 24. frá síðustu frá = 1000/100 okt. birtingu 30/12,'94 - HLUTABRÉFA 1279,72 -0,03 +24,80 - spariskírteina 1 -3 ára 130,14 -0,01 +5,56 - spariskirteina 3-5 ára 133,35 -0,30 +4,80 - spariskírteina 5 ára + 142-,95 +0,03 +1,71 - húsbréfa 7 ára + 143,21 -0,18 +5,97 - peningam. 1-3 mán. 121,57 +0,02 +5,78 - peningam. 3-12 mán. 130,00 +0,02 +6,73 Útval hlutabréfa 132,95 -0,03 +23,62 Hlutabréfasjóðir 138,69 0,00 +19,23 Sjávarútvegur 116,82 +0,04 +35,35 Verslun og þjónusta 120,82 -0,32 +11,78 Iðn. & verktakastarfs. 127,10 0,00 +21,26 Flutningastarfsemi 163,86 +0,14 +45,20 Olíúdreifing 129,29 0,00 +3,04 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 14. ágúst til 23. okt. SVARTOLÍA, dollarar/tonn 81,0/ . 80,0 . 18.Á 25. 16 8. 15. 22, 29. 6.0 13. 20.'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.