Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 52
521 1MIÐVIKUDAGUR 25.. OKTÓBER.1995_ FÓLK í FRÉTTUM MOHGÖNBLAÐIÐ Reuter Hrafnhildur Hafsteins- dóttir meðal 12 efstu ►UNGFRÚ ísland, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, stóð sig vel í keppninni um titilinn Ungfrú Evrópa sem fór fram í Istanbúl í Tyrklandi á mánudag. Hún komst í 12 keppenda úrslit, en alls tóku 36 fegurðardrottning- ar þátt í keppninni. Á meðfylgj- andi mynd sjást stúlkurnar í 1.-3. sæti, Sofie Tocklin frá Sví- þjóð (3. sæti), Monica Zidkova frá Tékklandi (Ungfrú Evrópa) og Ingeborg Dossland (2. sæti) frá Noregi. Morgunblaðið/Sverrir HLJÓMSVEITIN Hunang lék diskótónlist að eigin hætti. Haldið upp á útgáfuna ►ÚTGÁFUHÁTÍÐ Skífunnar var haldin á föstudagskvöld. Listamenn komu fram og kynntu afurðir sínar. Gestum voru boðnar veitingar og gerðu þeir góðan róm að skemmtun- inni. NUNO og Steingrímur Milljónamæringur létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. BJARTEY Sigurðardóttir, Ásta Öskars- dóttir og Svanhildur Þorvaldsdóttir. FRUMSYNING NETIÐ Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni.ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. SýndíSDDS kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnet- inu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Lausnum af neðanverðri getraun, ásamt THE NET bíómiða, skal skilað í APPLE- umboðið hf. Skipholti 21, í síðasta lagi 27. oktober 1995. Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. 10% afsláttur af SUPRA - mótöldum hjá APPLE umboðinu, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómðanum „THE NET" HVAÐA TÖLVUR ERU NOTAÐAR I „THE NET"? □ APPLE MACINTOSH □ IBM NAFN...... □ COMPAQ SÍMI...... 5HHR0NSTDNE GENEHHCKMHN WftBlnifc : ISiOTJWSimK *KKEf»:<lM i iL' >au!.-r: uv4a«i»fíaseiíH'íc-í.iöcarib -sbwiui im/lVAJtlVLV.I ' i. KVÍíMr.lo ' Ul.flllMQ ■ÍÍii'iT'A: . LfiriJ3r’*WAW81 «M..- r« \:*M' 0\'ili*.T.T8SX«B • svi'il H-ÍV V Sýnd í SDDS Kl. 9. B.i. 16 ára. Síðasta sinn. Tár úr Steini Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Miðaverð kr. 750. Miðasalan opnuð kl. 4.20. Einkalíf Sýndkl. 11.10. STJÖRNUBlÓLlNAN Verðlaun:Bíómiðar, 12" pizzur og Internet námskeið frá Tölvuskóla Rvk. S í m i 904 1 065. Morgunblaðið/Halldór KRISTÍN Harðardóttir, Björk Ragnars- dóttir og Árni Þór Árnason. RAKEL Einarsdóttir sigurvegari, Ingólfur Haraldsson sem varð í þriðja sæti og Þorsteinn Ragnarsson sem varð í öðru sæti. PÁLL Jensson blandar í g^ríð og erg. Blandað án afláts KOKTEILAKEPPNIN Hanar og stél fór fram á Óðali á fyrir skemmstu. Keppendur voru fjöl- margir, en Rakel Einarsdóttir bar sigur úr býtum. Eftir keppnina voru drykkirnir boðnir upp og söfnuðust 110 þús- und krónur sem renna til Styrkt- arfélags krabbameinssjúkra barna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.