Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 47 I DAG BRIDS limsjón Guömundur Páll Arnarson HIÐ árlega minningarmót um Einar Þorfínnsson fór fram í Pjölbrautaskólanum á Selfossi síðastliðinn laug- ardag. Bridsfélag Selfoss hefur haldið þetta mót í 16 1 ár og eru vinsældir þess alltaf jafn miklar. Jón Bald- J ursson og Sævar Þorbjörns- 4 son fóru með sigur af hólmi í þetta sinn, en litlu munaði í lokin. Aðeins tveimur stig- um á eftir þeim urðu Einar Jónsson og Ragnar Her- mannsson, en í þriðja sæti urðu feðgarnir úr Kópa- vogi, Hjalti Elíasson og Páll Hjaltason. Hér er spil úr mótinu, sem vafðist fyrir ‘j mörgum. á Austur gefur; NS á 2 hættu. 1 Norður ♦ D4 T 864 ♦ D73 ♦ Á8532 Vestur ♦ G2 * DG ♦ 864 * DG9764 Austur ♦ K7 * 109732 ♦ ÁK95 * K10 Suður ♦ Á1098653 y ák5 ♦ G105 ♦ - Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, í/Dmiðvikudaginn 25. október, er níræð Sigþrúð- ur Sigrún Eyjólfsdóttir, Hrafnistu, DAS v/Klepps- veg. Hún tekur á móti gest- um sunnudaginn 29. októ- ber nk. í safnaðarheimili Áskirkju milli kl. 15 og 18. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. september í Sel- fosskirkju af séra Þóri Jökli Þorsteinssyni Hiidur Júlía Lúðvíksdóttir og Svein- björn Másson. Þau eru tii heimilis á Skólavöllum 2, Selfossi. Víðast hvar varð suður sagnhafi í fjórum spöðum eftir að austur hafði opnað á einu hjarta. Út kom hjartadrottning. Nú spiluðu flestir beint af augum; . drápu á hjartaás og spiluðu 4 smáum spaða á drottningu ( blinds. Eftir þessa byijun I er spilið tapað, því vömin " hefur tíma til að sækja sér hjartaslag. Laufás blinds fer fyrir lítið. Eftir opnun austurs er líklegt að hann eigi spaða- kóng. Þess vegna virðist skynsamlegt að reyna að læða spaðaáttunni framhjá gosa vesturs og skapa j þannig innkomu á tromp- / drottninguna. Vissulega * hefur vörnin síðasta orðið ( ef vestur leggur gosann á áttuna, en sú spila- mennska blasir ekki bein- línis við. Pennavinir 18 ÁRA sænsk stúlka óskar j eftir pennavinum á aldrin- um 17-19 ára. Hefur unun I af að lesa, hlusta á tónlist | og skrifa bréf. Tina Persson, Abborrv&gen 67, 302 61 Halmstad, Sweden. SKOTI, sem getur ekki um aldur, vill skrifast á við kon- ur á þrítugsaldri. Hefur áhuga á kvikmyndum, lestri, tungumálum og evr- ( ópskri tónlist: I Craig Stoddart, 8 Albert Street, Tayport, Fife, Scotland, DD6 9AR 17 ÁRA finnsk stúlka, sem unir sér við píanó- og trommuleik, íþróttir og niargt fleira: Gamilla Forslund, Baggholmsvagen 13, 68600 Jakobstad, Finland. | 18 ÁRA japönsk stúlka ósk- ar eftir pennavini á svipuð- um aldri: Kimi Yoshida, 347-7 Kamiyasumatsu, Tokorozawa-shi Sait- ama, 359 Japan. 13 ÁRA Ghanapiltur, sem hefur áhuga á hafnarbolta, ( tónlist, bréfaskriftum og fl.: C.K. Abeclipele, P.O. Box 104, { Akwatia E/R, Ghana. Ljjósmyndir RUT. BRtJÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst í Þing- vallakirkju af séra Ingólfí Guðmundssyni Grete Öiaas og Þorgeir Benediktsson Vestmann. Þau eru til heimilis í Þrándheimi íNor- egi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Digranes- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Bima Rannvers- dóttir og Arnfinnur Daní- elsson. Heimili þeirra er á Álfhólsvegi 125, Kópavogi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Siguijónssyni Soffía Kristinsdóttir og Rúnar Þór Bjamþórsson. Heimili þeirra er í Furu- grund 71, Kópavogi. HOGNIIIREKKVISI Loks/hs Qátarrv oiS Losa&okkur ir/'ð kaítaHci'/k.incho.1" STJORNUSPfl eftir Frances Drake * * SPOI®DREKI Afmælisbam dagsins: Þú ert fróðleiksfús oghik- a rekki viðaðfara ótroðnar slóðir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu óhóflega eyðslu, og náunga, sem vilja misnota sér örlæti þitt. Breytingar eru framundan hjá þér, heima eða í vinpunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt vaxandi velgengni að fagna í vinnunni, en vinur kemur óheiðarlega fram við þig og reynist ekki vinur í raun. Tvíburar (21. maí - 20.júni) ÆX1 Varastu óþarfa dómhörku í garð starfsfélaga, sem þarf á stuðningi þínum að halda í dag. Ástvinum berst óvænt heimboð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIB Sumir eru að undirbúa ferða- lag um ókunnar slóðir. Ein- hver gefur þér ráð í dag, sem eiga eftir að veita þér braut- argengi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér býðst óvænt tækifæri í vinnunni í dag. Ættingi, sem lifír í fortíðinni, er nokkuð leiðigjam. Haltu þig heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gengur vel í viðskiptum í dag, en þú átt í einhveijum erfíðleikum með að leysa erf- itt verkefni. Með þolinmæði hefst það. Vog (23. sept. - 22. október) sjij/ Sumir taka mikilvæga ákvörðun í dag varðandi ást- arsamband, en hjá öðrum er ferðalag framundan. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Vinahópurinn stækkar og þú kynnist einhveijum í dag sem á eftir að hafa mikil áhrif á þig. Stutt ferðalag er fram- undan. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) ^0 Ný tómstundaiðja vekur áhuga þinn og fjölskyldu þinnar. Hlustaðu á það sem ættingi hefur að segja og veittu umbeðinn stuðning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^8? Reyndu að sniðganga starfs- félaga sem á óvenju erfítt með að hemja skap sitt í dag. Fjárhagurinn er á góð- um batavegi. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Láttu ekki afskiptasaman starfsfélaga trufla þig við vinnuna í dag. Einhugur rík- ir innan fjölskyldunnar þegar kvölda tekur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «2* Hugmyndir þínar eru góðar, og þig langar að leita nýrra leiða til lausnar á verkefni vinnunni. Þú nýtur góðs stuðnings vinar. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Kvöld- námskeið 3D. o 1(1-16. nóv mán. og mið. kl. 19.30-22.00 STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA Símar 569-7640 og 569-7645. AUSTURLENSK TEPPI . SÍÐUSTU ÚTSÖLUTEPPIN seld á sprenghlægilegu verði út þessa viku EMIR JL-húsinu. OPIÐ: VIRKA DAGA 13-18 LAUGARDAGA 10-16 t/if/neiHsÁ ftrAi tra i Hamilton Beach eins og þdii cjerasí besí | fyrii lieinúli otj viimiistdði. »m « ÍSBLANDARAR (milk shake), hraðblandarar, brauðristar, vöíílujárn fyrir hjartalega vöfllur, ferkantaðar vöfllur. Glæsileg tæki í gullfallegu krómi. Einar Farestveit & Co hf, Borgartúni 28 ‘H’ 562 2901 og 562 2900 Topptilboð Herrakuldaskór Verö áöur kr. Verö nú kr. 3.995 Ath. Sérlega vandaðir, úr góðu leðri með grófum gúmmísóla. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegu stað- reynda. INGOLFSTORGI SÍMI 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.