Morgunblaðið - 25.10.1995, Side 47

Morgunblaðið - 25.10.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 47 I DAG BRIDS limsjón Guömundur Páll Arnarson HIÐ árlega minningarmót um Einar Þorfínnsson fór fram í Pjölbrautaskólanum á Selfossi síðastliðinn laug- ardag. Bridsfélag Selfoss hefur haldið þetta mót í 16 1 ár og eru vinsældir þess alltaf jafn miklar. Jón Bald- J ursson og Sævar Þorbjörns- 4 son fóru með sigur af hólmi í þetta sinn, en litlu munaði í lokin. Aðeins tveimur stig- um á eftir þeim urðu Einar Jónsson og Ragnar Her- mannsson, en í þriðja sæti urðu feðgarnir úr Kópa- vogi, Hjalti Elíasson og Páll Hjaltason. Hér er spil úr mótinu, sem vafðist fyrir ‘j mörgum. á Austur gefur; NS á 2 hættu. 1 Norður ♦ D4 T 864 ♦ D73 ♦ Á8532 Vestur ♦ G2 * DG ♦ 864 * DG9764 Austur ♦ K7 * 109732 ♦ ÁK95 * K10 Suður ♦ Á1098653 y ák5 ♦ G105 ♦ - Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, í/Dmiðvikudaginn 25. október, er níræð Sigþrúð- ur Sigrún Eyjólfsdóttir, Hrafnistu, DAS v/Klepps- veg. Hún tekur á móti gest- um sunnudaginn 29. októ- ber nk. í safnaðarheimili Áskirkju milli kl. 15 og 18. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. september í Sel- fosskirkju af séra Þóri Jökli Þorsteinssyni Hiidur Júlía Lúðvíksdóttir og Svein- björn Másson. Þau eru tii heimilis á Skólavöllum 2, Selfossi. Víðast hvar varð suður sagnhafi í fjórum spöðum eftir að austur hafði opnað á einu hjarta. Út kom hjartadrottning. Nú spiluðu flestir beint af augum; . drápu á hjartaás og spiluðu 4 smáum spaða á drottningu ( blinds. Eftir þessa byijun I er spilið tapað, því vömin " hefur tíma til að sækja sér hjartaslag. Laufás blinds fer fyrir lítið. Eftir opnun austurs er líklegt að hann eigi spaða- kóng. Þess vegna virðist skynsamlegt að reyna að læða spaðaáttunni framhjá gosa vesturs og skapa j þannig innkomu á tromp- / drottninguna. Vissulega * hefur vörnin síðasta orðið ( ef vestur leggur gosann á áttuna, en sú spila- mennska blasir ekki bein- línis við. Pennavinir 18 ÁRA sænsk stúlka óskar j eftir pennavinum á aldrin- um 17-19 ára. Hefur unun I af að lesa, hlusta á tónlist | og skrifa bréf. Tina Persson, Abborrv&gen 67, 302 61 Halmstad, Sweden. SKOTI, sem getur ekki um aldur, vill skrifast á við kon- ur á þrítugsaldri. Hefur áhuga á kvikmyndum, lestri, tungumálum og evr- ( ópskri tónlist: I Craig Stoddart, 8 Albert Street, Tayport, Fife, Scotland, DD6 9AR 17 ÁRA finnsk stúlka, sem unir sér við píanó- og trommuleik, íþróttir og niargt fleira: Gamilla Forslund, Baggholmsvagen 13, 68600 Jakobstad, Finland. | 18 ÁRA japönsk stúlka ósk- ar eftir pennavini á svipuð- um aldri: Kimi Yoshida, 347-7 Kamiyasumatsu, Tokorozawa-shi Sait- ama, 359 Japan. 13 ÁRA Ghanapiltur, sem hefur áhuga á hafnarbolta, ( tónlist, bréfaskriftum og fl.: C.K. Abeclipele, P.O. Box 104, { Akwatia E/R, Ghana. Ljjósmyndir RUT. BRtJÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst í Þing- vallakirkju af séra Ingólfí Guðmundssyni Grete Öiaas og Þorgeir Benediktsson Vestmann. Þau eru til heimilis í Þrándheimi íNor- egi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Digranes- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Bima Rannvers- dóttir og Arnfinnur Daní- elsson. Heimili þeirra er á Álfhólsvegi 125, Kópavogi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Siguijónssyni Soffía Kristinsdóttir og Rúnar Þór Bjamþórsson. Heimili þeirra er í Furu- grund 71, Kópavogi. HOGNIIIREKKVISI Loks/hs Qátarrv oiS Losa&okkur ir/'ð kaítaHci'/k.incho.1" STJORNUSPfl eftir Frances Drake * * SPOI®DREKI Afmælisbam dagsins: Þú ert fróðleiksfús oghik- a rekki viðaðfara ótroðnar slóðir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu óhóflega eyðslu, og náunga, sem vilja misnota sér örlæti þitt. Breytingar eru framundan hjá þér, heima eða í vinpunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt vaxandi velgengni að fagna í vinnunni, en vinur kemur óheiðarlega fram við þig og reynist ekki vinur í raun. Tvíburar (21. maí - 20.júni) ÆX1 Varastu óþarfa dómhörku í garð starfsfélaga, sem þarf á stuðningi þínum að halda í dag. Ástvinum berst óvænt heimboð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIB Sumir eru að undirbúa ferða- lag um ókunnar slóðir. Ein- hver gefur þér ráð í dag, sem eiga eftir að veita þér braut- argengi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér býðst óvænt tækifæri í vinnunni í dag. Ættingi, sem lifír í fortíðinni, er nokkuð leiðigjam. Haltu þig heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gengur vel í viðskiptum í dag, en þú átt í einhveijum erfíðleikum með að leysa erf- itt verkefni. Með þolinmæði hefst það. Vog (23. sept. - 22. október) sjij/ Sumir taka mikilvæga ákvörðun í dag varðandi ást- arsamband, en hjá öðrum er ferðalag framundan. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Vinahópurinn stækkar og þú kynnist einhveijum í dag sem á eftir að hafa mikil áhrif á þig. Stutt ferðalag er fram- undan. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) ^0 Ný tómstundaiðja vekur áhuga þinn og fjölskyldu þinnar. Hlustaðu á það sem ættingi hefur að segja og veittu umbeðinn stuðning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^8? Reyndu að sniðganga starfs- félaga sem á óvenju erfítt með að hemja skap sitt í dag. Fjárhagurinn er á góð- um batavegi. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Láttu ekki afskiptasaman starfsfélaga trufla þig við vinnuna í dag. Einhugur rík- ir innan fjölskyldunnar þegar kvölda tekur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «2* Hugmyndir þínar eru góðar, og þig langar að leita nýrra leiða til lausnar á verkefni vinnunni. Þú nýtur góðs stuðnings vinar. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Kvöld- námskeið 3D. o 1(1-16. nóv mán. og mið. kl. 19.30-22.00 STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA Símar 569-7640 og 569-7645. AUSTURLENSK TEPPI . SÍÐUSTU ÚTSÖLUTEPPIN seld á sprenghlægilegu verði út þessa viku EMIR JL-húsinu. OPIÐ: VIRKA DAGA 13-18 LAUGARDAGA 10-16 t/if/neiHsÁ ftrAi tra i Hamilton Beach eins og þdii cjerasí besí | fyrii lieinúli otj viimiistdði. »m « ÍSBLANDARAR (milk shake), hraðblandarar, brauðristar, vöíílujárn fyrir hjartalega vöfllur, ferkantaðar vöfllur. Glæsileg tæki í gullfallegu krómi. Einar Farestveit & Co hf, Borgartúni 28 ‘H’ 562 2901 og 562 2900 Topptilboð Herrakuldaskór Verö áöur kr. Verö nú kr. 3.995 Ath. Sérlega vandaðir, úr góðu leðri með grófum gúmmísóla. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegu stað- reynda. INGOLFSTORGI SÍMI 552 1212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.