Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLÁÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 51 ; I I ( < ( ( ( ( í ( HLUNKARNIR SAMmí BIOBOCi ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 EVROPUFRUMSYNING: q^L-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 EVROPUFRUMSYNING: ...............I ó'iY ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FRUMSÝNING: NEl S ft N D 1 ft B S l Flótti er óhugsandi • i þegar J þú ert I HX Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. rHX Digital Bönnuð in IHX DIGITAL Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Iristinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára BRYRNAR I MADISONSYSLU CLINT EASTWOOD MERTL STREEP ★ ★ akkei i>cu allra öma. «0 Sýnd kl. 7 og 11.10 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 11 B. i. 16. Sýnd og AMEÐANÞU SVAFST lARA Jjj|jj|RA! Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 4.50,7.10 og 9.30 Sýnd Synd Synd og Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemur hér í mögnuðum spennutryllir I Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. B. i. 12 áraTI Lausnum ásamt THE NET biómiða, skal skilað í APPLE- umboðið hf. Skíphoki 21, í siðasta lagi 27. oktober 1995. Verðlaun: Maantosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. HVAÐA TOLVUR ERU NOTAÐAR I „THE NET"? □ APPLE MACINTOSH □ IBM □ COMPAQ NAFN................. SÍMI................. 10% afsláttur af SUPRA - mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómðanum „THE NET” Á. Þ. Dagsljós Ó. T. H. Rás 2. KEVIN CÓSTNER WATERWORLD Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20.1THX B.i. 12 ára. f wf J. ISLENSKTTAL Bíóborqin: Svnd kl. 5, Saga-Bíó: Sýnd kl. 5. TAKTU ÞÁTT í SHOWGIRLS LEIKNUM ÁSAMBÍÓLÍNUNNIÍSÍMA 904-1900. | AÐEINS 39,90 KR. MÍN. GLÆSILEGIR VINNINGAR! BÍÓMIÐAR Á MYNDINA OG GLÆSILEGAR VÖRUR FRÁ KNICKERBOX, SPENNANDI VERSLUN Á LAUGAVEGI. GoldenEye 007- SPECIES mad the SantaClause JÓFRÍÐUR Jóusdóttir og Jóna Vigfús- dóttir rifjuðu upp gamla tíma. Saman eftir 60 ár 29 NEMENDUR Reykjaskóla í Hrúta- firði árin 1935-37 og eini eftirlifandi kenn- ari skólans á þeim tíma komu saman á Hótel Esju fyrir skömmu. Umræddur kennari, Askeil Jónsson, og dóttir hans, Aðalheiður, voru heiðursgestir samkom- unnar. Á samkomunni var margt um fagn- aðarfundi, enda höfðu sumir ekki hist síð- an þeir kvöddu Reykjaskóla á vori 1936 eða 1937. Margar ræður voru haldnar og var almennt mál samkomugesta að sam- koman hefði verið í stysta lagi, en væntan- lega verður bætt þar úr í framtíðinni. LÁRUS Sigfússon og Torfi Jónsson höfðu margt að spjalla um. ÞORSTEINN Ólafsson, Kristján Guð- mundsson og Áskell Jónsson ræddu fortið og nútíð. VALDÍS Þorkelsdóttir, Hólmfríður Morgunbiaðið/Kristinn Jónsdóttir og Sophus Guðmundsson fengu sér sneið af tertunni sem bökuð var í tilefni samkomunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.