Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ EKTA HANDHNÝTT AUSTURLENSK TEPPI EWÍRf- JL-húsinu. Opið: Virka daga kl. 13-18, laugardaga kl. 10-16. V erndið fæturna andið skóvalið STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN BRIPS Umsjón Arnðr G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja SPILAÐUR var eins kvölds, 16 para, tvímenningur sl. mánudagskvöld. Amgunnur Jónsdóttir og Bjöm Blön- dal sigmðu örugglega, hlutu 263 stig. Næstu pör: RandverRagnarsson-GuðjónJenssen 235 JóhannesSigurðsson-GísliTorfason 233 ÆvarJónasson-IngimarSumarliðason 216 BjamiKristjánsson-BirkirJónsson 215 Næsta mánudag hefst JGP-minn- ingarmótið sem er árleg keppni hjá félaginu. Spiluð verður hraðsveita- keppni og er áætlað að spila fimm næstu mánudagskvöld. Spilað er í Hótel Kristínu í Njarðvík kl. 19.45. Sveitakóngar em beðnir að tilkynna þátttöku til Randvers for- manns hið bráðasta. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 19. október spilaði 21 par í tveimur riðlum 8 og 13 para. A-riðill 13 pör yfirseta. Þorleifur Þórarinsson - Gunnþórunn Erlingsd. 208 BjömKristjánsson-HjörturElíasson 180 ÞórólfurMeyvantsson-EjrjólfurHalldórsson 175 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 172 B-riðill 8 pör: Ingiriður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 102 Halla Ólafsdóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 99 Elín Jónsdóttir—Laufey Alds 98 Sunnudaginn 22. október spiluðu 22 pör í tveimur riðlum. A-riðiIl 8 pör: Karl Adólfsson - Eggert Einarsson 91 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 87 Sigurður Pálsson - Þórhildur Magnúsdóttir 86 B-riðill 14 pör: Elín Jónsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 197 RagnarHalldórsson-OddurHalldóreson 183 Ingiríður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 175 Þoreteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 174 Þetta var fyrsti dagurinn í minning- armóti um Jón Hermannsson. Bridsfélag Húsavíkur Hjá Bridsfélagi Húsavíkur er nýlok- ið keppni í hausttvímenningi og urðu úrslit þessi: ÓliKristinsson-GuðmundurHákonarson 390 Sveinn Aðalgeires. - Guðm. Halldóreson 368 MapúsAndrésson-ÞóraSigurmundsd. 357 BjörgvinLeifsson-HilmarBjörgvinss. 349 Hlynur Angantýss. - Jónas Þórólfsson 329 Nú stendur yfir svokölluð hrað- sveitakeppni. Keppnin fer fram á mánudagskvöldum, en oft mæta brids- félagamir einnig á fimmtudögum og þá í óformlegum keppnum. Bridsdeild Barðstrendinga Staðan eftir 4 kvöld í aðaltvímenn- ingi er eftirfarandi: Stefanía Sigurbjömsd. - Sólveig Rósansd. 1197 Valdimar Sveinss. - Gunnar B. Kjartanss. 1194 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeireson 1183 RaparBjömsson-LeifurJóhannesson 1181 GísliVíglundss.-ÞórarinnÁmason 1156 Eðvarð Hallgrímss. - Jóhannes Guðmannss. 1146 Bestu skor í N/S þann 23.10.: yaldimar Sveinsson - Gunnar Bragi Kjartanss. 325 ÓskarKarlsson-ÓlafurBergþóres. 305 GeirlaugMapúsd.-TorfiAxelsson 302 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhanness. 290 Bestu skor í A/V þann 23.10.: Stefanía Sigurbjömsd. - Sólveig Róansd. 344 GísliVíglundsson-ÞórarinnÁmason 300 Haukur Guðmundss. - Fróði Pálsson 296 Kristín Andrewsd. - Guðbjörg J akobsd. 291 Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Spilaður var tvímenningur með nýj- um spilafélaga 23. okt. sl. og urðu útslit þessi: Oddur Hannesson - Þorbjöm Bergsteinsson 190 PetraBjömsd.-KristínJónsd. 186 Jón B. Stefánsson - Hallgrímur Bergsson 183 Sigurður Þórarinss. - Lovísa Kristinsd. 177 Pálmi Kristmannsson - Stefán Ámason 161 BjömAndréss.-ÞómnnSiprðard. 160 Næst hefst aðaltvímenningur vetr- arins. RADA UGL YSINGAR Starfskraftur óskast Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða starfskraft til framleiðslustarfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 31. október merktar: „Mat - 10237“. Offsetprentari Óskum eftir að ráða vanan offsetprentara á fjöllitavél. Upplýsingar hjá Kassagerð Reykjavíkur, sími 553-8383. Tölvuþekking Rótgróin prentsmiðja f borginni óskar að ráða reglusaman starfskraft til framtíðar- starfa. Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunn- áttu, vera vanur setningu, umbroti og hönn- un í Macintosh umhverfi og geta unnið sjálf- stætt. Starfið er laust strax. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 29. október. I 0 U Ð] m: i) Ól N ÍSSI 3] N í RÁÐGIÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Stofnlánadeild landbúnaöarins Stofnlánadeild landbúnaðarins hefur eftirfar- andi eignir til sölu: Vesturberg 6, Reykjavík. íbúð, 4. h.th., 4ra herbergja. Sláturhús/frystihús, Saurbæjarhreppi, Dal. Sauðfjársláturhús og frystihús. Dýrholt, Svarfaðardalshreppi, Ey. Loðdýraskálar. Þverá, Svarfaðardalshreppi, Ey. Jörð. Skógarhlíð, Reykjahreppi, S-Þing. Jörð. Norður - Skálanes I, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Loðdýraskálar. Lindarhóll, Tunguhreppi, N-Múl. Jörð. Réttarholt, Gnúpverjahreppi, Árn. Loðdýrajörð. Alifuglasláturhús, Árnesi, Gnúpverja- hreppi, Árn. Kjúklingasláturhús, án búnaðar. Árgil, Biskupstungnahreppi, Árn. íbúðarhús. Stærri - Bær II, Grímsneshreppi, Árn. íbúð- arhús og loðdýraskálar. Upplýsingar um eignirnar gefa Þorfinnur Björnsson og Gunnar M. Jónasson, sími 525 6430, fax 525 6439. Stofnlánadeild landbúnaðarins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík. Aðalfundur Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verð- ur haldinn á Hótel Loftleiðum, þingsal 1, þriðjudaginn 31. október 1995, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Samþykkt ársreikninga. 3. Kosing í stjórn. 4. Tillaga um að heimila birtingu félagaskrár LÍ á Interneti. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundi, um kl. 20.30, verður al- mennurfræðafundur og ber hann yfirskriftina: Hagnýting tölvutækni á sviði lögfræðinnar. Framsögumenn verða Guðmundur Þór Jónsson, lögfræðingur og Halldór Krist- jánsson, verkfræðingur. Þeir munu fjalla um þá möguleika sem fyrir hendi eru á sviði tölvutækni og kynna Internetið og möguleika þess. Að loknum framsöguerindum og kaffihléi verða fyrirspurnir og almennar umræður. Stjórnin. Fundarboð Aðalfundur Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins verður haldinn miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18.00 í húsnæði Neytendasamtakanna á Skúlagötu 26. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fríkirkjan - spilakvöld Félagsvist verður í safn- aðarheimilinu, Laufásvegi 13, föstu- daginn 27. október nk. kl. 20.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Nefndin. Strokleðursfundur um fjárlagafrumvarpið Heimdallur, félag ungra sjálfstaeöismanna í Reykjavík, heldur opinn fund um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í kvöld miðvikudaginn 24. október kl. 20.30. Frummælendur verða Vilhjálmur Egilsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Al- þýðubandalagsins, Óli Björn Kárason, ritstjóri Viðskiptablaðsins og Þorsteinn Arnalds, verkfræðinemi. Umræðuefni verða m.a.: Verður ekki lengra komist í niðurskurði? Sparnaðarhugmyndir Viðskipta- blaðsins. Stóru spurningarmerkin i fjárlagafrumvarpinu. Hefði ríkis- stjórn einhverra annarra flokka lagt fram frumvarp með minni halla? Eru þingmenn fangar hagsmunahópa? Allir eru veikomnir. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna íReykjavík Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld, miðvikudaginn 25. október, kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Á ísland samleið með sameinaðri Evrópu? Ráðstefna um utanríkismál Dagskrá: 12.30 Mæting og afhending fundargagna. 12.45 Setning ráðstefnunnar. Hreinn Loftsson, formaður utanríkis- nefndar Sjálfstæðisflokksins. 13.00 Stefna Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Ný ríkisstjórn og samskipti íslands og ESB. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Óddsson, forsætisráðherra. 13.20 Framtíö EES samningsins og áherslur (slendinga í samskipt- um við ESB. Geir H. Haarde, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og forseti Norðurlandaráðs. 14.00 Kostir og gallar við hugsanlega inngöngu íslands í ESB. Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur. 14.20 Kaffihlé. 14.50 Sjálfstæðisflokkurinn og Evrópusamstarfið: Hvar eigum við heima? Ólafur Stephensen, stjórnmálafræðingur. 15.05 Efasemdir og ótti hægrimanna við Evrópusamrunann. Jóhanna Vilhjálmsdóttir, formaður U-nefndar SUS. 15.20 Evrópusamruninn í sögulegu Ijósi. Jónmundur Guðmarsson, stjórnmálafræðingur. 15.35 Staða smærri ríkja innan ESB. Baldur Þórhallsson, stjórnmála- fræðingur. 15.50 Ungt fólk og Evrópa. Hver er staða ungs fólks á íslandi í samanburði við ungt fólk í ESB löndunum. Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri alþjóðasviðs menntamálaráðuneytisins. 16.05 Kaffilhlé. 16.15 Pallborðsumræður. 17.30 Samantekt og ráðstefnuslit. Hreinn Loftsson, formaður utan- ríkisnefndar Sjálfstæðisflokksins. 17.45 Léttar veitingar. Ráðstefnustjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson. Stjórnandi pallborðsumræðna: Hrund Hafsteinsdóttir. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 28. október í Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Utanrikisnefnd Sjálfstæðisflokksins, Samband ungra sjálfstæðismanna og Landsmálafélagið Vörður. SltlQ auglýsingor I.O.O.F. 9 1771025872 = Mk I.O.O.F. 7= 1771025872 = 9.1(,v □ HELGAFELL 5995102519 IVA/ 2 FRL. □ GLITNIR 5995102519 I 1 Frl. Atkv. Hörgshlfð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. hannesson og Tómas Einars- son. Góðar kaffiveitingar. Verð 500 kr. (kaffi og meðlæti innifal- ið). Allir velkomnir meðan hús- rými leyfir. Gengið inn um mið- byggingu að Mörkinni 6. Þetta er kvöldvaka sem enginn ætti að missa af. Við minnum á glæsilega og fróð- lega árbók Ferðafélagsins 1995, Á Hekluslóðum, eftir Árna Hjart- arson. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 25. okt. kl. 20.30 Kvöldvaka Áfangar eftir Jón Helgason Fyrsta kvöldvaka Ferðafélagsins í nýja samkomusalnum að Mörk- inni 6 veröur miðvikudagskvöld- ið 25. október. Efni hannar er kvæði Jóns Helgasonar, Áfang- ar. Góð myndasýning og upp- lestur m.a. frásagnir er tengjast efni kvæðisins. Umsjón hafa Grétar Eiríksson, Haukur Jó- /fn\ SAMBANO (SLENZKRA Sjðtlr KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur f kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið breyttan tfma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.