Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
EKTA HANDHNÝTT
AUSTURLENSK TEPPI
EWÍRf-
JL-húsinu.
Opið: Virka daga kl. 13-18,
laugardaga kl. 10-16.
V
erndið fæturna
andið skóvalið
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
BRIPS
Umsjón Arnðr G.
Ragnarsson
Bridsfélag Suðurnesja
SPILAÐUR var eins kvölds, 16 para,
tvímenningur sl. mánudagskvöld.
Amgunnur Jónsdóttir og Bjöm Blön-
dal sigmðu örugglega, hlutu 263 stig.
Næstu pör:
RandverRagnarsson-GuðjónJenssen 235
JóhannesSigurðsson-GísliTorfason 233
ÆvarJónasson-IngimarSumarliðason 216
BjamiKristjánsson-BirkirJónsson 215
Næsta mánudag hefst JGP-minn-
ingarmótið sem er árleg keppni hjá
félaginu. Spiluð verður hraðsveita-
keppni og er áætlað að spila fimm
næstu mánudagskvöld.
Spilað er í Hótel Kristínu í Njarðvík
kl. 19.45. Sveitakóngar em beðnir að
tilkynna þátttöku til Randvers for-
manns hið bráðasta.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 19. október spilaði
21 par í tveimur riðlum 8 og 13 para.
A-riðill 13 pör yfirseta.
Þorleifur Þórarinsson - Gunnþórunn Erlingsd. 208
BjömKristjánsson-HjörturElíasson 180
ÞórólfurMeyvantsson-EjrjólfurHalldórsson 175
Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 172
B-riðill 8 pör:
Ingiriður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 102
Halla Ólafsdóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 99
Elín Jónsdóttir—Laufey Alds 98
Sunnudaginn 22. október spiluðu
22 pör í tveimur riðlum.
A-riðiIl 8 pör:
Karl Adólfsson - Eggert Einarsson 91
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 87
Sigurður Pálsson - Þórhildur Magnúsdóttir 86
B-riðill 14 pör:
Elín Jónsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 197
RagnarHalldórsson-OddurHalldóreson 183
Ingiríður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 175
Þoreteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 174
Þetta var fyrsti dagurinn í minning-
armóti um Jón Hermannsson.
Bridsfélag Húsavíkur
Hjá Bridsfélagi Húsavíkur er nýlok-
ið keppni í hausttvímenningi og urðu
úrslit þessi:
ÓliKristinsson-GuðmundurHákonarson 390
Sveinn Aðalgeires. - Guðm. Halldóreson 368
MapúsAndrésson-ÞóraSigurmundsd. 357
BjörgvinLeifsson-HilmarBjörgvinss. 349
Hlynur Angantýss. - Jónas Þórólfsson 329
Nú stendur yfir svokölluð hrað-
sveitakeppni. Keppnin fer fram á
mánudagskvöldum, en oft mæta brids-
félagamir einnig á fimmtudögum og
þá í óformlegum keppnum.
Bridsdeild Barðstrendinga
Staðan eftir 4 kvöld í aðaltvímenn-
ingi er eftirfarandi:
Stefanía Sigurbjömsd. - Sólveig Rósansd. 1197
Valdimar Sveinss. - Gunnar B. Kjartanss. 1194
Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeireson 1183
RaparBjömsson-LeifurJóhannesson 1181
GísliVíglundss.-ÞórarinnÁmason 1156
Eðvarð Hallgrímss. - Jóhannes Guðmannss. 1146
Bestu skor í N/S þann 23.10.:
yaldimar Sveinsson - Gunnar Bragi Kjartanss. 325
ÓskarKarlsson-ÓlafurBergþóres. 305
GeirlaugMapúsd.-TorfiAxelsson 302
Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhanness. 290
Bestu skor í A/V þann 23.10.:
Stefanía Sigurbjömsd. - Sólveig Róansd. 344
GísliVíglundsson-ÞórarinnÁmason 300
Haukur Guðmundss. - Fróði Pálsson 296
Kristín Andrewsd. - Guðbjörg J akobsd. 291
Bridsfélag Fljótsdalshéraðs
Spilaður var tvímenningur með nýj-
um spilafélaga 23. okt. sl. og urðu
útslit þessi:
Oddur Hannesson - Þorbjöm Bergsteinsson 190
PetraBjömsd.-KristínJónsd. 186
Jón B. Stefánsson - Hallgrímur Bergsson 183
Sigurður Þórarinss. - Lovísa Kristinsd. 177
Pálmi Kristmannsson - Stefán Ámason 161
BjömAndréss.-ÞómnnSiprðard. 160
Næst hefst aðaltvímenningur vetr-
arins.
RADA UGL YSINGAR
Starfskraftur óskast
Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða
starfskraft til framleiðslustarfa.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
31. október merktar: „Mat - 10237“.
Offsetprentari
Óskum eftir að ráða vanan offsetprentara á
fjöllitavél.
Upplýsingar hjá Kassagerð Reykjavíkur, sími
553-8383.
Tölvuþekking
Rótgróin prentsmiðja f borginni óskar að
ráða reglusaman starfskraft til framtíðar-
starfa.
Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunn-
áttu, vera vanur setningu, umbroti og hönn-
un í Macintosh umhverfi og geta unnið sjálf-
stætt.
Starfið er laust strax.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 29. október.
I 0 U Ð] m: i) Ól N ÍSSI 3] N í
RÁÐGIÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22
Stofnlánadeild
landbúnaöarins
Stofnlánadeild landbúnaðarins hefur eftirfar-
andi eignir til sölu:
Vesturberg 6, Reykjavík. íbúð, 4. h.th., 4ra
herbergja.
Sláturhús/frystihús, Saurbæjarhreppi, Dal.
Sauðfjársláturhús og frystihús.
Dýrholt, Svarfaðardalshreppi, Ey.
Loðdýraskálar.
Þverá, Svarfaðardalshreppi, Ey. Jörð.
Skógarhlíð, Reykjahreppi, S-Þing. Jörð.
Norður - Skálanes I, Vopnafjarðarhreppi,
N-Múl. Loðdýraskálar.
Lindarhóll, Tunguhreppi, N-Múl. Jörð.
Réttarholt, Gnúpverjahreppi, Árn.
Loðdýrajörð.
Alifuglasláturhús, Árnesi, Gnúpverja-
hreppi, Árn. Kjúklingasláturhús, án búnaðar.
Árgil, Biskupstungnahreppi, Árn. íbúðarhús.
Stærri - Bær II, Grímsneshreppi, Árn. íbúð-
arhús og loðdýraskálar.
Upplýsingar um eignirnar gefa Þorfinnur
Björnsson og Gunnar M. Jónasson, sími 525
6430, fax 525 6439.
Stofnlánadeild landbúnaðarins,
Laugavegi 120, 105 Reykjavík.
Aðalfundur
Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verð-
ur haldinn á Hótel Loftleiðum, þingsal 1,
þriðjudaginn 31. október 1995, kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Samþykkt ársreikninga.
3. Kosing í stjórn.
4. Tillaga um að heimila birtingu félagaskrár
LÍ á Interneti.
5. Önnur mál.
Að loknum aðalfundi, um kl. 20.30, verður al-
mennurfræðafundur og ber hann yfirskriftina:
Hagnýting tölvutækni á sviði lögfræðinnar.
Framsögumenn verða Guðmundur Þór
Jónsson, lögfræðingur og Halldór Krist-
jánsson, verkfræðingur. Þeir munu fjalla um
þá möguleika sem fyrir hendi eru á sviði
tölvutækni og kynna Internetið og möguleika
þess.
Að loknum framsöguerindum og kaffihléi
verða fyrirspurnir og almennar umræður.
Stjórnin.
Fundarboð
Aðalfundur Neytendafélags
höfuðborgarsvæðisins
verður haldinn miðvikudaginn 8. nóvember
kl. 18.00 í húsnæði Neytendasamtakanna á
Skúlagötu 26.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Fríkirkjan -
spilakvöld
Félagsvist verður í safn-
aðarheimilinu,
Laufásvegi 13, föstu-
daginn 27. október nk.
kl. 20.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar.
Nefndin.
Strokleðursfundur um
fjárlagafrumvarpið
Heimdallur, félag ungra sjálfstaeöismanna í Reykjavík, heldur opinn
fund um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í Valhöll, Háaleitisbraut
1, í kvöld miðvikudaginn 24. október kl. 20.30.
Frummælendur verða Vilhjálmur Egilsson, formaður efnahags- og
viðskiptanefndar Alþingis, Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Al-
þýðubandalagsins, Óli Björn Kárason, ritstjóri Viðskiptablaðsins og
Þorsteinn Arnalds, verkfræðinemi. Umræðuefni verða m.a.: Verður
ekki lengra komist í niðurskurði? Sparnaðarhugmyndir Viðskipta-
blaðsins. Stóru spurningarmerkin i fjárlagafrumvarpinu. Hefði ríkis-
stjórn einhverra annarra flokka lagt fram frumvarp með minni halla?
Eru þingmenn fangar hagsmunahópa?
Allir eru veikomnir.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna íReykjavík
Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld,
miðvikudaginn 25. október, kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
Kosning landsfundarfulltrúa.
Stjórnin.
Á ísland samleið með
sameinaðri Evrópu?
Ráðstefna um utanríkismál
Dagskrá:
12.30 Mæting og afhending fundargagna.
12.45 Setning ráðstefnunnar. Hreinn Loftsson, formaður utanríkis-
nefndar Sjálfstæðisflokksins.
13.00 Stefna Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Ný ríkisstjórn og
samskipti íslands og ESB. Formaður Sjálfstæðisflokksins,
Davíð Óddsson, forsætisráðherra.
13.20 Framtíö EES samningsins og áherslur (slendinga í samskipt-
um við ESB. Geir H. Haarde, formaður utanríkismálanefndar
Alþingis og forseti Norðurlandaráðs.
14.00 Kostir og gallar við hugsanlega inngöngu íslands í ESB.
Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur.
14.20 Kaffihlé.
14.50 Sjálfstæðisflokkurinn og Evrópusamstarfið: Hvar eigum við
heima? Ólafur Stephensen, stjórnmálafræðingur.
15.05 Efasemdir og ótti hægrimanna við Evrópusamrunann.
Jóhanna Vilhjálmsdóttir, formaður U-nefndar SUS.
15.20 Evrópusamruninn í sögulegu Ijósi. Jónmundur Guðmarsson,
stjórnmálafræðingur.
15.35 Staða smærri ríkja innan ESB. Baldur Þórhallsson, stjórnmála-
fræðingur.
15.50 Ungt fólk og Evrópa. Hver er staða ungs fólks á íslandi í
samanburði við ungt fólk í ESB löndunum. Sólrún Jensdóttir,
skrifstofustjóri alþjóðasviðs menntamálaráðuneytisins.
16.05 Kaffilhlé.
16.15 Pallborðsumræður.
17.30 Samantekt og ráðstefnuslit. Hreinn Loftsson, formaður utan-
ríkisnefndar Sjálfstæðisflokksins.
17.45 Léttar veitingar.
Ráðstefnustjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson.
Stjórnandi pallborðsumræðna: Hrund Hafsteinsdóttir.
Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 28. október í Valhöll, húsi
Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1, Reykjavík.
Utanrikisnefnd Sjálfstæðisflokksins,
Samband ungra sjálfstæðismanna og
Landsmálafélagið Vörður.
SltlQ auglýsingor
I.O.O.F. 9 1771025872 = Mk
I.O.O.F. 7= 1771025872 = 9.1(,v
□ HELGAFELL 5995102519
IVA/ 2 FRL.
□ GLITNIR 5995102519 I 1
Frl. Atkv.
Hörgshlfð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
hannesson og Tómas Einars-
son. Góðar kaffiveitingar. Verð
500 kr. (kaffi og meðlæti innifal-
ið). Allir velkomnir meðan hús-
rými leyfir. Gengið inn um mið-
byggingu að Mörkinni 6. Þetta
er kvöldvaka sem enginn ætti
að missa af.
Við minnum á glæsilega og fróð-
lega árbók Ferðafélagsins 1995,
Á Hekluslóðum, eftir Árna Hjart-
arson.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 25. okt. kl.
20.30
Kvöldvaka
Áfangar eftir Jón Helgason
Fyrsta kvöldvaka Ferðafélagsins
í nýja samkomusalnum að Mörk-
inni 6 veröur miðvikudagskvöld-
ið 25. október. Efni hannar er
kvæði Jóns Helgasonar, Áfang-
ar. Góð myndasýning og upp-
lestur m.a. frásagnir er tengjast
efni kvæðisins. Umsjón hafa
Grétar Eiríksson, Haukur Jó-
/fn\ SAMBANO (SLENZKRA
Sjðtlr KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Kristniboðssalnum.
Ræðumaður: Skúli Svavarsson.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Lofgjörð, bæn og biblíulestur f
kvöld kl. 20.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Athugið breyttan tfma.