Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Bændaánauð
SÚ BÆNDAÁNAUÐ, sem búvörusamningurinn boðar, er
hemill á framfarir og bætt lífskjör, segir í fréttabréfi VSÍ.
Afkomutrygging
í FRÉTTABRÉFINU er grein
eftir Þórarin V. Þórarinsson og
segir svo í upphafí hennar:
„Hagþjónusta landbúnaðarins
hefur nýverið birt upplýsingar
um rekstur og afkomu sauðfjár-
bænda á árinu 1994. Þar kemur
fram, að tekjur meðalsauðfjár-
búsins voru 2.504 þúsund á ári
en í laun hafi bóndinn aðeins
724 þúsund krónur þegar annar
kostnaður var greiddur.
Þetta er léleg afkoma og þó
sýnu verri fyrir þær sakir að
framleiðslustyrkur úr ríkissjóði
til þessa sama bús var kr. 960
þúsund. Það svarar til 80 þúsund
króna á mánuði og þætti ekki
svo léleg afkomutrygging ef
bóndinn fengi notið þessa einn.
Því er þó sýnilega ekki að heilsa
því útreikningar Hagstofunnar
sýna að meðalsauðfjárbóndinn
hefur meiri útgjöld en telq'ur af
sauðfjárræktinni og öðrum um-
svifum meðalsauðfjárbúsins og
þarf því að leggja nær kr. 20
þúsund á mánuði með rekstrin-
um svo endar nái saman. Eftir
standa kr. 60 þús. því reksturinn
gaf minna en ekki neitt.“
• • • •
Offramleiðsla
„ÞÓTT lambakjöt sé enn veiga-
mikill þáttur í kjötneyslu Islend-
inga er ljóst að stuðningur ríkis-
ins er í þágu bænda en ekki
neytenda. Þótt hans nyti ekki
við yrði verðið litlu hærra því
neytendur myndu snúa sér að
öðrum matvælum ef verðið
hækkaði til muna. Stuðningur-
inn er því alls ekki nauðsynlegur
til að tryggja framleiðslu á
lambakjöti. Það sést best á því
að viðurkenndur vandi sauðfjár-
ræktarinnar er offramleiðsla en
ekki hætta á kjötskorti og fjöldi
bænda telur sig hafa hag af að
auka framleiðslu sína án þess
að fá til þess sérstakan stuðning
skattgreiðenda. Þeir ná meiri
hagkvæmni en meðalbúið sem
Hagþjónustan lýsir svo átak-
anlega.“
• • • •
Hemill
í LOK greinarinnar segir:
„Þessi merkilegi samningur rík-
isstjórnarinnar við hluta af kjós-
endum um 11 milljarða framlög
af skattfé borgaranna á næstu
5 árum stuðlar ekki að fækkun
sauðfjár, minnkandi beitarálagi
afrétta, lægra vöruverði, meiri
samkeppni á matvælamarkaði,
aukinni hagkvæmni í fram-
leiðslu búvara né bættrar af-
komu bænda. Hann hamlar gegn
breytingum, stuðlar að stöðnun
og versnandi stöðu sveitanna,
þvi bændum sem ekki halda við
hokrið verður refsað með af-
námi þeirrar afkomutryggingar
sem í beingreiðslunum felst.
VSÍ hlýtur því að skora á Al-
þingi að hafna samningnum í
fyrirliggjandi mynd, þvi sú
bændaánauð sem samningurinn
boðar er hemill á framfarir og
bætt lífskjör, jafnt bænda, skatt-
greiðenda og neytenda."
APÓTEK___________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík dagana 20.-26. október að
báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek,
Mjóddinni, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunriudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domu Medica: Opið virte
daga kl. 9-19.________________________
NESAPÓTEK: Opið virkadaga kL 9-19. Laugard.
kl. 10-12._______________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓP A VOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.___________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbaqar. Opið mánudaga - föstudaga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónusúi í s. 565-5550.
Læknavakt firir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Upph um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga tií kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartimi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010.____________________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og q'úkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8.
552-1230.____________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, 8. 551-6373, kl. 17-20 daglega-
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opiðþriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknireðahjúkrunarfræðingurveitirupp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefaupp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefriajaælingar vegna HTV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynqúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt._____________________
ALNÆMISS AMTÖKIN ern með slmatima og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í sfma 552-8586.____________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúki-unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10. __________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímue&ianeytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890.___________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður f sfma 564-4650.____________
BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
féfagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg og/eða geðræn vandamál. 12
spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að-
standendur) og þriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. FUllorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundín Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.__________________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. í sim-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofutfma er 561-8161.__________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.__________________________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettís-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
iendum bömurn. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virkadaga kl. 13—17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími
fímmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 I sfma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn._
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegí 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frákl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509._______
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrirnauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtuck
14-16. Ókeypis ráðgjöf.___
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími
562-5744 og 552-5744.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- j
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. j
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum/
bömum. S. 551-5111. j
MfGRENSAMTÖKIN, pósthóif 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.______________________________
MND-FÉLAG tSLANDS, HSfðatúni 12b.
Skrifstofan er opm þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.______________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á SÓIvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f síma 568-0790.__________________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma
562-4844.______________________________
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þricjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
straeti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlið 8, s. 562-1414.___________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fíölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.______________________________
SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl, 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.______________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 f sfma 562-1990.______________
TOURETTE-SAMTÓKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. f sfma 568-5236.______
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra; s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifíaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._____
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er.opinn allan
sólarhringinn. ________________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.________________________
HAFNARBÚÐIR: Alladaga M. 14-17._____
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
frjáls alla daga. _
HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi frjáls alla daga.___________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.______________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDSPlTALINN:alIadagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19—20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 16-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknarttmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAWAVAKT_____________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns'"
oghitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN1SIGTÚNI: Opiðalladagaírá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16._____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-5,
3. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, 3. 563-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinnmánud.-Iaugard.kl. 13—19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriéjud.-fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina._______________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugani. kl.
13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19,
fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFQSSI: Opið daglega kl, 14-17.______
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in* alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-Ef438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.___________________________
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga Sími 431-11255.
H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.___________________________'
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
samatíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safhið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-»
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. mai
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safrúð
opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofú 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafriarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Suðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.___________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fóatud. kl. 13-19._______________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJAS AFNID A AKUREYRI: Opið alla daga frú
kl. 11-20.____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp-
ar geta skoðaö eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
FRÉTTIR
JÖTUNINN stendur með
járnstaf í hendi jafnan við
Lómagnúp. Kvæði Jóns
Helgasonar, Afangar, er efni
kvöldvöku Ferðafélagsins á
miðvikudagskvöldið.
Fyrsta kvöld-
vaka Ferða-
félagsins
KVÆÐI Jóns Helgasonar, Áfangar,
verður til umfjöllunar á fyrstu kvöld-
vöku Ferðafélagsins í nýjum sam-
komusal að Mörkinni 6 miðvikudags-
kvöldið 25. október. Kvöldvakan hefst
kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 20.
Grétar Eiríksson tæknifræðingur
mun sjá um myndasýningu á kvöld-
vökunni en um upplestur sjá þeir
Haukur Jóhannesson jarðfræðingur
og Tómas Einarsson kennari. Um er
að ræða frásagnir er tengjast efni
kvæðisins en lestur Jóns Helgasonar
á kvæðinu verður leikinn af bandi.
Á boðstólum verða kaffiveitingar
og eru allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Gengið er inn um miðbyggingu
að Mörkinni 6.
Árbók Ferðafélagsins 1995, Á
Hekluslóðum eftir Áma Hjartarson,
mun liggja frammi til kynningar.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplvsingar
ailan
sólarhringinn BARNAHEILL
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR____________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbfejariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaqariaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30._____________________________
VARMÁRL AUGIMOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mánud. ogþnð. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300._____________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.________________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643._____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
ar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GKASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Gard-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gáma-
stöðva er 567-6571.