Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ___- ______________________________ DAGBÓK VEÐUR 'a'öÖöV'V- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning 'rj Skúrir . Slydda ^ Slydduél Snjókoma ^ Él 'J Sunnan,2vindstig. 1Q Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, iieil fjöður er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Um 600 km suður af Reykjanesi er 965 mb lægð sem hreyfist hægt norðaustur. Skammt suðvestur af Færeyjum er 980 mb lægð sem hreyfist norðnorðvestur. 1.034 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Á morgun, fimmtudag, verður norðan stormur eða rok og snjókoma norðvestan- lands, allhvöss eða hvöss norðanátt á annesj- um suðvestanlands en stinningskaldi og úr- komulítið í innsveitum. Um landið austanvert verður mun hægari vestlæg átt og smáskúrir eða slydduél. Hiti verður 0-5 stig, kaldast norð- vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður norðaustan strekkingur og él á Vestfjörðum en hæg breytileg átt og smá skúrir annars staðar. Hiti verður á bilinu 1-6 stig, kaldast norðvestantil. Næstu daga verða norðlægar áttir ríkjandi og hægt kóln- andi veður. Á föstudaginn verður éljagangur eða snjókoma norðantil á landinu en skýjað með köflum sunnantil. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: 965 mb lægð um 600 km suðsuðvestur af Reykjanesi þokast norðaustur. Vaxandi lægðir við Bretlandseyjar fara norðnorðvestur. 1035 mb hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 2 snjóél Glasgow 16 rigning Reykjavík 3 úrk. í grennd Hamborg 17 léttskýjað Bergen 13 skýjað London 19 léttskýjað Helsinkí 9 alskýjað LosAngeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 13 þokumóða Lúxemborg 16 heiðskírt Narssarssuaq +3 léttskýjað Madríd vantar Nuuk 4-3 skýjað Malaga 21 alskýjað Ósió 12 þokumóða Maliorca 22 hálfskýjað Stokkhólmur 11 léttskýjað Montreal 6 vantar Þórshöfn 10 rigning New York 14 heiðskírt Algarve 23 þokumóða Orlando 20 skýjað Amsterdam 18 heiðskírt París 21 heiðskírt Barcelona 18 þokumóða Madeira 24 skýjað Berlín 15 heiðskírt Róm 20 lóttskýjað Chicago 6 alskýjað Vín 11 lóttskýjað Feneyjar 16 heiðskírt Washington 12 léttskýjað Frankfurt 16 heiðskírt Winnipeg +5 þokumóða 25. OKT. FJara m Flóö m FJara m Flóö m FJara m Sólris Sól 1 hðd. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 0.37 0,0 6.45 4,2 13.02 -0,0 19.03 4,1 8,42 13.10 17.34 14.26 ÍSAFIÖRÐUR 2.39 0,1 8.41 2,3 15.07 0,1 20.53 2,3 9.01 13.17 17.31 14.33 SIGLUFJÖRÐUR 4.55 PJ 11.08 JA 17.15 0,0 23.36 1,3 8.43 12.58 17.12 14.14 DJÚPIVOGUR 3.55 1A. 10.12 0,3 16.12 2,3 22.17 0,3 8.17 12.41 17.03 12.56 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinflar íslands) jjjgtgttttftlgMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 traustur, 8 slægju- landið, 9 ærin, 10 um- fram, 11 glymur, 13 kaka, 15 háðsgiósur, 18 rithöfundur, 21 glöð, 22 svala, 23 döpur, 24 ægi- legt. LÓÐRÉTT: 2 aldan, 3 klæðir sig vel, 4 fnykur, 5 ýlfrar, 6 mjólkurlaus, 7 ilma, 12 elska, 14 tré, 15 poka, 16 styrkir, 17 hávaði, 18 sæti, 19 fangbrögð, 20 deyfð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kæpir, 4 fækka, 7 læpan, 8 loðin, 9 alt, 11 nára, 13 saur, 14 ungum, 15 skýr, 17 ágæt, 20 hal, 22 leiti, 23 ertum, 24 negla, 25 tunga. Lóðrétt: - 1 kýlin, 2 pipar, 3 runa, 4 fölt, 5 koðna, 6 annar, 10 lygna, 12 aur, 13 smá, 15 súlan, 16 ýr- ing, 18 gotan, 19 tomma, 20 hika, 21 lest. MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 55 I dag er miðvikudagur 25. október, 298. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Gjörið því iðrun og snúið yður, að synd- ir yðar verði afmáðar. (Post. 3, 19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær kom Goðafoss og af veiðum komu Freyja RE og Stefnir. Út fóru Siglir, Reykjafoss fór á strönd, norska rækju- skipið Pero og Skag- firðingur á veiðar. Kyndill kom og fór samdægurs. Puente Sabaris kom í nótt. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Ýmir, Olrik og Már á veiðar. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9, bankaþjónusta kl. 10.15, handmennt kl. 13, boccia kl. 14, dans- kennsla kl. 14. Kaffi- veitingar og fijáls dans kl. 15.30, öllum opinn. Hraunbær 105. Föstu- daginn 27. okt. verður vetrarfagnaður. Tísku- sýning og dans. Skrán- ing í s. 587-2888. Furugerði 1. Basar verður haldinn helgina 4.-5. nóvember nk. Muniim er hægt að skila inn alla virka daga nema þriðjudaga kl. 10-14. Hvassaleiti 56-58. í dag leikfimi hjá Hafdísi kl. 8.30 og 9.15, dans- kennsla kl. 15, kl. 15.30- 16.30 fijáls dans undir stjórn Sigvalda, kaffi- veitingar. Gjábakki. Opið hús eftir hádegi. Handavinnu- stofan opin í allan dag. lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89. ITC-deildin Melkorka heldur kynningarfund í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Stef fundarins: „Maður er manns gam- an“. Uppl. veitir Kristín í s. 553-4159 og Helga í s. 557-8441. ITC-deildin Rós, Hveragerði heldur kynningarfund á Hótel Örk kl. 20.30 í kvöld og eru allir velkomnir. Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Ferðalag, brottför frá kirkjunni kl. 13.30. Fótsnyrting aldr- aðra miðvikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Sigríð- ur Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Félag eldri borgara í Langholtskirkja. For- Kópavogi. Dans verður eldramorgunn kl. 10-12. í dag, framhaldshópur Kirkjustarf aldraðra: kl. 17, byijendur kl. .18." Samverustund kl. ---------- 13-17. Akstur fyrir þá Eskfirðingar og Reyð- sem þurfa. Föndur, spil, firðingar í Reykjavík léttar leikfimiæfingar, og nágrenni. Gamlir dagblaðalestur, kór- sveitungar ætlá að hitt- söngur, ritningalestur, ast í félagsheimilinu bæn. Kaffiveitingar. Drangey, Stakkahlíð 17, Aftansöngur kl. 18. sunnudaginn 29. októ---------------------- ber nk. kl. 15. Neskirkja. Fyrirbæna- ---------- guðsþjónusta kl. 18.05. Lífeyrisdeild SFR. Sr. Frank M. Halldórs- Sviðaveisla verður hald- son. Kvenfélag Nes- in laugardaginn 28. kirkju hefur opið hús kl. október nk. kl. 12 í fé- 13-17 í dag í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fimi, kaffi, spjall, fót- snyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Fyrir- bænastund kl. 16. Bæn- arefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 10-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag ki. 17.30. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun kl. 14-16.30. Seijakirkja. Fyrirbænir og íhugun i dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Kyrrðarstund kl. 12.10. Léttur málsverður á eft- ir. Kl. 20.30 „Sorg við skilnað“, opinn fundur í safnaðarheimili á vegum sjálfshjálparhóps um sorg. Hera Ósk Einars- dóttir flytur erindi og stjómar umræðum. Kaffi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr, eintakið. KOMIDOG DftNSlÐ læstu námskeið ____ um næstu :RÐU LÉTTA helgi DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUMI Áhugahópur um aimenna dansþátttöku | íslandi 557 7700 hringdu núna -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.