Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
A.HANSE1V
HA FNÁRFlfRDA RLEIKHÚSIO ,os- 27/10, uppselt
jr lau, 28/10, uppselt
HERMOÐUR sun. 29/10 örfásætllaus
f ' " fim. 2/11, nokkur sæti laus
OG HÁÐVÖR tös.3/11.uppseit
•iÝNIR lau. 4/11, uppselt
x sun. 5/11. laus sæti
HIMNARIKl Sýningar hef,ast ki- 200°'
Ósóttar pantanir seldar daglegE
GEÐKLOFINN CAMANLEIKUR
■ ■ ■ Miöasalan er opin mílli kl. 16-19.
I 2 /V\ TTLJM tl Ill\ ARNA ItiStN Tekiö á moti pontunum allan
„ ... . ,. ,, , ,, ,. solarhringinn.
Gamla bæiarutgeröin. Hafnarfiröi, Pontunarsiml: 555 0553.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Fa>; 565 4814
býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900
ÍSLENSKA 0PERAN
sími 551 1475
OvRmina Bumna
Sýning laugardag 28. okt. kl. 21.00, uppselt, sýning kl. 23.00, laus stæti.
fslenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis
Madame Butterfly
Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00.
Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýning 17. nóvember kl. 20.00.
Forkaupsréttur styrktarfélaga (slensku óperunnar er til 29. október.
Almenn sala hefst 30. október.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
48 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995
Jh ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
9 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Á morgun aukasýning, örfá sæti laus - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur
sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 nokkur sæti laus - sun. 12/11 -
fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
Fös. 27/10 - fös. 3/11. Takmarkaður sýningafjöldi.
9 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Sun. 29/10 kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 17 uppselt - lau. 4/11 kl. 14 uppselt
- sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 örfá
sæti laus - lau. 18/11 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/11 kl. 14 nokkur sæti
laus - lau. 25/11 kl. 14 - sun. 26/11 kl. 14.
Litla sviðið kl. 20:30
9 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst
8. sýn. á morgun fim. - 9. sýn. sun. 29/10 - fim. 2/11 - fös. 3/11 - fös. 10/11
- lau. 11/11.
Smfðaverkstæðið kl. 20.00:
9 TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright
í kvöld uppselt - lau. 28/10 uppselt - mið. 1/11 laus sæti - lau. 4/11 uppselt
- sun. 5/11 - sun. 12/11 - fim. 16/11 - lau. 18/11. Ath. sýningum fer fækkandi.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
FÓLKí FRÉTTUM
Luke vmsæll
hjá fyrirsætunum
LUKE Perry, sem leikur í sjón-
varpsþáttunum Beverly Hills
90210, nýtur stöðugrar kven-
hylli. Nýlega naut hann sam-
vista við tvær ofurfyrirsæturn-
ar í sömu vikunni. Luke mætti
til samkvæmis í Orlandó, þar
sem hann sýndi Cindy Craw-
ford hvernig á að handleika
krókódíl. Seinna sótti hann
góðgerðasamkomu til styrktar
baráttunni gegn eyðni í New
York. Þar tók hann körfubolta-
leik með Elle Macpherson.
LUKE sýnir Cindy hvernig fara
á með krókódíla.
VEL fór á með Luke og EHe.
liðasalan opin
ian. - fös. M. 13-19
og tau 13-19.
Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga), sýningadagi
til kl. 20.30. Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst.
Ath. síðustu sýningar.
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið:
9 SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. fös. 27/10 kl. 20.30 fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 23.30, mið. 1/11, fáár sýn-
ingar eftir.
9 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 28/10 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 29/10 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 4/11 kl.
14, sun. 5/11 kl. 14.
9 TVÍSKINNUNGSÓPERAN
gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20:
6. sýn. fim. 26/10 græn kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda, 8. sýn.
fim. 2/11 brún kort gilda.
9 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra
sviði kl. 20:
Sýn. lau. 28/10, fös. 3/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Litla svið kl. 20
9 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Sýn. fim. 26/10 uppselt, lau. 28/10 örfá sæti laus, fös. 3/11 örfá sæti laus, lau. 4/11.
SAMSTARFSVERKEFNI:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
9 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 27/10 uppselt, lau. 28/10 uppselt, fös. 3/11, lau. 4/11.
9 Tónleikaröð LR alltaf á þriðjudögum kl. 20.30
Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400,-
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060
ÆVINTYRABOKIN
barnaleikrit eftir Pétur Eggerz
Lau. 28/10 kl. 16 - þri. 31/10 kl. 10 uppselt - þri. 31/10 kl. 13 uppselt - mið.
1/11 kl: 13 uppselt - lau. 4/11 kl. 16.
Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm.
Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700.
LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400
9 DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott.
Sýn. fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga.
Sími 462 1400.
ROLAND Klein kann
ýmislegt fyrir sér.
Bresk
tíska
ERFITT ER fyrir aðra en
tiskuhönnuði að fylgja
duttlungum tískunnar.
Hérna sjáum við hönn-
un þriggja breskra
tískuhönnuða, Alex-
anders McQueen,
Roland Klein og
Caroline Charles.
Þessi tískusýning
var hluti London-
tískuvikunnar
(„London Fashion
Week“) sem lauk
í gær.
HÖNNUN
Alexanders
McQueens
kemur
ávallt jafn
mikið á
óvart.
CAROLINE Charles er fáguð í hönnun sinni.
Iðnó við Tjörnina:
TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR
í þýðingu Helga Háifdanarsonar.
5. sýn. fös. 27/10 kl. 20.30 - allra síðasta sýning sunnud. 29/10 kl. 20.30.
Sean
Connery
og dverg-
arnir sjö
LEIKARINN alúðlegi, Sean
Connery, hefur gert tveggja
ára samning við Disney-fyrir-
tækið. Sean, sem næst sést í
myndinni „The Rock“, er góð-
ur vinur forseta fyrirtækisins,
Michaels Ovitz. Ovitz var
umboðsmaður áður en hann
hóf störf hjá Disney og Conn-
ery var meðal fyrstu þekktu
umbjóðenda hans. Talið er
að margir fyrrum umbjóðend-
ur Ovitz eigi eftir að gera
svipaðan samning við Disney-
fyrirtækið.