Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 49 I I 5 . I i i i HEIMILISLISTA- MARKAÐUR UM HELGINA Sérstök dómnefnd mun velja fallegasta íslenska handverksbásinn um helgina og fær sá aðili hagkvæma viðurkenningu. Ennþá eru lausir sölubásar nokkrar helgar í nóvember og vid byrjum ad taka nidur pantanir inn á helgar í desember frá og með næstu mánaðarmótum. Vidf minnum einnig á laus pláss á jolamarkadi Kolaportsins sem verdur opinn alla daga ■ desember. KOMPU KEPPNI Á KOMPU DÖGUM Valinn verður besti kompubásinn og besti sölumaðurinn og veittar hagkvæmar og skemmtilegai viðurkenningar B REYTTUR 1 _ ” , ' I hl. I 1:00-1 7:C Opið lauaardaga / SOLUTIMI A----- LAUGARDÖGUM r:00 / BARNA- OG UNGLINGABÁSAR Böm og unglingar 16 ára og yngri geta leigt sér aðstöðu um helgina. Valinn verður besti barna- og unglingabásinn og besti sölumaðurinn í þeirra hópi. Þessir aðilar fá viðurkenningarskjal ásamt skemmtilegum og hagkvæmum verðlaunum. TAKMARKAÐ PLASS ER FYRIR HVERN HÓP PÖNTUNARSÍMI ER 562 50 30 KOIAPORTIÐ MARKAÐSTORG FÓLK í FRÉTTUM Stewart hefur nóg að gera ► PATRICK Stewart er um þessar mundir að undirbúa leik sinn í leikritinu Of- viðrinu eftir Shakespeare, sem frumsýnt verður 1. nóvember á Broadway. Þrátt fyrir að vera önnum kafinn tók hann sér tíma til að semja um að leika í sál- fræðitryll- inum „Safe House“ nýlega. Eric Steven Stahl leikstýrir myndinni, sem fjallar um fyrrverandi njósnara (Patrick) sem einangrar sig í rammgerðu hátæknisetri sínu. Hann óttast um líf sitt, þar sem hann býr yfir vitneskju sem hættuleg er fyrrverandi yfirmanni hans, sem er að bjóða sig fram til forseta. Fjölskylda hans telur að hann sé með Alzheimer-sjúkdóminn á byrjunarstigi. Ráðgert er að tökur hefjist snemma á næsta ári í Los Angeles, um leið og sýningum á Ofviðrinu lýkur. Nýjasta mynd Stewarts heit- ir „Jeffrey", en þar leikur hann samkyn- hneigðan innanhússhönnuð. Hann hefur ýmis- legt á prjónunum á næsta ári, svo sem að leika í Star Trek-mynd, auk þess sem hann er talinn iík- legur til að hljóta hlutverk Mr. Freeze í næstu mynd um Leðurblökumanninn. í ÁHÖFN TF-SYN, Fokker-flugvélar Landhelgisgæslunnar, voru frá vinstri: Magni Óskarsson skipherra, Tómas Helgason flug- sljóri, Rjálmar Jónsson stýrimaður, Guðni Skúlason loftskeyta- maður og Sigurjón Sverrisson flugstjóri, en hann var aðstoðar- flugmaður í þessari ferð. Lengsta björgunarflugið ÁHAFNIR nýju þyrlu Landhelgis- gæslunnar, TF-LÍF, og Fokker-flug- vélar Gæslunnar, TF-SYN, fóru síð- astliðinn sunnudag lengsta björgun- arflug sem farið hefur verið á flug- kosti Landhelgisgæslunnar til þessa. Tveir eistneskir sjómenn’ voru þá sóttir um borð í eistneskan togara um 262 sjómílur suðvestur af land- inu, og tók björgunarflugið hátt á fimmtu klukkustund. Leiðindaveður var á meðan á björgunarfluginu stóð, hvassviðri og éljagangur, og öldu- hæðin 5-7 metrar þar sem sjómenn- irnir voru sóttir um borð í togarann. Læknir úr áhöfn þyrlunnar seig um borð í togarann og sótti sjómennina og tókst björgunarflugið í alla staði mjög vel þrátt fyrir hinar erfiðu að- stæður. , , Morgunblaðið/Árni Sæberg AHÖFN TF-LÍF eftir komuna til Reykjavíkur með eistnesku sjómennina tvo. Á myndinni eru frá vinstri: Jón Pálsson flug- virki, Halldór B. Nellett skipherra, Þengill Oddsson læknir, Pétur Steinþórsson flugmaður og Benóný Asgrímsson flugstjóri. þér sölupláss um helgina Um helgina verður "æðisleg" markaðshátíð í Kolaportinu með fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum, heimilislistafólki, barnabásum og kompudóti. Viðtökumjtaf • ■ n æðiskcisf Getur þú ímyndad þér þá tilfinningu að taka við 44 milljóna króna ávísun? £Sff5 Til mikils að vinna! Alla miðvikudaga fyrir kl. 17.00. aðalútibú draumabanki ÍSLANDS O^gegnMaÞessun,..*. J V , . _ JsvéáM- Krónur m Reykjavík ryík'm^ 5947338+ 10< J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.