Morgunblaðið - 25.10.1995, Side 52

Morgunblaðið - 25.10.1995, Side 52
521 1MIÐVIKUDAGUR 25.. OKTÓBER.1995_ FÓLK í FRÉTTUM MOHGÖNBLAÐIÐ Reuter Hrafnhildur Hafsteins- dóttir meðal 12 efstu ►UNGFRÚ ísland, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, stóð sig vel í keppninni um titilinn Ungfrú Evrópa sem fór fram í Istanbúl í Tyrklandi á mánudag. Hún komst í 12 keppenda úrslit, en alls tóku 36 fegurðardrottning- ar þátt í keppninni. Á meðfylgj- andi mynd sjást stúlkurnar í 1.-3. sæti, Sofie Tocklin frá Sví- þjóð (3. sæti), Monica Zidkova frá Tékklandi (Ungfrú Evrópa) og Ingeborg Dossland (2. sæti) frá Noregi. Morgunblaðið/Sverrir HLJÓMSVEITIN Hunang lék diskótónlist að eigin hætti. Haldið upp á útgáfuna ►ÚTGÁFUHÁTÍÐ Skífunnar var haldin á föstudagskvöld. Listamenn komu fram og kynntu afurðir sínar. Gestum voru boðnar veitingar og gerðu þeir góðan róm að skemmtun- inni. NUNO og Steingrímur Milljónamæringur létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. BJARTEY Sigurðardóttir, Ásta Öskars- dóttir og Svanhildur Þorvaldsdóttir. FRUMSYNING NETIÐ Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni.ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. SýndíSDDS kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnet- inu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Lausnum af neðanverðri getraun, ásamt THE NET bíómiða, skal skilað í APPLE- umboðið hf. Skipholti 21, í síðasta lagi 27. oktober 1995. Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. 10% afsláttur af SUPRA - mótöldum hjá APPLE umboðinu, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómðanum „THE NET" HVAÐA TÖLVUR ERU NOTAÐAR I „THE NET"? □ APPLE MACINTOSH □ IBM NAFN...... □ COMPAQ SÍMI...... 5HHR0NSTDNE GENEHHCKMHN WftBlnifc : ISiOTJWSimK *KKEf»:<lM i iL' >au!.-r: uv4a«i»fíaseiíH'íc-í.iöcarib -sbwiui im/lVAJtlVLV.I ' i. KVÍíMr.lo ' Ul.flllMQ ■ÍÍii'iT'A: . LfiriJ3r’*WAW81 «M..- r« \:*M' 0\'ili*.T.T8SX«B • svi'il H-ÍV V Sýnd í SDDS Kl. 9. B.i. 16 ára. Síðasta sinn. Tár úr Steini Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Miðaverð kr. 750. Miðasalan opnuð kl. 4.20. Einkalíf Sýndkl. 11.10. STJÖRNUBlÓLlNAN Verðlaun:Bíómiðar, 12" pizzur og Internet námskeið frá Tölvuskóla Rvk. S í m i 904 1 065. Morgunblaðið/Halldór KRISTÍN Harðardóttir, Björk Ragnars- dóttir og Árni Þór Árnason. RAKEL Einarsdóttir sigurvegari, Ingólfur Haraldsson sem varð í þriðja sæti og Þorsteinn Ragnarsson sem varð í öðru sæti. PÁLL Jensson blandar í g^ríð og erg. Blandað án afláts KOKTEILAKEPPNIN Hanar og stél fór fram á Óðali á fyrir skemmstu. Keppendur voru fjöl- margir, en Rakel Einarsdóttir bar sigur úr býtum. Eftir keppnina voru drykkirnir boðnir upp og söfnuðust 110 þús- und krónur sem renna til Styrkt- arfélags krabbameinssjúkra barna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.