Morgunblaðið - 28.11.1996, Side 16

Morgunblaðið - 28.11.1996, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR NEYTEIMDUR Einstök kók, prýád fjölda mynda, um dýrmætasta arf okkar, kristna trú og ^ildi k ennar fyrir nútímafólk. Skálholtsúlgíifan LAUGAVEGI 43 • 101 REYKJAVÍK greidir í Umhverfissjóð Verslunarinnar UMHVERFISSJÓÐUR VERSLUNARINNAR ‘Amsk. sykur ________1 msk. sætt sinnep_______ Ollu er blandað saman. Hryggurinn er penslaður með ostakreminu og bakaður í ofni við 180-200 gráður í um 10 mínútur. Gott er að blanda soðinu sem myndast í ofnskúffunni saman við sósuna. ■ KRISTIN TRÚ OG NÚTÍMINN Hátíðarostur frá Ostahúsinu í KASSANUM eru gjafir frá íslensku jólasveinunum. Flugbj örgunarsveit- in í Reykjavík Gottí skóinn FLUGBJÖRGUNARSVEITIN í Reykjavík hefur í samvinnu við íslensku jólasveinana hafið sölu á kassa sem nefnist „Gott í skó- inn“. Ofan í kassanum er jólada- gatal, fjölskylduspil ásamt leið- beiningum og þrettén gjafir sem foreldrar geta gefið bömunum sínum í skóinn í desember. Hver gjöf er í litlum kassa með mynd af viðkomandi jólasveini utaná. Þess má geta að í fyrstu 12 dögum jóladagatalsins er jóla- getraun Æskulínu Búnaðarbank- ans og verður dregið í getraun- inni 17. desember næstkomandi. Kassarnir verða til sölu í mat- vöraverslunum og ýmsum sér- verslunum um land allt. Hver kassi kostar um 2.490 krónur. Afmælistilboð HÁTÍÐAROSTUR frá Ostahúsinu í Hafnarfirði er kominn á markað- inn. Osturinn er bragðbættur með franskri kryddblöndu, einibeijum og portvíni. Að sögn Þórarins Þór- hallssonar mjólkurfræðings og ann- ars aðaleiganda búðarinnar er þetta ný tegund af osti lagaður þar á bæ. „Síðastliðin tvö ár hefur birkiost- ur, bragðbættur með íslensku birki og krækilyngi, verið jólaosturinn okkar, en núna langaði okkur að breyta til og bjóða upp á enn eina nýjung. Birkiosturinn fæst enn og einnig margar tegundir osta, sem við sérlögum hér í búðinni. Einnig flytjum við töluvert inn og kaupum jafnframt frá Osta- og smjörsöl- unni, sem líka er dreifingaraðili okkar osta. Afmæli Ostahúsið átti fjögurra ára af- mæli í gær. Þórarinn segir að frá upphafi hafi aðaláherslan verið á að bjóða fjölbreytt úrval osta og allt það sem þurfi til að bjóða til ostaveislu. „Við bjóðum alls konar kex, ólífur, kerti og servéttur. Um þessar mundir erum við enn að auka úrvalið með gagnkvæmu sam- starfi við Gallerí kjöt og bjóðum kjöt í lofttæmdum umbúðum; steik- ur og grafið kjöt, sem passar vel með ostum. Þótt verslunin hafi fleira en osta á boðstólum segir Þórarinn að áherslan verði enn sem fyrr á osta. „Ég held að við séum langt á veg komin með að gera verslunina að sérhæfðri sælkerabúð eins og tíðk- ast víða erlendis." í tilefni afmælis Ostahússins fæst hátíðarosturinn, sem er í 125 g pakkningum, á sérstöku kynning- arverði, 140 kr., í dag, á morgun og á laugardag og sömu daga er kynningarverð á ítölskum gorgonz- ola-osti á 1.595 kr. kg. Að sögn Þórarins verður hátíðarosturinn aðeins á boðstólum til þrettánda dags jóla. Hér fara á eftir tvær uppskriftir sem eigendur Ostahússins fengu Ómar Strange, matreiðslumeistara, til að búa til úr hátíðarosti. Villibrádarsósa fyrir 4-6 ___________50 g smjör________ _______1 slk. saxoður laukur___ 2 dl portvín Vzdl appelsínu Trópí _________‘Adl eplo Trópí_______ _______6 dl villibráóarsoó_____ ______1 -1 'h Hátíðarostarúlla_ Smjör og laukur látið krauma í potti. Víninu og safanum bætt út í og soðið niður um helming. Villibráðarsoðið er þykkt með smjörbollu og bætt út í. Látið sjóða í um 10 mínútur. Bætið hátíðarostarúllu saman við. Ostagljái á hamborgarhrygg fyrir um þad bil hálfan hrygg 2 stk. hátíðarostarúllur 2 msk. sýrður rjómi 40% afslátt- ur af skóm FYRIRTÆKIÐ Stoðtækni-Gísli Ferdinandsson ehf. í Lækjargötu 4-6 býður öllum viðskiptavinum sínum svo og öðrum landsmönnum 40% afslátt af skóm næstkomandi laugardag og sunnudag. Opið verður laugardaginn frá kl. 10-18 og sunnudaginn kl. 12-18. Fyrir fjörutíu árum hóf Gísli Ferdinandsson rekstur skóvinnu- stofu ásamt skósölu og öðrum fylgihlutum fyrir skó. Síðar þróað- ist reksturinn einnig yfir í stoð- tækjasmíði. Um helgina verður haldið upp á tímamótin með fyrr- nefndum hætti. Morgunblaðið/Kristinn HÁTÍÐAROSTUR bragðbættur með franskri kryddblöndu, eini- beijum og portvíni. STEINAR WAAGE Kringlunni, Kringlunni 8-1 2, sími: 568 9212 Domus Medica, Egilsgötu 3, sími: 551 8519 ROCKSTONE SURVIVAL SH0ES Verð f rá kr. 3.995,- Stærðir: 23-39 Komnir aftur - pantanir óskast sóttar! .H’ ^ 0DEXION Speedlock Vörubretta rekkar H0RKUG0ÐIR SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI31 ■ SÍMI562 72 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.