Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 1

Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 1
96 SIÐUR B/C/D 241. TBL. 85. ÁRG. FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Reuters UPPBLÁSIÐ líkan ad 28 m hval fyrir utan spilavítið í Mónakó í tilefni af fundi Hvalveiðiráðsins. Rányrkju Norðmanna líkt við Smuguveiði Efnahagskreppan í Tælandi Stjórnar- breytinga vænst Bangkok. Reuters. BATIÐ, tælenski gjaldmiðillinn, hélt áfram að falla í gær. Þá héldu mótmæli áfram á götum Bangkok, þriðja daginn í röð. A þriðjudag söfnuðust þúsundir manna saman til að krefjast afsagn- ar Chavalit Yonchaiyudh forsætis- ráðherra og í gær voru um 500 mót- mælendur enn fyrir framan þing- húsið. Ausandi rigning var í Bang- kok í gær en mótmælin fóru frið- samlega fram. Undanfarna daga hefur ríkis- stjórnin unnið að stjómarbreytinga- tillögum og einn af ráðherrum henn- ar lét hafa eftir sér í gær að gengið yrði frá þeim fyrir vikulok. Til stóð að Chavaiit hitti Chatichai Choon- havan, leiðtoga annars helsta stjórn- arfiokksins, í gær til að ræða stjóm- arbreytingar. Heimildarmenn innan stjómarinnar segja að Chavalit vilji Chatichai og flokk hans úr stjórn- inni vegna ágreinings um aðgerðir í efnahagsmálum. Chaiyawat Wibulswasdi, banka- stjóri Tælandsbanka, sagði í gær að fall gjaldmiðilsins nú mætti rekja til óvissunnar í stjórnmálum landsins. Auk þess sem batið hefur fallið um rúm 40% frá því í byrjun júlí hefur yfirlýsing tjármálaráð- herrans, Thanong Bidaya, um að hann hyggist segja af sér veikt stöðu forsætisráðherrans. Þá hafði óvissan á fjármagns- mörkuðum í Asíu áhrif á verð hluta- bréfa á mörkuðum í Hong Kong í gær. Hlutabréf í Hong Kong féllu og í framhaldi af því féllu hiutabréf bæði í Tævan og Malaysíu. BILL Clinton, forseti Bandaríkj- anna, kynnti í gærkvöldi tillögu bandaríski'a stjórnvalda um hvernig þau telja gerlegt að draga úr út- blæstri lofttegunda, sem stuðla að upphitun lofthjúpsins, svonefndra gróðurhúsalofttegunda. Samkvæmt tillögunum skulu iðn- ríki takmarka losun frá og með tíma- bilinu 2008-2012 við það mark sem hún nam 1990, og minnka hana upp frá því. Fyrstu viðbrögð talsmanna Evrópusambandsins og umhverfis- verndarsamtaka við tillögunum voru að þær gengju of skammt. Clinton sagði í ræðu sinni í gær, að nýta bæri grundvallarhugmyndir hins frjálsa markaðar til þess að draga úr losun gróðurhúsaloftteg- unda. Bandaríkjamenn leggja enn- fremur til að komið verði á kerfí við- skipta með losunarkvóta, sem verði orðið að veruleika eftir tíu ár, fímm Vilja veiða 176 hvali á ári BANDARÍKJAMENN og Rússar lögðu í gær fram sameiginlega tillögu á ársfundi Alþjóðahval- veiðiráðsins (IWC) um að Makah- indjánar í Alaska og Síber- íuinúítar við Beringssund fengju heimild til að veiða 120 sand- lægjur og 56 Grænlandsslétt- baka á ári næstu fimm árin. Til- lagan féll í grýttan jarðveg en talsmaður þýsku sendinefndar- innar sagðist þó ekki myndu leggjast gegn henni. Það gerði hins vegar Sidney Holt, sérlegur ráðgjafi IWC, þó svo að vísinda- nefnd ráðsins telji að sandlægju- stofninn þyldi veiði á 480 dýrum á ári. milljörðum Bandaríkjadala verði varið til nýrra rannsókna og þróun- araðstoðar til betri orkunýtingar. Þá skuli verðlauna þau bandarísku fyi'- irtæki, sem bregðist skjótt við, og minnki losun. Yarfærnin veldur vonbrigðum Bandaríkin eru síðasta stóra iðn- ríkið, sem leggur fram tillögu um hvemig bregðast skuli við gróður- húsaáhrifunum, en slíkai' tillögur verða ræddar á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kyoto í Japan í desember, þai- sem til stendur að semja um áætlun um minnkun útblásturs fram til ársins 2010, sem iðnríki heims skuldbindi sig til að fylgja eftir. í Bonn í Þýskalandi fer fram þessa dagana undirbúningsfundur fyrir Kyoto-ráðstefnuna með þátttöku samningamanna aðildarríkja Ríó- sáttmálans írá 1992, þar sem kveðið NORSKA Náttúruverndarráðið sakar norsk stjórnvöld um að veita styrki til smíða og reksturs skipa sem stundi rányrkju í Suðurhöfum undir hentifána. Þetta kemur fram í skýi'slu sem ráðið vann að beiðni norska utanríkisráðuneytisins en þar er framferði norskra sjómanna líkt við Smuguveiðar Islendinga. Skýrslan er áfellisdómur yfir þar- lendum stjórnvöldum og sjómönn- um sem sakaðir eru um tvískinn- ungshátt hvað varði veiðar utan kvóta á skipum sem sigla undir hentifána, að því er fram kemur í norska blaðinu Nordlys. Krefst Náttúruverndarráðið var á um markmið um minnkun út- blásturs fram til ársins 2000. Nokkrir úr þeirra hópi sögðu í gær að tillögur Bandaríkjamanna myndu ekki setja samningaviðræðumar út af sporinu; það ylli öllu heldur vonbrigðum hversu varfæmislegar þær væru. Mike McCuiTy, talsmaður Hvíta hússins, tjáði fréttamönnum að Bandaríkjastjórn reiknaði með að umhverfisverndarsamtök, fulltrúar iðnaðarins og Bandaiákjaþing styddu tiilögur hennar. „Við teíjum einnig að þetta sé sú leið sem sé vænlegust til að .geta þjónað sem grundvöllur fyrir alþjóðlegu, bind- andi kerfi til stýringar á útblæstri." Talsmenn umhverfisvemdarsam- taka hafa sagt að ef takast eigi að draga nægilega úr upphitun loft- hjúpsins til að hindra hrikalegar af- leiðingar hennai' verði áætlun um minnkun útblásturs að ganga enn þess að norsk stjórnvöld grípi til aðgerða til að stöðva rányrkju norskra skipa á patagónskum tann- fiski en áströlsk yfirvöld gripu í síðustu viku togara, sem fullyrt er að sé í eigu Norðmanna, að ólög- legum veiðum. Gífurleg sókn er í patagónskan tannfisk og óttast fiskifræðingar að stofninn sé að hruni kominn. Verður ofveiðin, og þá ekki síst hlutur Norðmanna, eitt aðalefnið á fundi Ráðstefnu um vernd fiskistofna í Suðurhöfum sem hefst í Ástralíu í næstu viku. ■ Segir stjórnvöld/23 lengra en stefnt er að í þeim tillögum sem fram hafa komið fram að þessu. ESB setur markið hæst Tillögur Bandaríkjamanna ganga styst þehæa tillagna sem þegar liggja á borði samningamannanna. Evrópusambandið, ESB, hefur lagt til að árið 2010 verði heildarlosun þessara lofttegunda 15% minni en hún var 1990. Fulltrúar ESB hafa þegar gagn- rýnt harkalega nýlegar tillögur Japana, sem miða að 5% niðurskurði útblásturs. Klaus Kinkel, utanríkis- ráðherra Þýskalands, hótaði því í gær að ESB-ríkin myndu hafna tilvonandi Kyoto-sáttmála ef hann gengur ekki nógu langt og sagði tillögur Japana ófullnægjandi. „Við getum ekki sætt okkur við ófullnægjandi niðurstöðu. Kyoto-ráðstefnan verður að skiia ár- angri,“ sagði Kinkel. Yélmenni við skurð- aðgerðir Berlín. Reuters. TALSMENN Humboldt há- skóla í Berlín greindu frá því í gær að unnið sé að hönnun fyrsta skurðstofuvélmennisins. Vélmennið, sem nefnt er Otto, er sérhæft í munn- og andlitsaðgerðum og mun verða notað til aðstoðar við þær. í yf- irlýsingu háskólans sagði að vélmennið mundi fullnægja þörf skurðlækna fyrir þrjár hendur og ofurmannlega ná- kvæmni og þannig bæta og auðvelda erfiðar aðgerðir. Vél- mennið leysti þó ekki skurð- lækninn af hólmi heldur yrði hjálpartæki hans. Verkfræðingar, sem vinna að hönnun vélmennisins, bú- ast við að hægt verði að taka það í notkun innan árs. Vél- menni hafa fram til þessa ver- ið nýtt til ýmissa hluta en þetta verður í fyrsta skipti sem þau verða notuð við skurðaðgerðir. Reuters Sólin stríðir við mengun- armökk SÓLIN reynir að brjótast gegn- um mengunarmökkinn sem um- lykur hæstu byggingu heims, Petronas-tvíturninn í Kúala Lúmpúr í Malaysíu. Reykjar- mökkur frá skógareldum á Súmötru og Kalimantan á Borneó hefur breiðst út um gjörvalla Suðaustur-Asíu og er íbúum þessa heimshluta talin hætta búin af völdum mengunar- innar. í gær var árekstur tveggja skipa við Borneóstrendur á sunnudag rakin til þétts mengun- armökksms en þar drukknuðu 28 manns. Bill Clinton kynnir tillögur Bandaríkjamanna um gróðurhúsalofttegundir Sagðar varfærnislegar og ganga of skammt Bonn. Reuters.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.