Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 7

Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 7
HÉR & NÚ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 7 http://leikui.landsbief.is Leiktu þér að því að fjárfesta án fjárhagslegrar áhættu * -a> -*» . * 4 ti Landsbréf bjóða þér í spennandi og skemmtilegan verðbréfaleik á vefnum. Leikurinn endurspeglar raunveruleg verðbréfaviðskipti á íslenskum verðbréfamarkaði. Þátttaka kostar ekkert og er öllum opin. Vegleg verðlaun eru í boði. f upphafi leiks færð þú io milljónir í leikpeningum sem þú getur ráðstafað að vild til kaupa á verðbréfum. Nær sömu reglur og lögmál gilda í leiknum og í raunveruleikanum. Kaup-og sölutilboð eru þau sömu og á raunverulegum verðbréfamarkaði á hverjum tíma. Með þátttöku í leiknum færð þú gott tækifæri til að kynnast verðbréfaviðskiptum án fjárhagslegrar áhættu. Takmarkið er að fá sem besta ávöxtun. Listi yfir þau tíu leiknöfn, einstaklinga eða hópa, sem standa best að vígi á hverjum tíma er birtur í leiknum og uppfærður daglega. [joans ,Un«)«r BJWi 2ÍT. 0 .191 . K** *.*»•' ,r u, | liu a.««» «3jc* ntxm i*w» ítarlegar og aðgengilegar upplýsingar um lögmál verðbréfaviðskipta eru birtar á síðu leiksins. Leiktímabilið er þrír mánuðir í senn. Nýr leikur hefst tveimur vikum fyrir lok yfirstandandi leiks. Landsbréf veita sigurvegurum glæsileg verðlaun. í lok fyrsta leiktímabilsins fá þrír efstu þátttakendurnir inneign í eftirfarandi sjóðum Alliance Capital Management: » m -vaa® 3.7TÖ »,»» 3M* 13» 3.4W 1.150 5W4 t»í 2fiU> ISV i, 10» ijrn IMW DSOCO «.*» 11« twa bsoov \ra* t.«B 1.MB tVWK'* OH M» «W »»«■ 3.30» 44*0 t,»0» t.«0CO íou .«.«» i.ím ojxa* 58M \7BQ tfBO -«.10V<* 7946 2.V8 I.m -e.ssa‘» t.To* t.tiB «.ra awe* im w» J.«w j. oj* i.m i.m I. 0« :<,»» 3,«» J. -'U* í t*o i.m tw* MtV 3<cik irs*t ffCQi 1. verðiaun: 150.000 krónur í Internationai Technology 2. verðlaun: 75.000 krónur í International Health Care 3. verðlaun: 50.000 krónur í Asian Technology Að auki fær sá þátttakandi sem nær bestum árangri í hverjum mánuði verðlaun að upphæð 10.000 krónur að markaðsvirði í hlutabréfum í (slenska fjársjóðnum. Forritun: Intranet ehf. Hönnun leiks: Intranet efh. og Landsbréf. Þróunarvinna: Landsbréf. Við opnum Verðbréfaleik Landsbréfa kl. 17.30 í da^ fimmtuda^inn 23. október á veitin^astaðnum Astró, Austurstræti. Allir velkomnir! 0 y LANDSBREF HF, Löggilt verðbréfafyrirtaeki. Aðili að Verðbréfaþingi SUÐURLANDSBRAUT 2 4, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 535 2000, BRÉFASÍMI 535 2001, VEFSÍÐA www.landsbref.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.