Morgunblaðið - 23.10.1997, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
IMEYTEIMDUR
SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði
GILDIR TIL 26. OKTÓBER
Verö Verö Tilbv. á
núkr. áöurkr mælle.
Kavli smurostur 150 g 139 159 927 kg
Myllu franskar vöfflur 125 g 85 nýtt 680 kg
Kjörís hlunkar 6 st. 198 244 33 st.
Diggar kex 200 g 69 nýtt 345 kg
Mr. Proper hreinsir 1 Itr 159 169 159 Itr
Vicks brjóstsykurspoki 99 109 99 pk.
Heinz spaghetti 4 ds. 189 259 47 ds.
Epli gul 98 149 98 kg
NÓATÚNS-verslanir
GILDIR TIL 28. OKTÓBER
Ekta danskar frikkadellur 598 nýtt 598 kg
Hatting ostabrauð 2 st. 169 199 84,50 st.
Hatting pítubrauð 6 st. 99 139 16,50 st.|
BKI ekstra kaffi 400 g 229 249 570 kg
Colgate tannkrem 2x75 g 269 nýtt 1792 kg
Otagullkorn 500 g 198 229 396 kg
Anton Berg gullkassi 250 g 498 559 1990 kg
BÓNUS
GILDIR TIL 29. OKTÓBER
Bajonskinka 699 nýtt 699 kg
Franskt pylsupartý 549 nýtt
Nautahakk stórkaup 599 656 599 kg
Græn vínber 199 399 199 kg
Hatting ostabrauð 2 st. 139 nýtt 69 st.
Samsölu pizzabotn 60 98 60 st.
Tilda Basmati grjón 5x100 g 99 nýtt 20 pk.
Camembert-ostur 169 174 169 st.
Sórvara f Holtagörðum
Melissa brauðvél 14900 kívSISIH
Utigalli barna 2890
Útigalii fullorðins 3290 : j
4glerkrukkur 990
Fisher Price barnabaðdót 1490 i
Leðurhanskar 599
UPPGRIP-verslanir Olís
GILDIR í OKTÓBER
Freyju hríspoki 50 g 55 97 1.100 kg
Lakkrísborðar 400 g 170 250 420 kg
Lion Bar 45 ’ 70 45 stJ
Coca Cola 110 145 110 Itr
Súkkulaðifroskar 6 st. 80 120 13,30 st.
Grisja Kent 800 g 590 849 730 kg
Startkaplar 120 amp. 605 1195 695 st.
Vasaljós m/segli 179 268 179 st.
10-11 búðlrnar
GILDIR TIL 29. OKTÓBER
Fismjólk 49 65 326 Itr
Frón stafakex 119 159 119 st.
Örbylgju franskar 198 248 750 kg
Mills kavíar 69 99 726 kg
Lavazza kaffi Oro 295 384 298 pk.
Toffifee 148 197 148 st.
Mills mayones 58 nýtt 58 stl
Bio Tex blettahreinsir 149 205 149 st.
FJARÐARKAUP
GILDIR TIL 25. OKTÓBER
Rauðvínsíeginn lambaframp. 798 898 798 kg
Fjallagrasapaté 198 277 198 st.
Emmess yndisauki 259 327 259 Itr
Forsteikt nautakjöt 198 298 198 kg
Franskar kartöflur 149 192 190 kg
Voga ídýfuröteg. 89 115 89 ds.
Pítusósa 420 ml 135 179 285 Itr
Myllu samlokubrauð 124 209 124 st.
Sórvara
G.E. Ijósaperur4st. 199 I
Philips kjöthnífur 2490
Philips útvarp og segulband 6490 :
Pampers duo+myndaalbúm 1798
HAGKAUP
VIKUBOÐ
Verð Verö Tllbv. á
núkr. áöurkr. mælle.
Pekingendur 598 798 598 kg
Kalkúnar 1/1 598 959 598 kg
Villigæsír 1559 1789 1559 Stj
Villigæsalifur 1879 2198 1879 kg
Súla 1259 1489 1259 Stj
Skarfur 565 665 565 St.
Nýr lundi 6 bringur í öskju 599 nýtt 599 Stj
Villigæsabringur beinlausar 1898 2189 1898 kg
Vöruhús KB Borgarnesl
VIKUTILBOÐ
Grísahnakkasneiöar 588 736 588 kg
Kindabjúgu 481 671 481 kg
KB hnetubrauð 600 g 124 nýtt 207 kg
Hunts tómatsósa 680 g 99 127 145 kg
Orville Örbylgjupopp 297 g 118 138 397 kg
DAZ ultra þvottaefni 3 kg 599 199 kg
Sórvara
Vania dömub. 2 pk.+6 innlegg 360 iffi'ffilli
Værðarvoð stór 2550 3245 2550 st.
KAUPGARÐUR í Mjódd
GILDIR TIL 29. OKTÓBER
Nautainnanlæri 1298 1498 1298 kg
Mexican kjúklburritos 400 g 298 398 745 kg
Mexican nautaburritos 500 g 298 398 596 kg
Skólaskyr3teg. 125g 49 57 392 kg
Kindabjúgu 398 498 398 kg
Svínaskinka 789 889 789 kg
Reykt rúllupylsa ósoðin 398 498 398 kg
Alpen musli sykurskert 500 g 198 228 396 kg
ÞÍN VERSLUN ehf.
Keðja 21 matvöruverslana
GILDIR TIL 29. OKTÓBER
Verð Verö Tllbv.á
nú kr. ðöur kr. mælie.
Kea slátur, 2 iifr. +1 blóðmör 442 nýtt 442 kgi
Kea prakkarapylsur 569 nýtt 569 kg
Skólaskyr, 3teg. 125g 49 57 392 kg
Heinz bakaðar baunir, 4 í pk. 169 195 42 st.
Super Star kremk, van. 300 g 159 199 530 kg
Super Star kremk, súk. 300 g 159 199 530 kg
Nóa rjómakúlur, 300 g 169 203 530 kg
11-11 verslanirnar
6 verslanir í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ
GILDIR TIL 29. OKTÓBER
KÁ-Bayonnesinka pr.kg 698 998 698 kg
KA-ungnautahakk pr.kg 698 838 698 kg
Goða pylsur 5 stk.+pylsubr. 728 nýtt 698 kg
SteikturlaukurlOOgr 49 nýtt 490 kg
Libby’stómatsósa 794 gr 118 148 148 kg
Festival sinnepsætt 94 118 94 kg
Toro íslensk kjötsúpa 79 98 79 pk
Pepsi/Diet pepsi 2 Itr. 129 158 64 Itr
Hraöbúö ESSO
GILDIR TIL 29. OKTÓBER
Þykkvabæjarsnakk 140 g 159 200
Kóksúperdós 'Ads. 59 85 118 Itr
Tópasgrænn 39 55 39 pk.:
Ömmu kleinur 10 st. 129 165 13 st.
Mjólk-iéttmjólk 1 Itr 65 70 65 Itr
Ultragloss bón474g 649 893 1370 kg
Silikon stifti fyrir gúmmikanta 149 282 149 st.
SKAGAVER
VIKUTILBOÐ
Dónsk svínasteik 793 nýtt 793 kg
Saltað hrossakjöt 358 539 358 kg
Java kaffi, 500 g 285 338 570 kg
Suma kaffi, 400 g 219 nýtt 547 g
Ora grænar baunir, 450 g 58 69 128 kg
Hversdagsís, 2 Itr 415 539 208 Itr
Mandarínur, 312 g 98 125 314 kg
Shop Rite gulrætur, 425 g 29 49 68,23 kg
Verslanir KÁ á Suöurlandi
QILDIR TIL 30. OKTÓBER
Kea kíndakæfa 598 698 598 kg
Kea reyktur kjötbúðingur 398 489 398 kg
Coke/Diet Coke, 2 Itr 169 186 84 Itr
Brauðraspur, 300 g 109 139 363 kg
Frón súkkul. Mariekex, 245 g 89 102 363 kg
Frón saltkex, 200 g 139 159 695 kg
KÁ súkkulaðikex, 200 g 79 89 395 kg
Kims snakk, 250 g, 3 teg. 189 269 756 kg
KEA Hrísalundi
GILDIR TIL 27. OKTÓBER
Coca Cola 2 Itr 169 186 84,50 Itr
Diet Cola 2 Itr 169 186 84,50 Itr
Gulrætur ísl. 209 312 209 kg
Tómatar 215 nýtt 215 kg
Epli jónagold stór 95 99 95 kg
Flóra kakó 400 g 179 257 448 kg
Sana rabarbarasulta 500 ml 135 194 270 kg
Hreinol grænn 500 ml 89 97 178 Itr
KHB verslanir Austurlandi
GILDIR TIL 30. OKTÓBER
K. sætt sinnep 500 g 95 nýtt 190 kg
ísl. meðlæti st. laukur 160 g 66 72 412 kg
Goða vínarpyisur 559 728 559 kg:
Ekta risaeðlur300g 298 395 993 kg
Ekta Gordon Blue 340 g 298 395 880 kg
Honig kínv. bollas. kjúkl. 88 110 1570 kg
Honig kínv. bollas. grænm. 88 110 1470 kg'
Hrísflóð 200 g 239 275 1195 kg
NYTT
Is með
lakkrísbragði
KJÖRÍS hefur sett á markað vanillu-
ís með mjúkri lakkrískaramellu, svo-
kölluðum töggum sem Nói Síríus
framleiðir.
Athyglisvert tilboð
num
BASIS
Ostalyst 3
Þetta vant-
aði í upp-
skriftirnar
NÝLEGA kom út matreiðslubókin
Ostalyst 3. í fréttatilkynningu frá
Osta- og smjörsölunni eru þijár
uppskriftir i bókinni leiðréttar og
lesendur beðnir að færa þær inn í
bækur sínar. í fyrsta lagi á að
vera vatn í stað smjörs í byrjun
vinnulýsingar í apríkósuostaköku.
Þá féll ein setning niður í karamell-
utertu. Hún kemur á eftir setning-
unni þar sem látið er sjóða þar til
þykkt og samfellt og hljóðar svona:
„Bætið smjöri og vanilludropum
saman við.“ Að síðustu féll niður
setning í snúðauppskrift. Hún á
að koma á eftir setningunni þar
sem deigið er látið hefast í 30-40
mínútur og er svona: „Blandið
meira hveiti í deigið en ekki öllu
þar sem ekki er víst að þörf sé á
því. Hnoðið, hafið deigið frekar
blautt."
Morgunblaðið/Þorkell
Hársnyrtivörurnar Redken og Sebastian
Fást í Hagkaup
meðan birgðir endast
í DAG, fimmtudag, verður hafin
sala á þekktum hársnyrtivöru-
merkjum í Hagkaup, þ.e. Sebastian
og Redken hársnyrtivörum. í frétta-
tilkynningu frá Hagkaup segir að
vörurnar séu seldar á mun lægra
verði en tíðkast á hársnyrtistofum.
Sem dæmi um verð má nefna að
175 ml af Cat hárnæringu frá Red-
ken kostar 679 krónur, 300 ml
flaska af Cat sjampói kostar 529
krónur, Potion 9 næring frá Redken
150 ml kostar 1.219 krónur og
Shaper plus hárlakk í 280 ml brús-
um kostar 898 krónur. Hársnyrti-
vörurnar verða fáanlegar í Hag-
kaupsverslunum svo lengi sem
birgðir endast.