Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 19

Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 19 NEYTENDUR Morgunblaðið/Ásdís Verðkönnun Samkeppnisstofnunar Allt að 65% munur á verði hj ólbarðaskipta ALLT að 25% verðmunur er á hjól- barðaskiptingu fólksbíla en allt að 65% þegar sendibílar eiga í hlut sé borgað með kreditkorti. Þetta kemur fram í nýlegri verðkönnun Sam- keppnisstofnunar. Kannað var verð á ónegldum og negldum vetrarhjól- börðum hjá 28 hjólbarðaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu. Kostnaður við að skipta um hjólbarða á fólksbíl- um og sendiferðabílum var jafnframt kannaður og var gert ráð fyrir skipt- ingu, umfelgun og jafnvægisstillingu á fjórum hjólbörðum. Að sögn Kristínar Færseth, deild- arstjóra hjá Samkeppnisstofnun, miðast kostnaður við skiptingu og verð á hjólbörðum í flestum tilvikum við staðgreiðsluafslátt af uppgefnu verði sbr. athugasemdir í töflu. Hjá nokkrum verkstæðum er verðið það sama hvort sem greitt er með greiðslukorti eða staðgreitt. 3% hækkun frá síðasta ári Hún segir að meðalkostnaður við að skipta um hjólbarða á fólksbíl hafi hækkað um 3% frá sl. ári sé það borið saman við sambærilega könnun sem fram fór á vegum Sam- keppnisstofnunar sl. haust. Meðal- verð á sóluðum hjólbörðum er óbreytt frá fyrra ári en meðalverð á nýjum Michelin-hjólbörðum hefur hinsvegar lækkað um 5%. Hvað kosta nýir hjólbarðar og að setja þá á felgur og undir bílinn? Sóluð úekk Michelin Ymsar ten. Ýmsar ten. Ýmsar ten. Skipting, umfelgun, Elra verö = ónegldir hjólb. Neöra verð = nealdir hjólb Stærð: 155/ Stærð: 185/70/ 14 Stærð: 155/ Stærð: li 185/70/ 14 1 Stærð: 155/ Stærð: 185/70/ Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 19 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ & jafnvægisstilling Fólksb. Sendib. Barðinn hf.b Skútuvogi 2 3.6B0 4.760 4.774 5.874 6.180 7.380 8.687 1 9.857 4.289 5.389 5.778' 6.878 - >Hankook 3.100 4.300 Bílabúð Benna, dekkjav/ Vagnhöfða 23 4.590 6.274 6.566' 7.694. >Kléber 3.440 4.600 Bæjardekk^ Langatanga 1a, Mosf.b. 3.660 4.940 4.775 6.054 4.546 5.825 6.396' 7.675 . >Riken 3.700 4.800 Dekkið 2> Reykjav.vegi 56, Hf. 3.660 4.940 4.775 6.055 5.871 7.151 8.375 9.655 4.545 5.825 6.395 ' 7.675 . >Riken 3.680 4.640 Dekkjahúsið ^ Skeifunni 11 3.650 4.930 4.720 6.000 5.870 7.150 7.000 8.280 5.230 6.500 7.550 ' 8.830. >Gislaved 3.400 4.000 Fjarðardekk eht.2^ Dalshrauni 1, Hf. 3.640 4.930 4.620 6.000 4.995 6.195 7.240 ' 8.440/ y Firestone Bridgestone< / 5.390 - 6.590 7.905 | 9.105 1 3.700 4.800 E.R. þjónustan $ Kieppsmýrarvegi 2.990 3.490 3.980 5.080 4.350 5.450 5.950 ' 7.050. >Sava 3.000 3.500 GMÞ Hummer umb. ehfJ Fosshálsi 21 3.660 4.660 4.774 5.774 3.200 4.500 Gúmmívinnustofan 2> Skipholti 35 3.660 4.940 4.774 6.054 5.870 7.150 8.687 9.967 3.600 4.800 Hjá Krissa 4> Skeifunni 5 3.150 4.150 4.100 5.100 5.871 8.871 7.000 8.000 3.000 3.800 Hjólbarðav. Klöpp^ Vegmúla 4 3.285 4.365 4.248 5.328 5.235 6.315 7.550 ' 8.730- . Laramie - >Gislaved = 3.885 4.970 3.000 3.800 Hjólbarðav. Nesdekk6^ Suðurströnd 4, Seltj.nes 3.660 4.788 4.774 5.902 4.590 5.718 6.566 ' 7.694. > Kléber 3.363 4.370 Hjólbarðav. Sigurjóns2^ Hátúni2a 3.660 4.880 4.774 5.974 1 5.871 7.071 7.000 j 8.200 5.663 6.883 6.996' 8.200 / / 4.545 - 5.745 6.395 7.595 3.500 4.800 Hjólb.viðg. Hafnarfj.7? Drangahrauni 1, Hf. 3.650 4.930 4.720 6.000 5.235 6.515 7.550 - 8.830/ yGislaved Continental< Y 6.310 - 7.530 8.240 9.520 3.300 3.300 Hjólb.viðg. Vesturbæjar2 Ægissíðu 102 3.660 4.880 4.770 5.970 5.870 7.070 7.000 8.200 I 3.600 4.400 Hjólbarðahöllin 2> Fellsmúla 24 3.080 4.360 4.080 5.360 5.980 7.260 8.380 9.660 4.840 8.120 6.650' 7.930- >Kuhmo 3.600 4.980 Hjólbarðastöðin 2) Bíidshöfða 8 3.590 4.840 4.720 5.970 5.820 7.080 6.980 8.230 4.760 5.980 6.480' 7.730. >Kuhmo 3.600 4.800 Hjólkó^ Smiðjuvegi 26, Kóp. 3.645 4.845 4.720 5.920 5.850 7.050 7.000 8.200 4.540 5.740 6.390' 7.590. >Riken 3.600 4.800 Hjólbarðaþjón. Hjalta 8) Hjallahrauni 4, Hf. 3.660 4.910 4.774 6.024 6.180 7.430 8.687 9.937 5.663 6.913 7.656' 8.906. >Goodyear 3.700 4.245 Hjólbarðaþjónustan ^ Tryggvagötu 15 3.640 4.840 4.620 5.820 5.870 7.070 7.000 8.200 II 4.840 J 6.640 6.040 ^ 7.840 4.995 s| 7.240 8.195 ®=13 8.440 1 5.180 j 8.580 3.600 4.680 Höfðadekk hf.2i Tangarhöfða 15 3.660 4.960 4.770 6.070 5.870 7.170 7.000 8.300 3.720 4.010 Kaldasel ehf. Skipholti 11-13 I 4.300 II 5.290 5.580' 6.840. >Sava 2.970 4.500 N.K. Svane hf. 1> Skeifunni 5 3.660 4.560 4.774 6.674 1 3.000 4.500 Nýbaröi 2> Goðatúni 4-6, Garðabæ 3.660 4.760 4.774 6.870 5.871 7.825 9.185 10.285 I 4.289 5.389 5.778 6.878 >Hankook 3.690 4.640 Sólning hf.^ Smiðjuvegi 32-34, Kóp. 3.650 4.930 4.720 6.000 5.235 6Í515 7.550 8.830 yGislaved Continental4 / 6.310 -7.590 8.239 9.520 3.300 4.840 VDO-Borgardekk Borgartúni 36 3.260 4.410 4.140 5.290 r 4.680 5.830 6.780 7.930 y Firestone ■ Hercules 4 /4.840 - 5.990 5.760 6.910 3.000 4.080 VDO-hjólbarðaverkst. Suðurlandsbraut 16 3.270 4.290 4.230 5.250 4.675 5.695 6.780 7.800 y Firestone . Hercules4 / 4.840 -5.860 5.760 6.780 3.000 3.000 Vaka hf.6^ Eldshöfða 6 3.650 4^750 4.720 5.820 4.545 II 5.645 6.395 7.495 > Kléber 1 ■ 3.200 4.960 1J 10% staögr.afsl. af hjúlb. 2) 10% staðgr.afsl. af hjúlb. og af vinnu við skipt. 3) 5% staðgr.afsi. af hjúlb. 4) 10% staðgr.atsi. at súluðum hjólb., 5% af nýjum. 5) 5% staðgr.afsl. al sóluðum hjúlb.,10% afnýjum. 6)10% staðgr.afsl. af hjólb. og 5% afvmnuvið skipt. 7)-15% staðgr.afsl. afsúluðum hjolb.,10% atnyjum 8) 10% staðgr.afsl. afhjólb. ogafvinnu viðskipt. (eldri borgarar fá 20% afsl. afvinnu). frá aðeins 1,778 þúsund krónum! svipsterkur og glæsilegur bíll á góðu verði. 18t Hyundai er breiður og rúmgóður eðalvagn með 139 hestafla 2000 vél og er einstaklega lipur og mjúkur í akstri. Tveir líknarbelgir, ABS bremsukerfi, styrktarbitar í hurðum o.fl. tryggir öryggi farþeganna. N Ú E R LAG - SONATA B&L, Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, Sími: 575 1200, Söludeild: 575 1220, Fax: 568 3818, Email: bl@bl.is, Internet: www.bl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.