Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 25

Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 25 ERLENT Hriktir í undir- stöðum efna- hagsundursins Efnahagsörðugleikar blasa við í Suð- austur-Asíu eftir margra ára hagvöxt, sem líkt var við kraftaverk GJALDMIÐLAR I SA-ASIU EFNAHAGSKREPPA virðist blasa við í Suðaustur-Asíu. Gengi gjaldmiðla í Tælandi, Indónesíu, Malaysíu, Singapore og Filippseyjum hefur lækkað mikið það sem af er þessu ári og enn er ekki útséð um hversu mikið gengis- fallið verður. Á síðastliðnum áratug hefur hag- vöxtur verið svo mikill í þessum löndum, sem stundum hafa verið kölluð „tígrarnir", að talað hefur verið um kraftaverk og hagfræð- ingar jafnvel talið að hér væri fund- in óbrigðul uppskrift að efnahags- legri velgengni. Það sýnir best hversu mikill hagvöxtur hefur verið á svæðinu að þrátt fyrir hrunið er búist við að hagvöxtur í Malaysíu ,verði yfir 8% á næsta ári. Til saman- 'burðar er hagvöxtur í Bandaríkjun- um 3% á ári. Kraftaverka- og hugsjónamenn í grein í bandaríska dagblaðinu j The Washington Post segir að Vest- urlönd hafí alltaf haft tilhneigingu j til að líta á þenn- an heimshluta með samblandi af ýkjum og ein- földun. Á undanförn- : um áratugum hafí Vesturlönd skynjað það sterka afl sem bjó í fólkinu í þessum heimshluta og staðið ógn af því. Þannig hafi Jap- I an verið talið ; vera rétt í þann mund að taka ; yfir alla fram- : leiðslu Banda- j ríkjanna á níunda áratugnum. Því næst hafi mörk- uðum og mark- aðsmöguleikum Kína verið lýkt við tígrisdýr og Suðaustur-Asíu við sívaxandi tígrisunga. vinnuafli, lágri skattheimtu, lág- markshömlum á verslun og erlenda fjárfestingu. Það einkenndist einnig af afskiptum stjórnvalda af lykilatr- iðum efnahagslífsins og því að umtalsverðum fjármunum var veitt til menntunar og þróunar stjórn- skipulagsins. Þó samspil áðurnefndra þátta skilaði stórkostlegum árangri til að byija með duldi hagvöxturinn hins vegar vandamál sem að undanförnu hafa verið að koma upp á yfirborð- ið. Meðal þeirra eru spilling í efstu stigum stjórnkerfisins, vanræksla í umhverfismálum og síbreikkandi bil milli ríkra og fátækra sem að undanförnu hefur komið fram í sí- vaxandi óánægju. Óánægja þeirra sem finnst þeir ekki hafa hlotið sinn skerf af hagnaði undanfarinna ára ógnar bæði stöðugleika landanna og áframhaldandi völdum ieiðtoga þeirra. Þá hefur þeim einnig mistek- ist að mennta fólk á hærri skólastig- um og nú er svo komið að þessi lönd eru ekki sjálfum sér nég í sér- INDONESIA Stærð í ferkm. 1.904.443 Fólksfjöldi 197,6 milljónir Pjóðarframl./mann 20.000 kr. Gengi gagnvart DMx 1.000 1,25 1,15- 1,05 i 0,95 0,85 0,75- Indónesísk rúpía Rúpí ári fa jn hefur á þessu Tj lið um rúm 20% | 1996 1997 ONDJFMAMJJÁSO TÆLAND Stærðíferkm. 513.115 Fólksfjöldi 58,8 milljónir Þjóðarframl./mann 55.000 kr. Gengi gagnvart DM x 100 7,4. Tælenskt bat 5,6 - Batið er nú lægra en það hefur verið síðustu tíu árin “ 4,8 1996 jl997 O N D J F'm’Á'm'Tj'Á’s’Ö’ FILIPPSEYJAR Stærð í ferkm. 300.076 Fólksfjöldi 67,6 milljónir Þjóðarframl./mann 22.000 kr. Gengi gagnvart DM x 100 6,8 6,6 6,2 5,8 5,0 Filippseyskur peso Seðlabankinn gat ekki stöðvað verðfall pesoans 1996 |l 997 MALASIA Stærð í ferkm. 329.758 Fólksfjöldi 20,1 milljónir Þjóðarframt/mann 80.000 kr. Malasískt ringit 5 6 Verðbréfaspámönnum er ’ kennt um verðfall rangitsins 1 ’ 1996 (1997 O N D j’f'm A M'j'j’Á S O* fræðingsþjónustu þrátt fyrir að þeim hafi tekist að draga mjög úr ólæsi og almennt náð mjög góðum árangri á lægri skólastigum. Of gott til að vera satt Nú virðist, að mati sumra efna- hagssérfræðinga, sem kraftaverkið í Suðaustur-Asíu hafí hreinlega verið of gott til að vera satt. Fjármálaskýrendur segja helstu orsakir hrunsins liggja í því að gengi gjaidmiðla þeirra hafi verið miðað við gengi Bandaríkjadollars og þar af leiðandi verið vanmetið. Vanmat- ið kom þeim til góða á meðan gengi dollarans var lágt en er gengi hans reis versnaði samkeppnisaðstaða þeirra á alþjóðamörkuðum. Önnur ástæða sem nefnd hefur verið fyrir hruninu er aukin samkeppni frá Kína, þar sem framboð á ódýru vinnuafli er enn ótakmarkaðra en í Suðaustur-Asíu. Þá hefur eyðsla í þessum löndum farið fram úr öllu valdi. Hófsemi og sparnaður, sem fyrir áratug einkenndu lifnaðar- hætti íbúa þessara landa, hafa vikið fyrir eyðslusemi og hégóma. Auk þess sem eyðsla hefur verið mikil hefur ekki verið um uppbyggi- lega eyðslu að ræða þar sem bæði einstaklingar og stjórnvöld hafa fjárfest í yfirbyggingu, skýjaklúfum og glæsimannvirkjum, í stað þess að fjárfesta í framleiðslu og halda þannig hjólum efnahagslífsins gangandi. I dagblaðinu The New York Times er eyðslunni í Suðaust- ur-Asíu líkt við það sem gerðist á Vesturlöndum á síðari hluta níunda áratugarins og endaði einnig i efna- hagshruni. Samsæri Vesturlanda Viðbrögð valdhafa i umræddum löndum hafa verið margvísleg. Þannig hefur t.d. Mahathir Moham- ad, forsætisráðherra Malaysíu, gef- ið í skyn að um vestrænt samsæri sé að ræða og kennt fjármálaspá- mönnum af gyðingaættum um hvemig komið er. Samkvæmt upp- lýsingum Bernama fréttastofunnar sagði hann m.a: „Það vill svo til að við erum múslimar og gyðingum líkar ekki að sjá velmegun meðal þeirra. Gyðingar hafa rænt öllu af Palestínumönnum en þar sem þeir gátu ekki gert okkur það sama, hafa þeir orsakað hrun gjaldmiðils okkar.“ í tímaritinu The Economist er viðbrögðum valdhafa í Suðaustur- Asíu líkt við sorgarviðbrögð þar sem vantrú og reiði eru nauðsynlegir undanfarar sáttar og nýrrar upp- byggingar. Velkomin í SigurbogannU Kynnum nýju, framúrskarandi vorlitina ásamt öðrum nýjungum frá CLARINS Reuters VERÐBREFAMARKAÐURINN í Kuala Lumpur í Malaysíu er stærsti verðbréfamark- aður í Suðaustur-Asíu og gott dæmi um þá uppbyggingu sem þar hefur átt sér stað. Sérfræðingur frá CLARINS -----P A R I S- verður í versluninni í dag og á morgun og veitir þér ráðgjöf um förðunarvörur og and- litskrem. Gríptu tækifærið. r-\ tim V Fagmennska og þjónusta í fyrirrúmi Laugavegi 80, sími 561 1330 Á sama tíma breyttist sjálfsímynd íbúa á svæðinu úr minnimáttarkennd nýlendubúans í sjálfsöryggi og jafnvel hroka. Upp úr þessari nýju sjálfsímynd spratt síðan hugmyndafræði asískra gilda sem m.a. hafa verið notuð við rétt- lætingu einræðisstjórna á svæðinu. Leiðtogar á borð við Suharto, for- seta Indónesíu, Mahathir Moham- ad, forsætisráðherra Malaysíu, og Lee Kuan Yew í Singapore voru hylltir sem kraftaverka- og hug- sjónamenn og efnahagsþróunin not- uð til að vísa kröfum um umbætur í mannréttindamálum á bug. Kraftaverk byggt á ódýru vinnuafli Efnahagslega undrið, sem líkt var við kraftaverk, byggðist á ódýru Baráttumann t borgarstjórn! Sterk kona er styrkur jlokksins! r Afnemum R lista skattana. Hjúkrunarheimilijyrir aldraða. Ejlum umferðarkerjið. Aukum öryggi borgaranna. Umhverjismál í öndvegi. Kjósum öflugan málsvara sjálfstæðisstefnunnar! Styðjum Jónu Gróu í 3. sætið! Kosningaskrifstofan er á Suðurlandsbraut 22 • Sími 588 5230 Stuðningsmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.