Morgunblaðið - 23.10.1997, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 23.10.1997, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 65 ÍDAG Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 23. október, verður sextug Marta Sigurðardóttir, Skipholti 53, Reylqavík. Eiginmaður hennar er Árni Júlíusson. Þau hjónin taka á móti gestum í Bólstaðar- hlíð 43 laugardaginn 25. október kl. 15-18. BRIPS Umsjón Guömundur Páll Arnarson i BRIDSDÁLKUM blað- anna er mikið um stórbrot- 'n spil: Kastþröng á báða bóga, innkast, djöflabragð, hringsvíning, og stundum allt þetta og meira í sama spilinu. En einstaka sinnum þarf að hvíla hugann frá þungarokkinu og leika ljúf- ar_ og einfaldar melódíur. Hér er ein slík: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G10853 ¥ G2 ♦ ÁG43 ♦ G6 Suður ♦ Á9 ¥ ÁD10986 ♦ 87 ♦ ÁD9 Vestur Norður Austur Suður ■" - - 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Útspil: Tígulsexa. Hvernig er best að spila? Svíinn Björn Fallenius spilaði þetta spil í Cavend- ish-móti í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. Hann vildi ekki gefa austri tæki- fen til að trompa út, svo nann tók strax á tígulásinn °g spilaði litlu laufi á drottninguna í öðrum slag. Ekki flókið fyrir vanan mann, en margir minni spá- æenn hefðu spilað gosanum ur borði, en ekki sexunni. °g á því er stór munur: Norður ♦ G10853 ¥ G2 ♦ ÁG43 ♦ G6 Vestur Austur * KD42 ♦ 76 ¥ 75 ♦ D1065 llllll *K43 111111 ♦ K92 + K43 ♦ 108752 Suður ♦ Á9 ¥ ÁD10986 ♦ 87 ♦ ÁD9 Með því að spila smáu laufi á drottninguna, tryggði Fallenius sér inn- komu á gosann til að svína síðar fyrir trompkónginn. Lítið og sætt spil. 50 ARA afmæli. í dag, fímmtudaginn 23. október, verður fimmtugur Reynir Ólafsson, raf- virkjameistari, Norður- garði 2, Keflavík. Eigin- kona hans er Helga Ragn- arsdóttir. Þau hjónin eru að heiman í dag. Nýja myndastofan. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júlí i Hveragerðis- kirkju af sr. Jóni Ragnars- syni Ólöf Jónsdóttir og Sigurður Björgvinsson. Heimili þeirra er á Heiðar- brún 80, Hveragerði. Nýja myndastofan. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Braga Skúlasyni Rannveig Jóhannsdóttir og Hilmar Þórðarson. Heimili þeirra er á Álfa- skeiði 88, Hafnarfírði. Nýmynd - Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. des í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórs- syni Jóhanna S. Ólafsdótt- ir og Karl Snædal Svein- björnsson. Heimili þeirra er að Njörvasundi 37, Reykjavík. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 23. októ- ber, eiga 60 ára hjúskaparafmæli Ólafía Einarsdóttir og Páll Þorleifsson, (fyrrv. umsjónarmaður Flensborgarskól- ans). Heimili þeirra er nú að Hrafnistu í Hafnarfirði. Þau eyða kvöldinu með fjölskyldu sinni. ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu til styrktar góðu málefni. Þeir heita Páll Aðalsteinsson, Daníel Freyr Albertsson og Þórir Kristjánsson. ÞAÐ er bara eitt sem brúar kynslóða- bilið: peningar. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur sköpunar- þrá en þarft að hafa betri stjórn á einbeitingunni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) d* Það getur stundum verið erf- itt að ráða í annarra fyrirætl- anir. Farðu því varlega. Að- gát skal höfð í nærveru sálar. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ágætt að rétta öðrum hjálparhönd en í þeim efnum sem öðrum þarf að sýna til- litssemi. Það er ágætt að vera heimakær. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það skiptir miklu máli að vera sannur gagnvart sjálf- um sér og öðrum. Hafðu það hugfast og þá fer allt vel. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H&g Þér er best að láta eðlisávís- un þína ráða og fylgja sann- færingu þinni fast eftir. Fjár- málin gætu reynst snúin. Skipulegðu tómstundir þínar. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Það er vandi að velja sér vini og enn erfiðara að finna trúnaðarvini. Gættu þess að halda þínum hlut. Meyja (23. ágúst - 22. september) <!$ Þú stendur frammi fyrir ákaflega erfíðu vandamáli og þarft að taka tillit til margra þátta. Sýndu sveigjanleika. Vog (23. sept. - 22. október) £^5 Það er svo auðvelt að taka eigin skoðanir fram fyrir ann- arra, en stundum hafa nú aðrir eitthvað til síns máls. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Finnist þér gengið á rétt þinn í starfi skaltu sýna festu og rétta hlut þinn. Horfðu fram á veginn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Það getur oft verið erfitt að setja sig í annarra spor, en það getur verið nauðsynlegt til þess að allt fari vel. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Með vinnusemi og útsjónar- semi ætti þér að vegna vel í starfi. Gættu að ijármálunum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Kurteisi kostar ekki neitt en mundu að lengi má manninn reyna. Farðu þér því hægt í samskiptum við aðra. Farðu vel að öðrum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !£* Þú hefur svo margt á þinni könnu að það er erfitt að leysa öll mál. En það er ekki ógerlegt. Farðu eftir eðlis- ávísun þinni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. IÐNAÐARMAÐUR BORGARSTJÓRN Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins 24. - 25. okt. . • / /• f mn í n v ja old Kjósum Helgu í í borgarstjórn 1998-2002 Helga Jóhannsdóttir hefur reynslu á sviðum eftirtalinna viðfangsefna: Málefni aldradra Málefni fatladra Umhverfismál Umferdarmál ■ Samgöngumál Engin kosningaskrifstofa, en síminn er 55 31211 frá kl. 17:00-22:00 Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík er dagana 24.-25. október FKIIHUK IL\\SFi\ (ilIl)MIJ\l)SSO\ í eitt af efstu sætunum Kosningaskrifstofa Laugavegi 13,3. hæð s: 551 3499 fax: 551 3479 undssori H Ú S A S M I Ð I 0 . S Æ T I Ð Kosningaskrifstofa er í Skipholti 50b. Opið er virka daga kl. 17-22 og um helgar kl. 13-18. S: 552 6127 & 552 6128 ■#. jpfc
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.