Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 69
Nr. ■ var Lag Flytjandi
1. i (9) Bachelorette Björk
2. i (4) Hitchin'a Ride Green Day
3. i (1) Put Your Hund Where My Eyes Can See Busta Rhymes
4. i (6) Thunderball Quarashi
5. ! (-) On Her Majestys Secret Service Propellerheadz
6. i (3) All Mine Portishead
7. i (8) Prumpufólkið Dr.Gunni
8. ! 03) Late in the Day Supergrass
9. (7) Indigo Flow Ump Bizkit
10.! (-) Everybody Loves a Carnival Fat Boy Slim
n.i(li) Sumchyme Dorio
12. i (12) Senorita Puff Daddy
13. i (5) Fly Sugar Ray
14. i (21) Deadweigt Beck
15-i H Stay Sash
16.; (17) Phenomenon LLCoolJ
17.;(20) Reykjavíkurnætur Botnleðja
18. i (27) Blue Way Out West
19. i (2) The Drug's Don't Work The Verve
20. i (10) Kick the P.A. Korn&Dust bros.
21.: (12) Sang Fezi Wydeef
22. i (22) Flipmode is da Squad Rampage
23. i (19) 90 kr. perla Maus
24.; (-) Jaques Your Body Les Rythmes Digitales
25.; h Burnin' Wheel Primal Scream
26.; (16) Feel So Good Mase
27.! (26) Grænn Soðin fiðla
28.! (15) Turn My Head Live
29.i (-) Mon Amour Tokyo Pizzicato
30.; (30) Night Nurse Sly & Robbie
LEIKKONURNAR Tina Majorino, Oprah Winfrey, Julia Stiles og
Ellen Barkin sem leika aðalhlutverkin í myndinni.
Kvikmynd
með Oprah
frumsýnd
►AÐALLEIKKONUR sjónvarps-
ntyndarinnar „Before Women
Had Wings“ stilltu sér upp fyrir
Uósmyndara þegar myndin var
ftumsýnd í Los Angeles í byrjun
vikunnar.
Myndin fjallar um lífsbaráttu
konu einnar og verður henni
sjónvarpað á ABC sjónvarpsstöð-
•nni í byrjun nóvember.
Myndin er hluti af fram-
leiðsluseríu sem kallast „Oprah
Winfrey Presents" þar sem gerð-
ar eru myndir eftir verðlauna-
skáldsögum og sérvöldum kvik-
niyndahandritum.
Morgunblaðið/Guðrún Vala
Stóreyg
börn á Sögu- ,
svuntu
► BORNIN ráku upp stór augu
þegar þau sáu „Sögusvuntuna" í
Félagsheimilinu Dalabúð nýlega.
Hallveig Thorlacius sýndi m.a.
Grýlu og músina Leif heppna á
vel heppnaðri bníðuleikhússýn-
ingu, sem var á vegum leikskól-
ans og grunnskólanna í Dalasýslu.
Sýningin miðaðist aðallega við
börn 10 ára og yngri en allir voru
velkomnir, systkini, foreldrar og
kennarar
Afmælistilboö
Iþróttataska
Verð áðun
295 kr.
'asaljós með segli
Verð áðun
268 kr.
Reykskynjari
Barnapúðar Borco
Bílar Giusival
Verð áðun
1.850 kr.
Málningargalli A v.
stærðir: L,XL,XXL
Verð áðun
245 kr.
Verð áðun
1.244 kr.
Salernispappír
2 rúllur
Turtle Wax Orginal +
Kent vaskaskinn
Tölvuhreinsisett
Startkaplar 120amp.\
Verð áður.
1.195 kr.
f llmur í úðabrúsa ^
Verðáður V^732kr. 595kr)
■%