Morgunblaðið - 23.10.1997, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 23.10.1997, Qupperneq 72
72 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO „Two thumbs up, way & Ebert Óborganleg bresk gaman- mynd sem hefur fengið frábæra aðsókn í heimalandi sinu sem og í Bandaríkjunum Hagatorgi, sími 552 2140 ðalhlutverk: Olatia Hronn Jonsdotti og Jóhann Sigurðarson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Forsýning í kvöld kl. 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÝ DÖNSK - STÓRTÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI 24. OKT. MlÐASLA HAFIN j ótíMTffiSl .wfifífHi Wfnrail £ Alfabakka 0, simi 587 8900 og 587 8905 www.austinpowers.com www.samfilm.is Frumsýning KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir gamanmyndina Austin Powers: dularfulli njósnarinn með Mike Myers og Elisabeth Hurley í aðalhlutverkum. I myndinni er gert óspart grín að breskum njósna- myndum sjöunda og áttunda áratugarins og kynlífsbyltingunni sem þá var í blóma. AEG Uppþvottavéíar Eruþærtil hlióðlátarí? áverðifrá: 68.900,- • 43 db (re 1 pw) • Turbo þurrkun • Huröar bremsa • Sjálfvirk vatns- skömmtun • Vatnsöryggiskerfi Uppþvoftavél á mynd 8180 lferö: 124.714,- Þýskt vörumerki þýskt hugvit þýsk framleiðsla f- BRÆÐURNIR tjfjlOKMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Ðlómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík. Straumur.ísafiröi.Norðurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi, Skagfírðingabúð.Sauðárkróki. KEA byggingavórur, Lónsbakka, Akureyri.KEA.Dalvík. KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfiröi. Kf. Þingeyinga, Húsavlk.Urð, Raufarhöfn.Lónið, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstððum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porlákshðfn' Brimnes, Vesfmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Boðflennur frá bítlaárunum MIKE Myers er skærasta stjama myndarinnar Austin Powers: Inter- national Man of Mysterie, en hann leikur tvö aðalhlutverkin og er auk þess höfundur handritsins og fram- leiðandi myndarinnar ásamt Suzanne Todd, Jennifer Todd og Demi Moore. A móti honum leikur Elisabeth Hurley og í smærri hlut- verkum eru auk nýrra andlita gamlar kempur eins og Michael York, Mimi Rogers, Robert Wagner og Charles Napier, og einnig bregður þeim Carrie Fisher og Tom Arnold fyrir án þess að þehra sé getið á kreditlistanum. I myndinni leikur Myers hinn kvensama Austin Powers sem leik- ur við hvem sinn fíngur í London ársins 1967. Hann er í hlutverki tískuljósmyndara og njósnara sem er í slagtogi með hinni harðsvíruðu frú Kensington (Mimi Rogers). Myers leikur líka erkióvininn, hinn sköllótta, kattelskandi dr. Evil, sem mistekst að drepa Powers og verður því að láta sig hverfa djúp- frystan í dulargervi út í himin- geiminn með eldflaug. Powers samþykkir að láta frysta sig svo hann geti mætt dr. Evil þegar hann snýr til baka, og þremur ára- tugum síðar er hann þíddur og gengur til liðs við hina ungu Van- essu Kensington (Elisabeth Hurley), sem er dóttir fyrrum fé- laga hans. Ekki þarf að taka fram að báðir eru þeir dr. Evil og Austin STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Kringlunni Rýmingarsala á Fet heilsuskóm Tegund: Passus Leðurklæddir Litir: Hvítir og svartir Stærðir: 36-46 . Tegund: Primus m/nuddpunktum Litir: Hvítir, svartir og brúnir Stærðir: 36-46 ATH. SELST Á MEÐAN BYRGÐIR ENDAST STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN ^ SIMI 568 9212 •#> V_______________________ *________________________/ í sambandí við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.