Morgunblaðið - 11.11.1997, Síða 22

Morgunblaðið - 11.11.1997, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Samstarfsverkefni ASI, BSRB og Neytendasamtakanna um verðlagsaðhald og verðkannanir Reyndur bílstjóri á VW Golf 1.4cl, FÍB þriggja dyra árgerð 1998 Trygging Sjóvá- Almennar Trygginga- Vörður Trygging miðstöðin Vátr.félag TAFLA 1 VÍS Meðaltal Ábrygðar- og slysatrygging 22.486 27.696 24.639 27.721 22.005 25.762 25.052 Framrúðutrygging 1.951 2.586 2.259 2.378 2.943 1.835 2.325 Skyldu- og framrúðutrygging 24.437 30.282 26.898 30.099 24.948 27.597 27.377 100% Kaskótrygging 42,791 32.907 40.455 30.468 36.655 Samtals án framrúðutryggingar 70.487 57.546 68.176 52.473 62.171 Samtals með framrúðutryggingu 73.073 59.805 70.554 55.416 64.712 Reyndur bílstjóri á BMW 316i, FÍB Sjóvá- Trygginga- Vörður fjögra dyra árgerð 1998 Trygging Almennar Trygging miðstöðin Vátr.félag VIS Meðaltal Abrygðar- og slysatrygging 22.486 27.696 24.639 27.721 22.005 25.762 25.052 Framrúðutrygging 1.951 2.586 2.259 2.378 2.943 1.835 2.325 Skyldu- og framrúðutrygging 24.437 30.282 26.898 30.099 24.948 27.597 27.377 100% Kaskótrygging 46.363 46.192 43.824 34.125 42.626 Samtals án framrúðutryggingar 74.059 70.831 71.545 56.130 68.141 Samtals með framrúðutryggingu 76.645 73.090 73.923 59.073 70.683 FÍB Trygging og VÍS selja ekki kaskótryggingu án sjálfsábyrgðar Reyndur bílstjóri á VW Golf 1.4cl, þriggja dyra árgerð 1998 SkvldutrvQciina b.e. ábvraðar- oo slvsatrvaaina lArLA Z ísland Þýskaland Bretland Holland Belgía Frakkland l'talía Spánn Portúgal Meðalverð 25.052 21.487 23.630 16.644 38.606 24.118 12.197 14.881 Lægstaverð 22.005 19.452 15.952 11.883 24.661 14.650 17.336 7.244 13.267 Hæstaverð 27.721 24.254 33.777 18.313 91.808 23.929 28.324 17.987 17.011 Skyldutryggingar og 100% kaskótrygging Meðalverð 62.171 45.578 40.573 45.442 88.362 105.172 40.636 57.176 Lægstaverð 52.473 41.997 27.835 34.021 62.833 28.405 75.042 21.975 47.043 Hæstaverð 70.487 50.543 59.171 45.009 134.212 62.996 131.038 68.286 64.217 Reyndur bílstjóri á BMW 316i, fjögra dyra árgerð 1998 Æ Skyldutrygging þ.e. ábyrgðar- og slysatrygging Mj ísland Þýskaland Bretland Holland Belqía Frakkland Ítalía Spánn Portúqal Meðalverð 25.052 25.068 31.905 18.492 34.170 25.033 29.016 14.522 16.834 Lægstaverð 22.005 22.382 23.847 16.929 30.033 18.720 21.650 10.418 14.894 Hæstaverð 27.721 29.626 41.834 21.243 38.172 33.695 33.533 21.080 19.534 Skyldutryggingar og 100% kaskótrygging Meðalverð 68.141 65.796 54.918 62.215 124.838 69.228 161.103 64.309 99.717 Lægstaverð 59.073 60.554 41.183 57.950 85.704 46.881 97.180 31.905 80.332 Hæstaverð 76.645 73.902 73.902 65.600 207.545 108.249 208.440 108.818 110.283 Þarf að sam- ræma trygg- ingarskilmála Hagstæðara að tryggja BMW en Golf „TRYGGINGAR fyi-ir VW Golf eru óhagstæðar hér á landi, meðan tryggingar fyrir BMW eru í meðallagi af þeim níu löndum sem um er að ræða,“ segir Birgir Guðmundsson verkefnisstjóri sam- starfsverkefnis ASÍ, BSRB og NS. Aðstandendur samstarfsverkefnis- ins hefa gert samanburð á bif- reiðatryggingum hér og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Miðað var við reyndan bílstjóra annars vegar á VW Golf og hins veg- ar á BMW 316i. Aðeins Belgía er með dýrari skyldutryggingu en Island þ.e. ábyrgðar- og slysatrygg- ingu fyrir VW Golf, en fyrir kaskótryggingu án sjálfsábyrgðar eru Belgía og Italía dýrari en Island. Hvað BMW varðar eru Bret- land, Belgía og Ítalía dýrari en Island en ekki er marktækur munur á Islandi, Þýskalandi og Frakklandi. Spánn, Portúgal og Holland eru ódýrari. Hvað kaskótryggingu varðar fyrir BMW er Island í miðjunni. Mikill munur milli Evrópulanda „Gerð bílsins virðist því skipta miklu um hvernig ísland kemur út ,„ segir Birgir. Gögnin frá ná- grannalöndunum eru fengin frá Evrópsku neytendasamtökunum og eru frá 19. júní síðastliðnum og er miðað við gengi frá 31. október si. „I evrópsku könnuninni voru notuð tvennskonar dæmi um ökumenn. Annað þeirra átti síður við um íslenska ökumenn þar sem miðað var við 25 ára kennara sem var að setjast í fyrsta sinn undir stýri. Hér á landi byrja nær allir að keyra 17 ára og má ætla að trygg- ingafélögin myndu flokka 25 ára og 17 ára einstaklinga mismunandi. Því var aðeins seinna dæmið notað hér á landi, en þar var um að ræða 40 ára endurskoðanda búsettan í höfuðborginni, sem hefur keyrt tjónalaust síðastliðinn 12 ár. I evrópsku könnuninni var verðmun- ur milli landa meiri þegar um unga ökumenn var að ræða.“ Miðað var við þriggja dyra VW Golf 1.4 cl árgerð 1998 og hins vegar fjögurra dyra BMW 316i árgerð 1998. „Gert var ráð fyrir að endur- skoðandinn keypti sér skyldutrygg- ingar þ.e. ábyrgðar- og slysatrygg- ingu en einnig kaskótryggingu með engi-i sjálfsábyrgð, þ.e. 100% trygg- ingu. Tvö tryggingafélög hérlendis selja ekki kaskótryggingu án sjálfs- ábyrgðar, það eru FIB Trygging og VIS.“ Auglýscndum er bent á að bóka auglýsingar í tíma þar sem uppselt hefur verið í j^ablaðauka fyrri ára. íllar nánari upplýsingar veita fsmenn auglýsingadeildar. restur auglýsingapantana er til kl. 12.00 þriðjudaginn 18. nóvember. AUGLYSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augi@mbl.is fttwgitttMatófr \blaðauki Sunnudaginn 30. nóvember nk. kemur út hinn árlegi jólablaðauki, Jólamatur, gjafir og föndur, en á þessum fyrsta degi aðventu er tilvalið að huga að jólaundirbúningnum. í blaðaukanum verður fólk heimsótt og forvitnast um jólaundirbúninginn og jólasiði og fengnar uppáhaldsuppskriftir að jólamat og kökum. Föndur á sinn fasta stað í blaðinu og jólagjöfunum er pakkað inn á nýstárlegan hátt o.m.fl. í töflu 1. getur að líta þau svör sem fengust hjá íslensku trygginga- félögunum þegar beðið var um verð trygginga fyrir endurskoðandann. „I öllum tilvikum fékk hann 50% bónus í kaskó en ýmist 70 eða 75% bónus í skyldutryggingu. Hér er aðeins um eitt dæmi að ræða og því ekki á grundvelli þess hægt að segja almennt til um verðmun milli trygg- ingarfélaga." I töflu 2. má sjá ísland f saman- burði við önnur lönd. Um var að ræða 5-7 fyrirtæki í hverju landi og endurspeglar meðalverð verð flestra fyrirtækjanna. „Oft er hæsba og lægsta verð öfgadæmi eins og t.d. í Belgíu, og má því búast við því að skilmálar séu frábrugðnir þeim sem eru með meðalverð", segir Birgir. Hann segir að meðalverð endur- spegli betur verð á markaðnum þar sem flest félögin eru nálægt því . „Stundum leggjast umboðslaun ofan á verðið ef ekki er keypt beint af viðkomandi félagi. Ekki bárust meðaltöl fyrir VW Golf frá Frakk- landi en út frá hæsta og lægsta verði sést að Frakkland er töluvert ódýrara en Island.“ Mikilvægl að samræma skilmála „Eins og sjá má í töflu 2. er mikil verðmunur milli Evrópulanda" segir Birgir. Hann bætir við að enn sé ekki hægt að tala um einn trygg- ingamarkað fyrir alla Evrópu. „Þetta skýrist meðal annars af Evrópulögum um neytendavernd sem kveða á um, að til að fá starfs- leyfí í viðkomandi landi þurfí útibú eða umboðsmann til að sjá um útgreiðslu tjóna og tjónaskoðun- arstöð. Umboðsmaður getur þó gert samning við aðra tjónaskoðun- arstöð. Þar sem verðmunur er þetta mikill hafa Evrópsku neytenda- samtökin sett spurningarmerki við þessa neytendavernd. Verðmunur getur m.a. stafað af mismunandi skilmálum, sem sýnir mikilvægi þess að samræma skil- mála á Evrópska efnahagssvæðinu til að örva samkeppni innan þess. Þá er verðmunur vegna óbeinna skatta mismunandi eftir löndum. Hér á landi er t.d. enginn skattur meðan hann er 27% í Belgíu.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.