Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 68
' 68 ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM á Argentínu „Þurftum sjálfir að leggja veginn“ Rappsveitin Quarashi gaf út annan geisladisk sinn á dögunum. A fyrri disk sveitarinnar er að finna rapplag á ' íslensku sem kallast Framogtilbaka. Höfundar textans eru * Steinar Orri Fjelsted og Höskuldur Olafssson rapparar. Rakel Þorbergsddttir bað þá félaga um að útskýra textann. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir RAPPARARNIR Höskuldur og Steinar seraja textana saman í sitt hvoru lagi. - Er mikill munur á rapptextum og söngtextum ? „Við höfðum bara erlenda rappara til að miða við þegar við byrjuðum. Við þurftum í raun að vera fyrstir og semja texta sem aðrir geta miðað við og gert betur. Við þurftum sjálfir að leggja línurnar. Það er langerfíðast að þora að fara út í það. Svo búast allir við því að þetta sé mjög hallærislegt og íslenska er ekki mjög flæðandi tungumál. Aðalmálið var að fmna réttu orðin og hrynjandina. Betri orðatexti var stundum látin víkja fyrir rími og meira flæði.“ F.v. 3on Lúter Einarsson Skúlason Johnsen HÚSFYLLIR var er árleg upp- skeruhátíð laxveiðimanna var hald- in á Argentínu steikhúsi fyrir skemmstu. Á annað hundrað veiðigarpar gæddu sér þar á rjúpum, ferskum túnflski og hels- ingja og hlýddu á nokkra valin- kunna kollega fara á kostum í ræðupúlti. Sigurður Kolbeinsson var veislu- stjóri kvöldsins, en þeir Ingvi Hrafn Jónsson, Eggert Skúlason og Ámi Johnsen sögðu veiðisögur. Að þeim sögðum slógust þeir Ásgeir Sigur- vinsson og Árni Sigfússon í hóp með Árna Johnsen og stjórnuðu margradda fjöldasöng í húsinu. Var mál viðstaddra að aldrei hefði há- tíðin heppnast jafnvel og sannaðist þar með, að því minni sem veiðin er, því fleiri og magnaðri verða veiðisögurnar. frekar en brandara. Þetta kom bara upp í kollinum á mér þegar ég heyrði lagið.“ - Er engin sérstök hugmynd að baki eða þráður? „Nei, þetta á bara að sýna einhverja mynd. Á frekar að vera myndasaga heldur en eitthvað rosa ljóð. Þetta er bara rapptexti.“ - Er aðalatriðið að textinn rími? „Það hjálpar og það er líka stundum þannig að rím passar miklu betur en eitthvað annað. Rímið hittir oft ótrúlega vel í mark. Það verður að vera með svo þetta sé ekki bara einhver atóm-rapptónskapur.“ - „Hvar samdirþú textann? „Ég samdi hann í hljóðverinu þegar við vorum að taka upp. Þetta var eitt af síðustu lögunum sem við tókum upp og við Steini vorum sammála um að hafa það á íslensku og settumst niður hvor í sitt hornið og skrifuðum. Við fáum oft hugmyndir frá orðum hvors annars. Kíkjum á það sem hinn er að gera. Þeir tengjast samt í raun ekki beint en það er að einhverju leyti sama hugsunin á bak við textann í heild. Við ákváðum samt ekki að hafa eina sögu eða þráð.“ - Semjið þið mikið í hljóðveri? „Nei, við vorum búnir að semja flesta textana áður og spila lögin á tónleikum. Það voru nokkur lög sem urðu til rétt áður en við fórum í hljóðver og það gafst ekki mikill tími til að æfa lögin eða búa til texta. Þess vegna var þetta gert í hljóðverinu og tókst bara ágætlega." - Hvernig gengur að semja saman? „Þegar ég kom inn í þetta vissi ég ekkert hvernig átti að búa til rapptexta en Steinar kunni það og var búinn að gera þetta lengi. Ég lærði ótrúlega mikið af honum og öðrum röppurum. Ég veit þvi í raun hvað hann er að hugsa og í raun erum ekki svo ólíkir." - Eru mörg lög samin hvert í sínu higi? „Já, það eru nokkur og það hefur oftast komið mjög vel út. Við höfum ólíkan stíl og það er mjög skemmtilegt ef hans hugmyndafræði er allt önnur en mín í sama lagi. Það gefur skemmtilegan karakter." Morgunl ,blaíi6/J6nSte{tos»on Þarna má þekkja ra.a. til vinstri Þórarin Sigþórs- son og augna- brúnirnar j23 á Ingólfi Ásgeirs- syni og fremst t.h. Árna Sigfússon og Bolla Kristinsson. Steinar: Framogtilbaka „Við vorum í hljóðveri að taka upp og ég skrifaði hann í rauninni bara þar. Ég var í frekar góðu skapi og ákvað að gera eitthvað létt. Textinn fjallar um það að fólk er svo stressað. Er að fara þetta og gera hitt en í raun ætti það að slappa aðeins af og hugsa sig um. Það eru skilaboðin." - Er ólíkt að semja rapptexta á ensku eða íslensku? „Já, það er mjög ólíkt. Þetta er náttúrlega sitt hvort málið og flæðir ekki alveg eins. Það er samt ekkert erfiðara að semja á íslensku því maður kann hana betur en enskuna og það er hvort tveggja jafnskemmtilegt." - Parf ekki að vera meira „flæði“ eða rím í rapptexta en söngtexta? „Jú, það er málið. Rapptextin þarf líka að vera ívið lengri en popptextin sem hefur venjulega viðlag.“ - Notið þið sjaldan viðlög? „Það er mjög misjafnt. Við notum þau stundum." - Hvenær samdir þú fyrsta rapptextann þinn? „Ætli ég hafi ekki verið svona 13 ára. Maður hefur þjálfast aðeins í gegnum árin. Þetta er miklu auðveldara núna en þegar maður byrjaði og ég er farinn að kunna betur inn á þetta.“ - Var einhver sem sagði þér til? „Nei, ég er bara búin að hlusta svo lengi á þessa tónlist og hef alltaf verið að grúska eitthvað í þessu." - Er ekkert ósamræmi í textanum þegar þið semjið hann hvor í sínu lagi? „Það kemur fyrir og þá reynum við að lagfæra það. Við höfum líka gert nokkra texta saman.“ - Er mikill gæðamunur á íslensku og erlendu rappi? „Rapp er upprunnið í Bandaríkjunum og þar er mjög mikil gróska. Það er varla hægt að bera þetta saman. Þetta er í raun sitt hvor hluturinn.“ Höskuldur: Framogtilbaka „Textinn skýrir sig eiginlega sjálfur. Það er varla hægt að skýra út texta S«*hndoTúaS Steinar: Framogtilbaka Mér líður vel en þér en það vona ég því ef ekki þá þá verður þú vofa hér ég bið þig um að klípa mig því stundum er draumurinn sem ég vií ekki dreyma hverri nóttu búinn en glaður rómantík ég hugsa mig tvisvar um hvort ég eigi eða ekki fara allt of langt aftur það er bara þannig þannig ég segi bara séð Iw er eitthvað annað sem er alveg eins og frið Olgandi og ég iíla það engan veginn hvernig þú kemur aftanað mér talar frekar hátt en segir frekar fátt skýringin getur verið sú að þú ert ósátt sjö níu þrettán eru happatölurnar banka þú í viðinn kannski verður þú heppinn í dag og ef svo verðui• skaltu hringja og iáta mig vita hvort einhver verði góður. Höskuldur: Framogtilbaka Ég var hvergi og hvergi ég blekkti þau eða blekktu þau hvernig er á það litið hversu mikið ég átti bágt. Ekkert varðar mig því enginn getur stokkið það hátt. En nú er allt svo gott og ekkert svo sem að var það mér að kenna, hvernig átti ég að vita það stóð ígóðri trú á annairi brennandi brú og allir stóðu hlæjandi allir nema hún og þú. Ég kom aldrei of seint en þú varst alltaf löngu farinn vaiia með rænu gerðir aHt til þess að vera barinn allt sem ég sagði var heyrt en aldrei skilið það var bilið, lítilvægt, en ekki það sem ég átti skilið. Ekki svo mikil dauðasynd, ein ogaér, þéssi hégómalind, ég fann að allt sem líður, fínnur til og líðiu- (síðan) niður en ekki lengur allt er horfíð, sorfíð, sjóbarið, fyrir hverjuin'hvern er landið varifí. íslenskur rapptexti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.