Morgunblaðið - 27.01.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 27.01.1998, Síða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Leitað er eftir kennur- um í eftirtaldar stöður: Hvassaleitisskóli. Sími: 568 5666. Taikennari óskast til að kenna í fimm stundir á viku. Góð aðstaða í skólanum. Upplýsingar gefur skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri og Auður Hrólfsdóttir, sérkennslu- fulltrúi á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang: audurh@rvk.is. Kennarar. Vegna mikilla veikindaforfalla vant- ar kennara í ýmsa grunnskóla Reykjavíkurborg- ar í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, deildar- stjóri starfsmannadeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, í síma 535 5000, netfang: ingunng@rvk.is. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið launa- nefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: ftnr@rvk.is Lipurtá fótaaðgerða-, nudd- og snyrtistofa Snyrtifræðingur óskast sem fyrst. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í síma 565 3331 fyrir laugardaginn 31. janúar. „Au pair" - USA Íslensk-amerísk fjölskylda óskar eftir barngóðri „au pair" til að gæta 3 mán. barns í Stamford Ct., nálægt N.Y., í 6 mánuði með mögulegri framlengingu. Reyklaus — bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 568 3816. HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Heilsuverndarstöðin í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, sími 552 2400, fax 562 2415. Hjúkrunarfræðingar Vegna skipulagsbreytinga á heimahjúkrun við Heilsugæsluna í Reykjavík eru nú þegar laus störf hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu Hlíða- svæðis. Um er að ræða hlutastörf og full störf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 562 2320. Umsóknirsendiststarfsmannastjóra á þartil gerð- um eyðublöðum, sem fást á afgreiðslu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Umsóknarfrestur ertil 10. febrúar nk. Heilsugæslan í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Flataskóli — kennari Vegna forfalla vantar kennara í Flataskóla, Garðabæ, til vors. Um er að ræða bekkjar- kennslu í 1. bekk fyrir hádegi. Upplýsingar veitir Sigrún Gísladóttir, skóla- stjóri, í síma 565 8560. Grunnskólafulltrúi. A KÓPAVOGSBÆR Smíðakennari Smíðakennara vantar nú þegar vegna forfalla í Kársnes- og Þinghólsskóla. Nánari upplýsingar veita skólastjórar, Þórir Hallgrímsson í síma 554 1587 og Guðmundur Oddsson í síma 554 2250. Smiði vantar á byggingastað í Kópavogi. Mikil vinna framundan. Áhugasamir hafi samband í síma 898 9534 á vinnutíma. Málari BYKO óskar eftir málara í málningardeild verslunar sinnar á Suðurnesjum. Við leitum að drífandi og jákvæðum manni helst með reynslu í verslun. Um er að ræða framtíðar- starf. Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega. Áhugasamir hafi samband við Ágnar Kárason, verslunarstjóra, í síma 421 7000 eða á stadnum. BYKO Suðurnesjum Heilsugæslulæknir Heilsugæslulæknir óskast við heilsugæslustöð- ina á Kirkjubæjarklaustri frá 1. apríl nk., í 6 mánuði, v/barnsburðarleyfis læknis. Upplýsingar veita Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, heilsugæslulæknir, í símum 487 4800/487 4606 og Hanna Hjartardóttir, rekstarsjóri, í síma 487 3635, sem jafnframt tekur við skriflegum umsóknum. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Matreiðslumaður eða matráður óskast í nýjan leikskóla í Mosahlíð, sem fyrirhu- gað er að opna í mars nk. Um kaup og kjör fer skv. samningum við Mat- vís eða Vkf. Framtíðina. Upplýsingar um starfið veita Hjördís Bogadótt- ir, aðstoðarleikskólastjóri, og Sigurlaug Ein- arsdóttir, leikskólafulltrúi, í síma 555 2340. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar eigi síðar en 2. febrúar á eyðublöðum sem þar fást. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. RAQAUGLÝSIIMQAR ▼ - a r Útboð Kæli- og frystiklefi Fyrir hönd Vöruflutningamiðstöðvarinnar hf. er óskað eftir tilboðum í kæli- og frystiklefa í nýbyggingu fyrirtækisins í Reykjavík. Um er að ræða sjálfstæðan klefa innanhúss, alls um 500 fm, ásamt tilheyrandi vélbúnaði og uppsetningu. Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf ehf., Borgartúni 20,105 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 17. febrúar 1998 kl. 11.00. JF BÁTAR SKIP Til sölu glæsileg seglskúta, staðsett á Mallorka, en með íslensku flaggi. Skipti á aflaheimildum eða öðrum verðmætum koma til greina. Einstakt tækifæri. Upplýsingar í síma 473 1665. TIL SÖLU til sölu Til sölu er vinsæll og gróskumikill veitingastaður miðsvæðis í Reykjavík. Staðurinn er með öll tilskilin leyfi og var veltan á síðasta ári 55 milljónir króna fyrir virðisaukaskatt. Áhugasamir sendi línu til Morgunblaðsins fyrir nk. föstudag merkt „Góður staður" Fullum trúnaði heitið. Til sölu Grand Cherokee Limited V-8, árgerð 1997, ekinn 13 þús km. Er sem nýr. Stórkostlegur bíll. Upplýsingar í síma 554 3289. Gistihús og farfuglaheimili til sölu í Hveragerði Til sölu gistihús- og farfuglaheimili í Hvera- gerði. Gistihúsið er nýbyggt, en í eldra húsinu eru tvær íbúðir og hefur það verið rekið sem farfuglaheimili. Nánari upplýsingar í síma 483 4588 milli kl. 14—18 eða í síma 565 6688 á skrifstofutíma. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps verður haldið laugardaginn 31. janúar nk. í Hlé- garði, Mosfellsbæ, og hefst kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Miðasala ferfram í Hlégarði fimmtudaginn 29. janúarfrá kl. 19.00—21.00 og við innganginn þann 31. janúar. Verð miða er 3.300 kr. og eftir mat kr. 1.000. Miða- og borðapantanir eru einnig hjá Óla Hermanns- syni í síma 566 6500. Fjölmennum á góða skemmtun. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.