Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Leitað er eftir kennur- um í eftirtaldar stöður: Hvassaleitisskóli. Sími: 568 5666. Taikennari óskast til að kenna í fimm stundir á viku. Góð aðstaða í skólanum. Upplýsingar gefur skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri og Auður Hrólfsdóttir, sérkennslu- fulltrúi á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang: audurh@rvk.is. Kennarar. Vegna mikilla veikindaforfalla vant- ar kennara í ýmsa grunnskóla Reykjavíkurborg- ar í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, deildar- stjóri starfsmannadeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, í síma 535 5000, netfang: ingunng@rvk.is. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið launa- nefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: ftnr@rvk.is Lipurtá fótaaðgerða-, nudd- og snyrtistofa Snyrtifræðingur óskast sem fyrst. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í síma 565 3331 fyrir laugardaginn 31. janúar. „Au pair" - USA Íslensk-amerísk fjölskylda óskar eftir barngóðri „au pair" til að gæta 3 mán. barns í Stamford Ct., nálægt N.Y., í 6 mánuði með mögulegri framlengingu. Reyklaus — bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 568 3816. HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Heilsuverndarstöðin í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, sími 552 2400, fax 562 2415. Hjúkrunarfræðingar Vegna skipulagsbreytinga á heimahjúkrun við Heilsugæsluna í Reykjavík eru nú þegar laus störf hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu Hlíða- svæðis. Um er að ræða hlutastörf og full störf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 562 2320. Umsóknirsendiststarfsmannastjóra á þartil gerð- um eyðublöðum, sem fást á afgreiðslu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Umsóknarfrestur ertil 10. febrúar nk. Heilsugæslan í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Flataskóli — kennari Vegna forfalla vantar kennara í Flataskóla, Garðabæ, til vors. Um er að ræða bekkjar- kennslu í 1. bekk fyrir hádegi. Upplýsingar veitir Sigrún Gísladóttir, skóla- stjóri, í síma 565 8560. Grunnskólafulltrúi. A KÓPAVOGSBÆR Smíðakennari Smíðakennara vantar nú þegar vegna forfalla í Kársnes- og Þinghólsskóla. Nánari upplýsingar veita skólastjórar, Þórir Hallgrímsson í síma 554 1587 og Guðmundur Oddsson í síma 554 2250. Smiði vantar á byggingastað í Kópavogi. Mikil vinna framundan. Áhugasamir hafi samband í síma 898 9534 á vinnutíma. Málari BYKO óskar eftir málara í málningardeild verslunar sinnar á Suðurnesjum. Við leitum að drífandi og jákvæðum manni helst með reynslu í verslun. Um er að ræða framtíðar- starf. Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega. Áhugasamir hafi samband við Ágnar Kárason, verslunarstjóra, í síma 421 7000 eða á stadnum. BYKO Suðurnesjum Heilsugæslulæknir Heilsugæslulæknir óskast við heilsugæslustöð- ina á Kirkjubæjarklaustri frá 1. apríl nk., í 6 mánuði, v/barnsburðarleyfis læknis. Upplýsingar veita Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, heilsugæslulæknir, í símum 487 4800/487 4606 og Hanna Hjartardóttir, rekstarsjóri, í síma 487 3635, sem jafnframt tekur við skriflegum umsóknum. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Matreiðslumaður eða matráður óskast í nýjan leikskóla í Mosahlíð, sem fyrirhu- gað er að opna í mars nk. Um kaup og kjör fer skv. samningum við Mat- vís eða Vkf. Framtíðina. Upplýsingar um starfið veita Hjördís Bogadótt- ir, aðstoðarleikskólastjóri, og Sigurlaug Ein- arsdóttir, leikskólafulltrúi, í síma 555 2340. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar eigi síðar en 2. febrúar á eyðublöðum sem þar fást. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. RAQAUGLÝSIIMQAR ▼ - a r Útboð Kæli- og frystiklefi Fyrir hönd Vöruflutningamiðstöðvarinnar hf. er óskað eftir tilboðum í kæli- og frystiklefa í nýbyggingu fyrirtækisins í Reykjavík. Um er að ræða sjálfstæðan klefa innanhúss, alls um 500 fm, ásamt tilheyrandi vélbúnaði og uppsetningu. Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf ehf., Borgartúni 20,105 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 17. febrúar 1998 kl. 11.00. JF BÁTAR SKIP Til sölu glæsileg seglskúta, staðsett á Mallorka, en með íslensku flaggi. Skipti á aflaheimildum eða öðrum verðmætum koma til greina. Einstakt tækifæri. Upplýsingar í síma 473 1665. TIL SÖLU til sölu Til sölu er vinsæll og gróskumikill veitingastaður miðsvæðis í Reykjavík. Staðurinn er með öll tilskilin leyfi og var veltan á síðasta ári 55 milljónir króna fyrir virðisaukaskatt. Áhugasamir sendi línu til Morgunblaðsins fyrir nk. föstudag merkt „Góður staður" Fullum trúnaði heitið. Til sölu Grand Cherokee Limited V-8, árgerð 1997, ekinn 13 þús km. Er sem nýr. Stórkostlegur bíll. Upplýsingar í síma 554 3289. Gistihús og farfuglaheimili til sölu í Hveragerði Til sölu gistihús- og farfuglaheimili í Hvera- gerði. Gistihúsið er nýbyggt, en í eldra húsinu eru tvær íbúðir og hefur það verið rekið sem farfuglaheimili. Nánari upplýsingar í síma 483 4588 milli kl. 14—18 eða í síma 565 6688 á skrifstofutíma. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps verður haldið laugardaginn 31. janúar nk. í Hlé- garði, Mosfellsbæ, og hefst kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Miðasala ferfram í Hlégarði fimmtudaginn 29. janúarfrá kl. 19.00—21.00 og við innganginn þann 31. janúar. Verð miða er 3.300 kr. og eftir mat kr. 1.000. Miða- og borðapantanir eru einnig hjá Óla Hermanns- syni í síma 566 6500. Fjölmennum á góða skemmtun. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.