Morgunblaðið - 19.02.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 19.02.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 43 AÐSENDAR GREINAR ■ Borgarstjórinn og Gullinbrú SLITGIGT er al- gengasti gigtarsjúk- dómurinn og hrjáir um 15% Islendinga, meirihlutinn er konur. Slitgigt byrjar sem breytingar í lið- brjóski, smásprungur koma í brjóskið. Yfir- borð brjósksins verð- ur ójafnara og viðnám í liðnum eykst. Stund- um myndast beinnabbar, magn lið- vökva getur aukist og sést þá þaninn liðpoki. Þeir liðir sem oftast verða fyrir barðinu á slitgigtinni eru mjaðm- ir, hné, hryggur og hendur. Helstu einkennin eru: stirðleiki eftir hvíld, skert hreyfigeta, verkir við hreyfingar og undir álagi, þroti við liðinn. Verkirnir sem fylgja slitgigtinni eiga gjarnan rætur að rekja til aðliggjandi vöðva, sinafesta, lið- poka og beina vegna álags og oft rangrar líkamsbeitingar. Orsakir slitgigtar eru ekki að fullu ijósar. Slitbreytingar má sjá hjá flestum sem komnir eru yfir miðjan aldur, reyndar oft án ein- kenna. Stundum eru orsakirnar þó augljósar, t.d. beinbrot, liðþófa- skemmdir, fæðingargallar og langvarandi álag. Einnig geta erfð- ir og offita skipt máli. Sýnt hefur verið fram á að viðgerðarhæfni brjósks eykst við notkun og minnk- ar við hreyfíngarleysi. Slitgigt er meðhöndluð í sam- starfi lækna, sjúkraþjálfara, iðju- þjálfa o.fl. Til hvers sjúkraþjálfun? Algengt er að slitgigtarfólk lendi í ákveðnum vítahring sem orsakast af verkjum. Það fer að hlífa liðnum, þar með skerðist vöðvakraftur, lið- urinn verður óstöðugri, sem aftur leiðir til aukins slits og meiri verkja. Aimenn þjálfun, hópþjálfun og sjúkraþjálfun er því mikilvæg til að rjúfa þennan vítahring. I sjúkraþjálfun er lögð áhersla á að minnka verki, auka hreyfigetu og styrk, og mýkja/teygja sára og stífa vöðva. Til þess eru notaðar ýmsar aðferðir, s.s. tog, nudd, teygjur, æfingar og ýmis raf- magns- og bylgjumeðferð. I þeim tiifellum, þar sem lið- skiptaaðgerð er fyrirhuguð, er ekki síður mikilvægt að huga að þjálfun. Rannveig Einarsdóttir Unnur Pétursdóttir Bið eftir slíkri aðgerð getur verið löng og sé ekkert að gert getur áð- urnefndur vítahringur auðveldlega leitt til vöðvarýmunar og alvar- legra vöðvastyttinga í kringum lið- Líður þér stundum eins og gömlum T-Ford sem þarf að snúa í gang, spyrja Rannveig Einarsdóttir og Unnur Pétursdóttir. Það skyldi þó aldrei vera slitgigt? inn. Slík vandamál hafa reynst ein- staklingum verri viðureignar eftir aðgerð en liðskiptin sjálf og er það miður, því í raun er einfalt að koma í veg fyrir þau með réttri meðferð. Að þekkja sjúkdóm sinn Enn hefur engin lækning fundist við slitgigtinni, en margt er hægt að gera til að minnka/milda áhrif hennar og bæta líðan einstakling- anna. Því er nauðsynlegt öllu gigt- arfólki að afla sér upplýsinga um sjúkdóm sinn og læra að þekkja hann þannig að áhrif hans á lífið verði sem minnst. Gigtarfélag Is- lands stendur fyrir öflugri fræðslu- starfsemi og verður næsta slitgigt- amámskeið haldið dagana 24. og 26. febrúar nk. Skráning fer fram á skrifstofu félagsins og þar fást einnig nánari upplýsingar í síma 553-0760. Höfundar eru starfandi sjúkraþjálf- arar á Gigtlækningastöð Gigtarfé- lags íslands. að þeim sem að þeim standa finnst þægilegt að varpa ábyrgðinni frá sér. I lok leiðarans biðja ritstjórar Morgunblaðsins mig að hætta karpi um Gullinbrú, sem yrði mér til minnkunar. Ég spyr á móti: Hvar hef ég verið að karpa um Gullinbrú? Ég hef einungis komið fram með nauðsynlegar leiðrétt- ingar og upplýsingar til þess að Reykvíkingar geti áttað sig á mál- inu og mér sýnist á leiðara Morg- unblaðsins að ekki hafi veitt af. Höfundur er samgönguráðherra. ENSKT SEVILLE APPELSÍNU MARMELAÐl Gæðavara frá Elsenham PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 S: 562 3614 Sí a ciíSí Nú hef ég í höndum tvö ljósrit- uð blöð með þessari yfirskrift í þrem línum: „Ingibjörg Sólrún Gísladóttir / 11. febrúar 1998 / Breikkun Gullinbrúar - ferill málsins." Mér sýnast þessi blöð vera kattarþvottur. Þar segir m.a., að 23. júní sl. hafi borgarstjóri skrifað vegamálastjóra bréf þar sem bent sé á að það megi áfanga- Síðustu ár, segir Halldór Blöndal, hefur meira fé verið varið til vegaframkvæmda á Reykjavíkursvæðinu úr vegasjóði en nokkru sinni fyrr. skipta verkinu og ljúka fyrri áfanga fyrir haustið ef ákvarðanir um það séu teknar fljótlega. Býðst borgin til að lána Vegagerðinni 45 m.kr.“ o.s.frv. I hvaða ljós er borgarstjórinn að setja sig með upprifjun af þessu tagi? Hvern er hann að reyna að blekkja og skír- skota ég þá sérstaklega til bréfs gatnamálastjóra frá 30. janúar. Af hverju var gatnamálastjóri ekki búinn að skrifa bréfíð fyrir ári úr því að svona mikið lá á og af hverju er verkið enn ekki tilbúið fyrir útboð? Og af hverju er ekki búið að hanna Gullinbrú? Nú liggur vegaáætlun fyrir Al- þingi. Að venju munu þingmenn af höfuðborgarsvæðinu koma að skiptingu á framkvæmdaröð þar en auðvitað verður ekki meiru skipt en til skipta er. Það á við um öll kjördæmi og landið í heild. Þar verður Gullinbrú m.a. á dagskrá. Og Vegagerðin mun að venju leggja sínar tillögur fyrir sam- göngunefnd Alþingis. Og aftur að Morgunblaðinu. Til þess að ritstjórarnir skilji málið betur er gott að þeir hafi þetta í huga: Tillögur sveitarfélaga á höf- uðborgarsvæðinu lágu fyrir sam- göngunefnd Alþingis á sl. vori. Þar var tæpum milljarði króna umfram það sem var til ráðstöfun- ar deilt niður á einstakar fram- kvæmdir. Þegar þannig er staðið að verki eru tillögurnar kallaðar yfirboðstillögur á góðu máli, af því EG LAS það í Morgunblaðinu föstu- daginn 13. febrúar að það væri togstreita milli mín og borgar- stjóra um breikkun Gullinbrúar. Síðustu ár hefur meira fé verið varið til vegafram- kvæmda á Reykjavík- ursvæðinu úr vega- sjóði en nokkru sinni fyrr og munar þar miklu. Ártúnsbrekkan og vegurinn upp að Rauðavatni tala sínu máli og ég minni á að fyrir rúmu ári varð sam- komulag um það á milli mín og borgarstjóra að láta Ar- túnsbrekkuna sitja fyrir öðrum framkvæmdum í Reykjavík. Ekki var minnst einu orði á Gullinbrú. Eins og þrásinnis hefur komið fram hjá borgaryfirvöldum stefndi borgin ekki á að ljúka Gullinbrú á þessu ári. Það sést skýrast af því, að und- irbúningur hefur ver- ið í höndum borgar- innar en þó eru út- boðsgögn fyrir breikkun vegarins ekki tilbúin og hönn- un Gullinbrúar ekki lokið. Myndin skýrist svo til fullnustu þegar jafnframt er horft til þess að það var ekki fyrr en 30. janúar sem gatnamálastjór- inn í Reykjavík skrif- Halldór aði umhverfisráðu- Blöndal neytinu með fyrirspurn um hvort framkvæmd- irnar við Gullinbrú skyldu í um- hverfismat: „Sé farið fram á um- hverfismat væri gott að fá um það vitneskju sem fyrst þar sem æski- legt er að hefja framkvæmdir snemma vors,“ segir í bréfi gatna- málastjóra. Er gigtin fór að jafna um Jón... é Frá Athngið! Að staðjcsta pcuitnnir, til þc’ss að halda tímanum. taar FRA TOPPITIL TAAR I Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum, sem beijast við aukakílóin. Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar í viku, sjö vikur í senn. Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. FRA TOPPITIL TAAR n - framhald Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfram í aðhaldi. Tímar 3x í viku Fundir lx í viku í 7 vikur. «*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.