Morgunblaðið - 19.02.1998, Síða 51

Morgunblaðið - 19.02.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ I 1 I I I I I I i .! : I I J I I I I I i I 1 SKOÐUN Tafla 1 Afskriftir útlána banka sem % af landsframleiðslu, 1989-1994 ísland ísland Danmörk Danmörk Noregur Svíþjóð Finnland án með án með lána- lána- realkredit- realkredit- sjóða sjóðum institutter institutter *) 1989 0,6 1,3 1,2 1,6 1,7 0,2 0,4 1990 0,7 1,5 1,6 2,1 1,9 0,8 0,5 1991 0,7 2,5 1,6 2,2 3,1 2,5 1,6 1992 1,9 2,5 1,9 2,5 1,8 4,9 4,6 1993 1,5 2,4 1,7 2,4 1,4 3,2 4,0 1994 1,1 1,4 0,8 U 0,2 1,0 2,1 Meðaltal 1,1 1,9 1,5 2,0 1,7 2,1 2,2 1995 0,6 1,0 0,6 0,7 1996 0,6 0,8 0,4 0,4 Meðaltal 1989-96 1,0 1,7 1,2 1,6 *)Áætlað fyrir árið 1989 taldar á að muni ekki innheimtast. Ennfremur er hluti af afskrifta- reikningnum myndaður með al- mennu framlagi í samræmi við reglur útgefnar af Seðlabanka ís- lands, sem kveða á um að við mat á almennu framlagi í afskriftareikn- ing skuli taka tillit til tapshættu vegna atvinnugreina eða útlána- flokka svo og vegna skuldbindinga einstakra lánþega sem taldar eru í tapshættu, en miðað við aðstæður á uppgjörsdegi flokkast þó ekki í sérstaka tapshættu. Almenn fram- lög á einnig að meta á grundvelli tapsreynslu í útlánastofni og al- menns efnahagsástands. Sam- kvæmt framansögðu er ekki óeðli- legt að afskriftareikningur útlána nemi hverju sinni einhverjum hundraðshluta af útiánum. Pannig nam staða afskriftareiknings út- lána í árslok 1996 9,3 ma.kr. fyrir innlánsstofnanir og 6,8 ma.kr. íyrir fjárfestingarlánasjóði eða samtals 16,1 ma.kr. Ekki er alveg Ijóst við hvaða tímabil og verðlag tilvitnað- ar 40 ma.kr. eru miðaðar. Hér gæti verið um að ræða útlánaafskriftir innlánsstofnana og fjárfestingar- lánasjóða fyrir tímabilið 1989-1993 á verðlagi í árslok 1993 sem námu 40 ma.kr. Á verðlagi í árslok 1996 er hér um að ræða rúmlega 47 ma.kr. fyrir tímabilið 1989-1993 samanborið við rúmlega 62 ma.kr. fyrir tímabilið 1989-1996 eins og fyrr segir. Aukningin er því 15 ma.kr. en ekki 27 ma.kr. eins og lesa mætti út úr tölunum í grein ÞG. Hér gætir því talsverðrar óná- kvæmni af hálfu ÞG. Sumar af full- yrðingum ÞG um útlánatöp banka hér á landi hafa áður birst, sbr. grein ÞG í Mbl. 22. maí 1994 og sama grein í bókinni Síðustu for- vöð eftir ÞG sem gefin var út árið 1995. Þeim fullyrðingum var svar- að af Bjama Braga Jónssyni í grein hans í Mbl. 3. mars 1996, sem var andsvar við gagnrýni á Seðla- bankann sem fram kom í fyrr- neftidri bók ÞG. í grein ÞG segir ennfremur: „Þess má geta, að Tafla2 Framlög í afskriftareikning útlána 1989-1996 I miHjörðum króna Innláns- stofnanir Fjárfest- ingar- lánasjóðir Samt 1989-1994 30,0 23,9 53,9 1995 2,9 1,4 4,3 1996 3,0 1,0 4,0 1989-1996 35,9 26,3 62,2 þennan tíma, sem útlánatapið hef- ur rokið úr 40 milljörðum uppí 67(sic), hefur bankastjóm Seðla- bankans skipt svo með sér verkum, að æðsti ábyrgðarmaður bankaeft- irlitsins, sem er deild í Seðlabank- anum, hefur verið enginn annar en - þú giskaðir rétt!- Steingrímur Hermannsson." Hér er sterklega gefið í skyn að útlánatöpin megi skrifa á reikning ófullnægjandi eft- irlits af hálfu Seðlabankans, jafnvel einstakra nafngreindra banka- stjóra. Bankaeftirlitið er vissulega deild innan Seðlabankans. í dag- legum störfum þess ræður for- stöðumaður, sem er skipaður af viðskiptaráðherra til eigi lengri tíma en sex (nú fimm) ára í senn. Bankaeftirlitið starfar undir yfir- stjóm bankastjómar og banka- ráðs. Bankastjórnin er fjölskipað stjómvald og ber ábyrgð sem slík en ekki einstakir bankastjórar þrátt fyrir verkaskiptingu þeirra á Yngra útlit dögum AGE MANAGEMENT INTENSIVES er mjög kröftugt AHA ávaxtasýrukerfi. Það er nýtt - það er framtíðin Það tekur við þar sem önnur AHA-kerfi hætta að virka. Skyndilega er skaðinn, sem þú hélst að væri varanlegur, á bak og burt. KYNNING i dag og á morgun, föstudag. 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki. UtttttQ H Y G E A <fnyrtivöruvcr<flun W rinnlnnni milli. Það er því fráleitt að skella skuldinni vegna meints ófullnægj- andi eftirlits af hálfu bankaeftir: litsins á nefndan bankastjóra. I störfum sínum á undanfómum ár- um og áratugum hefur bankaeftir- litið beitt sér fyrir setningu ýmissa opinberra reglna sem varða mat á afskriftaþörf útlána og framsetn- ingu afskriftareiknings útlána í ársreikningum og árshlutareikn- ingum lánastofnana. Auk þess hef- ur bankaeftirlitið beitt sér fyrir bættum vinnubrögðum lánastofn- ana við útlánaákvarðanir og lána- eftirlit. Með þeim hætti og öðrum eftirlitsaðgerðum hefur Seðlabank- inn unnið að því að draga úr út- lánaafskriftum. Óþarfi ætti að vera að benda ÞG á að Seðlabankinn eða bankaeftirlitið taka ekki ákvarðanir um útlán lánastofnana. Slíkt er á ábyrgð stjómenda ein- stakra stofnana. Hvort þeir em eða verða látnir bera ábyrgð á út- lánatöpum undanfarinna ára er á valdi eigenda hlutaðeigandi stofn- unar, þ.e. ríkisvaldsins, hluthafa eða stofnfjáreigenda í sparisjóðum. Þess eru dæmi að stjómendur lánastofnunar hafa verið látnir víkja vegna mistaka í lánaákvörð- unum. Einnig em dæmi um að slík- um málum hafi verið vísað til ákæravaldsins til ákvörðunar um opinbera rannsókn vegna meintra brota á lögum um starfsemi lána- stofnana. Endurtekna kröfu ÞG um opinbera rannsókn á útlánatöp- um bankakerfisins á undanfómum ámm verður hann að setja fram af meiri nákvæmni og styðja frekari rökum ef hann ætlast til þess að ná árangri i þeim efnum. Undirrituð- um sýnast endurtekin skrif ÞG um þetta efni bera vott um vissa van- þekkingu og ekki laust við að þar gæti þráhyggju sem tæplega getur talist í anda vandaðrar aka- demískrar framsetningar af hálfu prófessors við Háskóla íslands. Þórður Ólafsson er forstöðumaður bankaeftirlits Seðlabanka Islands og Ragnar Hafliðason er aðstoðar- forstöðumaður þess. iFÁXff > tiOLDEN ‘ BREAl) ! .X'RLMBS FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1998 OjnböfeuS j/sa i ^uilnu Paxo ra/ípi PAXO .. .upp/skrijba- bækHin^ur / i næ^bu f vervsJlun! V JiffV'.' „' I http://www.ruv.is Má bjóða þér óskalag? Gerður G. Bjarklind svarar hlustendum ísíma 515 3545 eftir þáttinn á föstudagsmorgun. Rásl Tíu heppnir kaupendur að skíða ffljjétötefi) <m C§@0®to 6 £ Skelltu per skíði! BLÁFJALLANEFND eða brettapökkum fá í kaupbæti árskort sem gildir að öllum helstu skíðasvæðum á höfuðborgasvæðinu! *Gildir fyrir þá sem kaupa/keyptu skíða- eða brettapakka á tímabilinu 14. - 28. febrúar Frábærir skíða- og brcttapakkar Skíðapakkar fyrir börn frá: 12.920,- stgr. Skíðapakkar fyrir unglinga frá: 15*982, - stgr. Brettapakkar fyrir börn frá: 22.500,- stgr. Brettapakkar f. unglinga frá: BO.OOO,- stgr. Munið eftir hjálminum!! M i GLÆSIBÆ • S: 581 2922 RISA UTSALA Á VETRARFATNAÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.