Morgunblaðið - 19.02.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 19.02.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 57 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Fimmtu- dagsstundir í Keflavíkur- kirkju FJÖLSKYLDAN, gleði hennar og sorgir, staða hennar í samfélaginu er umræðuefni sem seint mun þagna. Keflavíkurkirkja vill leggja sitt af mörkum til umræðunnar um málefni fjölskyldunnar. í kyrrðar- og fræðslustundum á fimmtudög- um verða málefni fjölskyldunnar tekin til umfjöllunar frá ýmsum sjónarhomum svo sem sjá má af þessari daskrá. 19. febrúar flytur Hördís Áma- dóttir, félagsmálastjóri Reykja- nesbæjar, erindi sem nefnist „Hvert stefnir fjölskyldan?“ 26. febrúar flytur Eiríkur Hermanns- son, skólamálastjóri Reykjanes- bæjar erindi sem nefnist „Skólinn og fjölskyldan". 5. mars ræðir Ingi Bæringsson, meðferðarfulltrúi hjá SÁÁ, um spurninguna „Hvernig á ég að bregðast við þegar barnið mitt byrjar að drekka?“ 12. mars fjallar Ragnar Snær Karlsson um „Fjölskylduna og kristin lífsgildi“. 19. mars flytur Elísabet Berta Bjarnadóttir hjá Fjölskylduguðs- þjónustu kirkjunnar erindi sem nefnist „Uppbyggileg samskipti í hjónabandinu". 26. mars flytur Sigriður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki við Háskóla íslands, er- indi sem hún nefnir „Fjölskyldan í óréttlátum heimi“. Það er ljóst að dagskráin sem hér er boðið upp á er engan veginn tæmandi því málefnið er yfirgrips- mikið og fjölþætt. Það er því von okkar að sú umræða sem nú er boðið upp á í Keflavíkurkirkju verði aðeins upphafið að enn frek- ari umfjöllun um málefni fjölskyld- unnar og þau sjónarhorn sem ekki verður fjallað um nú verði tekin fyrir í framhaldi þar af. Fimmtu- dagsstundir í Keflavíkurkirkju eru öllum opnar og hefst dagskráin kl. 17.30. Verkefnisstjóri með fimmtu- dagsstundum í Keflavíkurkirkju er Lára G. Oddsdóttir guðfræðingur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, fyrir alla aldursflokka. Kl. 17.15 samverustund fyrir börn 9- 10 ára. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Foreldra- og dagmömmumorgunn kl. 10-12. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Sam- verustund fyrir eldri borgara kl. 14. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Ferðir Páls postula. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirlqa. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur kl. 16.30- 17.30 í Ártúnsskóla. Æskulýðs- fundur eldri deildar kl. 20.30-22. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á morgun kl. 10-12. Digraneskirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. LLL ráðgjöf um brjóstagjöf í umsjá Arnheiðar Sig- urðardóttur hjúkrunarfr. B.Sc. Leikfími aldraðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænaefni má setja í bænakassa í anddyri kirkjunnar eða hafa samband við sóknarprest. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Efni m.a. fyrirlestr- ar, bænastund o.fl. Kaffi og djús fyrir börnin. Æskulýðsfélag, 14-16 ára, kl. 20-22. Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsfund- ur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í Vonar- höfn, Strandbergi. Opið hús í Von- arhöfn, Strandbergi fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Víðisfiiðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Bænasamkoma vegna sameigin- legrar bænaviku kristinna safnaða. Ræðumaður Miriam Oskarsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Keflavfkurkirkja. Kirkjan opin frá kl. 16-18. Starfsfólk kirkjunnar á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17.30. Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri, flytur erindi: Hvert stefnir fjölskyldan? Landakirkja Vestmannaeyjum. TTT starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. INNLENT Stríð og friður frá morgni til kvölds STÓRMYNDIN Stríð og friður, byggð á samnefndri skáldsögðu Lévs Tolstoj, verður sýnd í bíó- sal MÍR, Vatnsstíg 10, laugar- daginn 21. febrúar nk. Þessi einstæða kvikmynd verður sýnd í heild sinni þennan dag, allir fjórir hlutamir, segir í fréttatilkynningu. Heildarsýn- ingartími kvikmyndarinnar er um sex og hálf klukkustund, en hlé verða gerð á sýningunni milli einstakra myndarhluta, 2 hálf- tíma kaffihlé og klukkustundar matarhlé. Bomar verða fram kaffi- og matarveitingar í hléun- um, m.a. þjóðlegir rússneskir réttir. Kvikmyndasýningin hefst kl. 10 að morgni og lýkur um kl. 18.30. Kvikmyndin Stríð og friður var gerð í Sovétríkjunum á ámn- um 1966 og 1967 og var leik- stjórinn Sergei Bondartsjúk, sem jafnframt fer með eitt aða- hlutverkið. Meðal annarra leik- enda má nefna Savaljevu, Tik- honov, Tabakov, Éfremov, Sk- obtsjevu, Mardjúkovu og Golovko. Myndin er talsett á ensku. Vegna takmarkaðs sætafram- boðs verður aðgangur að bíósalnum aðeins heimilaður gegn framvísun miða sem seldir em fyrirfram í MIR kl. 17.30-18.30 dagana fram að sýn- ingu. Innifalið í miðaverði er máltíð og kaffiveitingar í hléum. Hin reglubundna sunnudags- sýning í bíósalnum Vatnsstíg 10 fellur niður 22. febrúar og verð- ur næst sunnudaginn 1. mars kl. 15. Göngustíga- gerð - hönnun og framkvæmd GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, verður með námskeið á Hótel Björk í Hvera- gerði föstudaginn 20. febrúar frá kl. 10-17 um göngustígagerð - hönnun og framkvæmd. Nám- skeiðið er ætlað fagfólki í „græna geiranum". Fyrirlesarar verða Ingi Þór Loftsson, landslagsarkitekt hjá Landmótun, Björn Júlíusson, starfsmaður garðyrkjudeildar Reykjavíkiu’borgar, Vignir Sig- urðsson, umsjónarmaður í Heið- mörk og Sigrún Theodórsdóttir, garðyrkjustjóri Egilsstaðabæj- ar. Þau munu fjalla um allt það helsta sem viðkemur göngustíg- um, hönnun þeirra og útliti. Skráning og allar nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu Garð- yrkjuskólans frá kl. 8-16 alla virka daga. Úrslitakeppni unglinga í frjálsum dönsum ÚRSLIT íslandsmeistarakeppni unglinga í frjálsum dönsum (Freestyle) fer fram í Tónabæ föstudaginn 20. febrúar kl. 20. Keppendur á aldrinum 13-17 ára alls staðar af landinu munu berjast um íslandsmeistaratitil- inn í frjálsum dönsum. Mikill áhugi er á keppninni eins og undanfarin ár og munu um 120 keppendur keppa í hóp- og ein- staklingsdansi sem er met þátt- taka. ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Hamraskóli Starfsmaður í lengda viðveru (heilsdagsskóla) vegna forfalla í 5—6 vikurtil að annast matar- gerð fyrir nemendur. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar við Reykjavíkurborg. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netíang: fmr@rvk.is Frá Skólaskrifstofu Vestmannaeyja Píanókennarar Vegna forfalla vantar nú þegar píanókennara í fullt starf við Tónlistarskólann í Vestmanna- eyjum. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur H. Guðjónsson í síma 481 1841 eða 481 2551 heima. Skólamálafulltrúi. Gröfumaður Vanan gröfumann vantar strax. Upplýsingar í síma 434 1549 eftir kl 20.00 og einnig 852 5568 og 565 3140 á daginn. ÞJÓIMUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. II EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Skráning í síma 511 1600 TIL SOLU Lagerútsala Vegna flutninga höldum við lagerútsölu í hús- næði okkar á Bíldshöfða 16. Boðið er upp á mikið úrval af leikföngum, barnavöru og barnafatnaði. Allt að 40% afsláttur af heildsöluverði. Opnunartími frá kl. 11.00—17.00 virka daga. Heildverslunin Ársel, Bíldshöfða 16, ekið inn í portið. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5998021919 VIII I.O.O.F. 5 - 1782198 ■ Br. I.O.O.F. 11 ■ 1782198'/2 ■ 9.11* Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Ath.: Engin samkoma í kvöld, fimmtudag. Frá Sálar- > rannsóknar- félagi íslands Heilunarsamkoma verður sunnu- daginn 22. febrúar nk. kl. 14.00 í Garðastræti 8 í umsjón Ernu Al- freðsdóttur huglæknis. Allir vel- komnir. Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn. SRFl \f=77 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Inntökufundur í umsjá stjórnai KFUM. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. pMrgmM&Sjíili - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.