Morgunblaðið - 19.02.1998, Page 66

Morgunblaðið - 19.02.1998, Page 66
MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 60ÐAN DA6 EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström Lau. 21. feb. kl. 13.00 uppselt Sun. 22. feb. kl. 14.00 nokkur sæti laus mið. 25. feb. kl. 10.00 uppselt mið. 25. feb. kl. 13.30 nokkur sæti laus lau. 28. feb. kl. 16.00 uppselt sun. 1. mars kl. 14.00 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 uppselt sun. 15. mars kl. 14.00 nokkur sæti laus sun. 22. mars kl. 14.00 Norski leikhópurinn Tripicchio, Underland & co. sýnir bamaleikritið K.M.K.K. (klúður með klemmur og klæði) Lau. 28. feb. kl. 14.00 AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING NVTT LEIKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTÍUR HEILAGIR SYNDARAR Fim. 19. febrúar, örfá sæti laus. Mið. 25. febrúar. Fös. 27. febrúar. Sýnt kl. 20.30. SÝNT i ÖVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSfMI 535 1030 Eignaðist son á Valen- tínusardag ► ÁSTRALSKA fyrirsætan Elle MacPherson eignaðist sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn um síð- ustu helgi. Frumburðurinn reynd- ist vera drengur og vó hann 3,2 kíló að sögn föður fyrrirsætunnar sem er þekkust undir nafninu „The Body“. Fæðingin gekk hratt og vel fyrir sig og hafði MacPher- son búið um sig á hóteli í Manhatt- an núna eftir helgina. Samkvæmt áströlsku dagblaði mun drengur- inn verða skírður Arpad Flynn Busson í höfuðið á föður sfnum, svissneska fjármálamanninum Arpad Busson. Peter Gow, faðir Elle, sagði að sér væri ekki kunnugt um nein giftingaráform parsins. „Hún er mjög ástfangin og þau eru yndis- legt par og verða eflaust frábærir foreldrar,“ sagði hin nýbakaði afi. Elle og Busson höfðu verið vinir í mörg ár áður en ástarsamband þeirra liófst. Hún var gift ljós- myndaranum Gilles Bensimon en sex ára hjónabandi þeirra lauk 1992 þegar Elle komst að því að hann hélt framhjá með annarri fyrirsætu. Meðal fyrrverandi kærasta Elle eru milljónamæring- urinn Tim Jeffries, leikarinn Sean Penn og Michael Hutchence. Elle MacPherson sem er 34 ára býr í Los Angeles og hefur á und- anförnum árum snúið sér að leik- listinni, hún lék síðast í myndinni „Batman og Robin“. Hún þykir hafa ágætt viðskiptavit og tekur um 7 milljónir króna fyrir dags- verk sem fyrirsæta og framleiðir nærföt undir eigin nafni. LEIKLISTAJtSKÓLI ÍSLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Börn sólarinnar eftir Maxim Gorki. 16. sýn. í kvöld, næst síðasta sýning. 17. sýn. lau. 21. feb. síðasta sýnrig. Sinfóníuhljómsveit Islands Startsariö^— ^ dWn Tónleikar í Háskólabíól fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Guöni Emilsson Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir Kynnir: Hákon Leifsson ýfnós's/nú W. A. Mozart: Töfraflautan, forleikur, Aríur úr Töfraflautunni og Brúökaupi Fígarós Exultate jubilante M. Mussorgsky: Myndir á sýningu Mibasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og vib innganginn Sinfóníuhljómsveit islands Háskólabíói við Hagatorg Sírni: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is Snilldarlegir kómfskir taktar leikaranna og smitandi leikgleoi allra þátttakenda, þeirra á sviðinu og áhorfenda í salnum." „Þetta er hrein skemmtun sem (slenskir áhorfendur láta sig ekki vanta á ef ég þekki þá rétt.” Silja Aoalsteinsdóttir DV „Hugmyndin um gagnvirkt samband leikara og áhorfenda, eins og hun er útfærð i þessari sýningu, er skemmtileg og hefur ekki verið notuð áöur í (slensku leikhúsi." ....... Soffia AuOur Birgisdottir MorgunblaOIO - <$5* -ágóðrístund tardr yflfáyri ltv Ðcriv'it t.i || jsi.y.NSKiómi.vN Simi 551 1475 Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. 5. sýn. fös. 20. feb. 6. sýn. lau. 21. feb. 7. sýn. fös. 27. feb. 8. sýn. lau. 28. feb. 1 hJ MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Sýningar Fim. 19. feb. Lau. 21. feb. Fös. 27. feb. Sun. 1. mars Lau. 7. mars ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN BORGARLEIKHÚSINU Karldansararnir hafa aldrei verið betri. (L.H. DV) Útlagar Þrjú dansverk eftir Ed Wubbe & Richard Wherlock íslenski dansflokkurinn stendur jafnfeetis hvaSa evrópska dansflokki sem er og er sterkari en nokkru sinni fyrr. (L.í. Mbl.) 13. feb. 21. feb. 27. feb. Ahugafólk um listir ætti ekki að lóta jöessa sýningu fram hjó sér fara. (L.í. Mbl.) Föstud. Laugard. Föstud. kl. 22.30 kl. 22.30 kl. 22.30 Miðapantanir í síma 568-8000 66 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 JL ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. í kvöld örfá sæti laus — lau. 21/2 uppselt — fim. 26/2 örfá sæti laus. HAMLET — William Shakespeare Fös. 20/2 örfá sæti laus — fös. 27/2. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Sun. 22/2 örfá sæti laus — mið. 25/2 laus sæti. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 28/2 nokkur sæti laus. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 22/2 kl. 14. Smíðaóerkstœðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Frumsýning á morgun fös. uppselt — sun. 22/2 — mið. 25/2 — fös. 27/2. Litta sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Lau. 21/2 - fim. 26/2. Stfnt i Loftkastatanum kt. 21.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 21/2 — fim. 26/2. Ath. síðustu sýningar að sinni — hefiast aftur í apríl. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG j REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 '-W . eftir Frank Baum/John Kane Lau. 21/2, sun. 22/2, sun. 1/3, sun. 8/3. Stóra svið kl. 20.00 FGOIfR 0G SÍMir eftir Ivan Túrgenjev Fös. 20/2, nokkur sæti laus, verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00, lau. 28/2, fös. 6/3. Stóra svið kl. 20.00 Útlagar Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 3. sýn. í kvöld 19/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 21/2, blá kort, 5. sýn. fös 27/2, gul kort Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fw#ím £ Lau. 21/2, kl. 22.30, fös. 27/2, kl. 22.30. Litla svið kl. 20.00: ;eitirfmenim{pilsum\ eftir Nicky Silver lau. 21/2, örfá sæti laus, fös. 27/2. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Litla svið kl. 20.00 / eftir Kristínu Ómarsdóttur. Aukasýning sun. 22/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Vinnustofur leikara LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar“ (The Saga of Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnar: Brynja Benediktsdóttir með aðstoð Tristan Gribbin 3. sýn. lau. 21. feb. kl. 20 4. sýn. sun. 22. feb. kl. 20 Miðapantanir í símsvara: 552 2075 Uppl. í s. 552 5198 (Brynja) og 551 8315 (Ingibjörg). MaíjNo BUGSY MALONE lau. 21. feb. kl. 16 uppselt sun. 22. feb. kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. feb. kl. 16 uppselt Öskudagur 25. feb. kl.18 örfá sæti laus lau. 28. feb. kl. 16 sun. 1. mars kl. 13.30 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 7. mars kl. 13.30 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson I kvöld 19.2. kl. 21 uppselt fös. 20.2. kl. 21 uppselt fös. 27.2. kl. 21 uppselt lau. 28.2. kl. 21 uppselt sun. 1. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 5. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 22. feb. kl. 21 örfá sæti laus fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ lau. 21. feb kl. 21_____________ Loftkastaiinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. KaffiLeíKhMöl kjarni málsins! Vesturgötu 3 I HLAÐVARPAN UIVI Flamengókvöld - í síðasta sinn!! lau. 21/2 kl. 20.00 Svikamyila (Sleuth) eftir Anthony Shaffer Forsýning þri. kl. 21 24/2 uppselt Frumsýning fim. kl. 21 26/2 uppselt 2. sýn. fös. kl. 22 27/2 örfá sæti laus 3. sýn. mið. kl. 21 4/3 laus sæti 4. sýn. lau. kl. 21 7/3 laus sæti Revíaní den lau. 28/2 kl. 15.00 laus sæti Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. D. \ rN r ~ Miðapantanir í Oldastl síma 555 0553. -r-\ . r Miðasalan cr .O£03fÍHIl í «pin milli kl. 16-19 "1 alla daga neina sun. alrnm Vesturgata 11. /ðTW Hafnarfjar&rleikhúsið Hafnarfírði. HERMOÐUR kiukkan 14 efjast QG H^ÐVÖR 9. sýn. lau. 21/2 kl. 14 örfá sæti 10. sýn. sun. 22/2 kl. 14 uppselt | Aukasvning sun. 2212 kl. 17 11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 örfá sæti 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14 örfá sæti | Aukasvning sun. 1/3M.17 Lau. 7. mars kl. 14 nokkur sæti Sun. 8. mars kl. 14 GOÐ KONA EÐA ÞANNIG e. Fös. kl. 20.30 - lau. kl. 20.30 Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur finndu morðiNGJANN. (Hver myrti Karólínu Hjálmtýsdóttur?)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.