Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
Vinkona Willey segir hana
hafa beðið sig að ljúga
Washington. Reuters.
VINKONA Kathleen Willey sagði í
eiðfestri yfirlýsingu sem birt var á
miðvikudag að hún hefði að beiðni
Willey logið til þess að auka trú-
verðugleika þeirrar fullyrðingar
Willey að Bill Clinton, forseti
Bandaríkjanna, hefði káfað á
henni. Yfirlýsing vinkonunnar,
Julie Hiatt Steele, er dagsett 13.
febrúar og í henni segir Steele að
Willey hafi beðið sig að ljúga að
Michael Isikoff, blaðamanni
Newsweek, í mars eða apríl í fyrra
um fullyrðingar og framkomu Wil-
ley í kjölfar fundar hennar með
Clinton í nóvember 1993.
Yfirlýsingin var gefin að kröfu
lögmanna Clintons vegna ákæru
Paulu Jones á hendur forsetanum
fyrir kynferðislega áreitni, og það
var lögmaður Jones sem birti yfir-
lýsinguna nú. Willey greindi frá því
í sjónvarpsviðtali um síðustu helgi
að Clinton hefði komið ruddalega
fram við sig er hún hitti hann í
Hvíta húsinu í þeim tilgangi að fal-
nannsdóttir, Ásta Ragnheiður
ittir, Guðný Guðbjörnsdóttir,
imundsdóttir, og Katrin Theo-
jnda með Reyklavfkurkonum
íum, Kaffileikhusinu kl 20.00.
Jóhanna Sigurðardóttir, Sigrfður Jó-
hannesdóttir, Guörún Jónsdóttir og
Bryndfs Kristjánsdóttlr, funda með Hafnar-
fjarðarkonum í Hafnarborg, Kaffiborg.
Kl 20.00.
Svanfrfður Jónasdóttir, Ásta B Þorsteins-
dóttir, Sigrún Eisa Smáradóttir, Kolfinna
Baldvinsdóttir og Guðrún Jónsdóttir funda
með Reykjavikurkonum f Fjörgyn,
Grafarvogi kl 20.00.
Rannveig Guðmundsdóttir, Bryndfs Hlöð'
versdóttlr, Steinunn V. Óskarsdóttir og
Guðný Aradóttir funda með Kópavogs-
konum f kvenfélagssalnum, Hamraborg
10, 2. hæð kl 20.00.
Svanfrfður Jónasdóttir, Guðný Guðbjörns-
dóttir og Anna Kristfn Gunnarsdóttir halda
fund f Alþýðuhúsinu, 4. hæð
kl. 10.00-12.00.
Jóhanna Sigurðardóttir, Margrét Frf-
mannsdóttir og Steinunn V. Oskarsdóttir
funda með konum f veitingastaðnum Glóð-
inni kl. 11.00-13.00.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Sigrfður
Jóhannesdóttir og Ása Richardsdóttir
funda á Eyrinni kl. 11.30-13.30.
Bryndfs Hlöðversdóttir, Rannveig Guð-
mundsdóttir og Málmfrfður Sígurðardóttir
funda á Kaffi Krók kl. 13.00-15.00.
Svanfrfður Jónasdóttir, Guðný Guðbjörns-
dóttir og Anna Kristfn Gunnarsdóttir funda
á Rauða torginu, Hótel Húsavfk
kl. 14.00-16.00.
Konur hlusta
Laugardagana 21. og 28. mars verða konur um nýjan
valkost á ferð um landið. Hvar brennur eldurinn
heitast? Konur við eldhúsborðið, við færibandið, í
kennslunni, í umönnun, kirkjunni, kvenfélögunum,
saumaklúbbunum, við stjórnun og konur hvarvetna
eru hvattar til að koma og láta Ijos sitt skína
Akranes 21. mars.
Eskifjörður 21. mars
Selfoss 21. mars.
Reykjavík 24. mars.
Hafnarfjörður 24. mars.
Samstaða kvenna í þágu jafnaðar,
kvenfrelsis og félagshyggju
ast eftir launuðu starfi hjá forseta-
embættinu, þar sem hún hafði áður
unnið sem sjálfboðaliði. Clinton
hefur staðfastlega neitað ásökun-
um Willey.
Steele sagði í yfirlýsingunni að
Willey hefði beðið sig að segja
Isikoff að Willey hefði sagt sér,
daginn sem hún hitti Clinton, að
hann hefði káfað á henni og að
henni þætti sér misboðið og að hún
hefði orðið fyrir áreitni. „Ég tjáði
Willey að ég gæti ekki gefið slíkar
yfirlýsingar vegna þess að hún
hefði ekki komið heim til mín um-
ræddan dag og aldrei sagt mér frá
því að forsetinn hefði haft sig í
frammi á kynferðislegan máta,“
sagði Steele.
Steele kveðst einnig hafa sagt
Isikoff írá rangfærslunum áður en
Newsweek birti frásögn af fundin-
um í ágúst 1997.
Þingnefnd kanni
gögn Starrs
Newt Gingrich, forseti fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings, og Henry
J. Hyde, formaður dómsmála-
nefndar þingsins, komust á mið-
vikudag að samkomulagi um að fá-
menn þingnefnd kanni, þegar til-
efni sé til, þau gögn sem Kenneth
Starr, sérstakur saksóknari, hefur
aflað gegn forsetanum. Verði þetta
gert til þess að dómsmálanefnd
geti gengið úr skugga um hvort
grundvöllur sé íyrir því að ákæra
forsetann fyrir embættisafglöp, að
því er Washington Post greindi frá.
Eftirmaður Ellemann-Jensen
Reyndur en
án skopskyns
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
ANDERS Fogh Rasmussen er af
Venstre-bergi brotinn eins og for-
verinn. Faðir hans var stjórnmála-
maður á Jótlandi. Þar býr einnig
eiginkona Anders Fogh og þrjú
böm þeirra hjóna. Hann er fæddur
1953 og hefur setið á þingi síðan
hann var 25 ára. Hann er hagfræð-
ingur og var skattaráðherra í tíð
hægristjómar Schlúters, en varð að
segja af sér vegna gagnrýni á bók-
hald ráðuneytisins.
Innanlandsmálin eru áhugasvið
hans, en auk þess að vera á kafi í
stjómmálum líðandi stundar hefur
hann verið helsti hugmyndafræð-
ingur flokksins, síðast með bók 1993
um frjálshyggjuríkið. Hin hrein-
ræktaða frjálshyggja hans verður
vísast notuð gegn honum af and-
stæðingunum, en hann hefur löngu
sannað að hann er naskur á að leysa
vanda og er lipur í samstarfi, bæði í
eigin flokki og við aðra flokka. Það
er því ekkert sem bendir til að hann
verði einstrengingslegur í boðskap
sínum og mun vísast stefna á sam-
starf við stjórnina, sem hann gæti
átt auðveldara með en Ellemann-
Jensen í núverandi stöðu.
Veikleiki Anders Fogh er að það
vottar ekki fyrir skopskyni í fari
hans og aðdráttarafl hans felst í því
að hann er vel undirbúinn og mál-
efnalegur, ekki hlýlegur og
skemmtilegur. Hann virðist alltaf
svolítið á verði. Hinn granni og lipri
Anders Fogh hefur á sér meinlæta-
yfirbragð. Meðan Ellemann-Jensen
fær sér bjór og vindil kýs Anders
Fogh vatn. En hann er reyndur og
hefur yfirgripsmikla þekkingu í
vegamesti og allt bendir til að Ven-
stre fái traustan formann.
Fyrirliggjandi nýjar trésmíðavélar
Sandya 10 þykktarslípivél m/3 vinnslustöðvum.
Sandya Uno þykktarslípivél m/3 vinnslustöðvum.
Plötusög með 3200 mm sleða.
Spónlímingarpessa 2500x1300 mm.
Fjórhliða hefill Sintex
Fræsari T 110 m/hallanlegum spindli
Dýlaborvél m/21 spindli.
Glugga- og hurðapressa - vökva.
Framdrif - spónsaumavélar - rakatæki - bandsagir o.fl., o.fl.
Opið laugardag 10-17, sunnudag 10-16.
Hvaleyrarbraut 18, Hafnarfirði, sími 565 5055.
• •
Onnur
umferð í
Armeníu
ROBERT Kocharyan, forsæt-
isráðherra Armeníu, og Karen
Demirchyan munu verða í
framboði til embættis forseta
landsins í annarri umferð for-
setakosninga sem haldin verð-
ur 30. mars. Niðurstöður
kosninganna sem haldnar
voru á mánudag voru ekki af-
gerandi, að því er yfirkjör-
stjóm greindi frá í gær.
Kocharyan hlaut 38,82% at-
kvæða, og Demirchyan, sem
var leiðtogi landsins er það til-
heyrði Sovétríkjunum, 30,62%
Hinir frambjóðendumir tíu
hlutu mun minna fylgi.
Varað við
berklahættu
ALÞJÓÐA heilbrigðismála-
stofnunin (WHO) vakti í gær
athygli á „hnattrænni berkla-
hættu“ og sagði að 16 ríki
stæðu í vegi fyrir tilraunum
stofnunarinnar til að ná tök-
um á sjúkdómnum fyrir árið
2000. Hvatti WHO ríkis-
stjórnir til þess að veita bar-
áttunni við berkla forgang.
Sjúkdómur þessi verður fleir-
um að bana í heiminum en
malaría og alnæmi til sam-
ans.
Tuttugu
til Iraks
SAMEINUÐU þjóðirnar (SÞ)
birtu í gær lista yfir tuttugu
stjórnarerindreka sem halda
munu til Iraks og fylgja
vopnaeftirlitssveitum SÞ
(UNSCOM) um átta forseta-
bústaði í Bagdad. I hópnum
em m.a. fulltrúar frá öllum
þeim ríkjum sem eiga fasta-
iúlltrúa í öryggisráðinu. Ric-
hard Butler, yfirmaður vopna-
eftirlits SÞ í írak, segir að
vnýr andi“ sé í samstarfi
Iraka við eftirlitsmenn SÞ.
Handtökur
á Spáni
SPÆNSK stjómvöld greindu
frá því í gær að þjóðvarðlið
landsins hefði stöðvað starf-
semi einnar mikilvægustu ein-
ingarinnar í aðskilnaðarhreyf-
ingu Baska (ETA), sem gmn-
uð er um aðild að röð árása á
leiðtoga stjómmálaflokka.
Atta manns, sem grunaðir em
um að tilheyra stjómunar-
sveit ETA, vora handteknir á
miðvikudagskvöld og aðfara-
nótt gærdagsins. Einnig var
hald lagt á skammbyssur, vél-
byssur, handsprengjur og efni
til sprengjugerðar.
Metflug
Boeing 737-
700
FYRSTA Boeing 737-700 þot-
an sem afhent var þýska flug-
félaginu Germania setti
hraðamet í sínum stærðar-
flokki er henni var flogið án
millilendingar frá Seattle á
vesturströnd Bandaríkjanna,
þar sem Boeingverksmiðjum-
ar era, til Berlín á níu klukku-
stundum og 27 mínútum. Er
þetta 8.345 km leið.