Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ I jieluriu prélué 66 FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 Jff L Bragðaðu ferskan og kraftmikinn kjúkling fró Mexikó. NOATUN i ► E FÓLK í FRÉTTUM Spurningakeppni fyrirtækja Islandsflug sigraði SPURNINGAKEPPNI fyrirtækja í þætti Hemma Gunn á Bylgjunni lauk á miðvikudag með úrslita- keppni milli Islandsflugs og Ingvars og Gylfa. Alls tóku 24 fyrirtæki þátt í keppninni og kepptu tveir starfsmenn fyrir hönd síns fyrirtækis. Keppnin var haldin samhliða íslensku átaki fyrirtækja víða um land. Það var tvennt sem vakti athygli á úrslitakeppn- inni en það var að annar keppandi Ingvars og Gylfa heitir Hermann Gunnarsson og margir hafa vafalaust velt fyrir sér hvort spyrjandinn væri kominn í tvöfalt hlutverk. Svo var nú ekki því alnafni hins þekkta út- varpsmanns er fullgildur starfsmaður Ingvars og Gylfa. Hins vegar fannst mönnum skemmtilegt til þess að vita að ef íslandsflug myndi vinna keppnina fengju Morgunblaðið/Ásdís HEMMI Gunn með keppendum frá Ingvari og Gylfa og Islandsflugi auk aðstoðarkonu sinnar. liðsmenn þess í aðalvinning flugmiða með Flugfélagi Islands. Sú varð einmitt raunin því Islandsflug sigraði með 10 stigum en lið Ingvars & Gylfa fékk 4 stig. Auk flugmiðanna fengu sigurvegararnir gistingu á Akureyri og miða á leiksýningu. Þegar verðlaunin voru afhent eftir keppnina ákváðu sigurvegararnir að ánafna Félagi krabbameinssjúkra barna vinninginn. U u ij J j íj £j a r d i) í d J y u r Hjá útgerðarmönnum í Hrísey Með brú í miðju húsi HELEN Hunt var valin leikkona ársins fyrir hlut- verk sitt í „As Good As It Gets.“ Minnie Driver fékk verðlaun sem efnilegasta leikkonan fyrir „Good Will Hunting" og mótleikari hennar og fyrrverandi unnusti, Matt Damon, fékk sömu verðlaun í karla- flokki. „Sho- West“- verðlaunin afhent AFHENDING Óskarsverð- launanna nú í mars er enda- punkturinn á verðlauna- tímabilinu í bandaríska kvikmyndaheiminum. A dögunum voru hin svoköll- uðu „ShoWest“-verðlaun af- hent í spilaborginni Las Vegas en það er landssam- band kvikmyndahúsaeig- enda sem veitir þau. Þar eru leikarar ársins verðlaunaðir og þeir efnilegustu valdir. Barbie í réttarsölum FYRIRTÆKIÐ Mattel, sem fram- leiðir Barbie-dúkkurnar, hefur far- ið í mál við tímaritin For Him og Men’s Health til þess að vernda hina „heilbrigðu" ímynd Barbie. í tímaritunum fylgdu myndir af Ken og Barbie í ýmsum kynlífsstelling- um í greinum sem birtar voru árið 1996. Þetta er ekki í fyrsta skipti und- anfarna mánuði sem Barbie skýtur upp kollinum í réttarsölum vestra. I september fór fyrirtækið í mál við dönsku poppsveitina Aqua vegna lagsins „Barbie Girl“ og vildi stöðva dreifíngu lagsins. Var ástæðan sú að í laginu var Barbie tengd við „kynferðislega" og aðra ósiðlega framkomu. Mattel tapaði málinu m.a. vegna þeirrar „partý-stúlku“ ímyndar sem dómarinn áleit að dúkkan gæti þegar haft meðal almennings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.