Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Stj órnmál götuvitans Þrátt fyrir sérstöðuna einstöku og ein- stöðuna sérstöku greina íslensk stjórn- mál sig tæpast frá öðrum í neinum að- alatriðum. Þau eru um flest lögmáls- bundin og ágætlega fyrirsjáanleg. S lýðræðisríkjum velja kjósendur að öllu jöfnu þau stjórnmálaöfl sem best eru talin geta tryggt afkomuöryggi og stöðugleika. Því skal ekki fram haldið hér að þessi orð feli í sér ný og áður óþekkt sannindi. Vitanlega geta aðrir þættir haft áhrif á val kjósenda, svikin loforð, spillingarmál, persónu- vinsældir einstakra manna, svo dæmi séu tekin en þessi póli- tíska greining virðast eiga furðu víða við þegar kjósendur ganga að kjörborðinu í þokkalega stöð- ugu efnahagsástandi. Neyðist menn ekki til að taka áhættuna, kjósa þeir að öllu óbreyttu ekki að gera það. Raunar kom UinunDE þetta fram með VIUnUKh skýrum hætti í Eftir Ásgeir þingkosningun- Sverrisson um { Dan- mörku í fyiri viku. Stjórn Poul Nyrup Rasmussen hélt velli vegna þess J að óákveðnir kjósendur ákváðu þegar inn í kjörklefann var komið að viturlegast væri að kalla ekki yfir sig neinar þær breytingar sem raskað gætu af- komunni og þeim stöðugleika sem ríkir í landinu. Þegar horft er yfir sviðið virðast þessi sannindi eiga við víðar. Breski Verkamannaflokk- urinn komst ekki til valda fyrr en vinsæll leiðtogi hafði boðað að engar róttækar breytingar yrðu gerðar á efnahagsstefnu þeirri sem ríkisstjórnir íhalds- manna höfðu íylgt. Mestu skipti vafalaust að hann hét því jafn- framt að skattheimta yrði ekki ' aukin og miðstýring ekki inn- leidd. Kjósendur voru með öðr- um orðum ekki neyddir til að taka áhættu og reyndust þá ólmir vilja skipta um ráðamenn. í Bandaríkjunum töpuðu repúblíkanar kosningunum árið 1992 vegna þess að Bush forseti hafði svikið loforð um að skattar yrðu ekki hækkaðir. Þegar Bill Clinton hét hinu sama og full- yrti að auki að tímar hinnar miklu miðstýringar væru liðnir treystu kjósendur sér til að taka áhættuna. Vera kann að Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, tapi kosn- ingunum í haust af þessum sömu sökum. Jafnaðarmenn hafa - raunar í anda Tony Blair og Bill Clinton- fært sig svo næri-i málflutningi Kohls og hans manna að kjósendur kunna að álykta sem svo að það sé áhættunnar virði að hleypa nýjum mönnum að. Skyldi það sama eiga við um Island? Er sú sterka staða sem núverandi ríkisstjórn virðist njóta, ef marka má skoðana- kannanir, til marks um að al- menningur hugsi á sama veg og fólk í Þýskalandi, Danmörku, Bretlandi og Bandaríkjunum? Þótt íslendingum verði tíð- rætt um sérstöðu lands og þjóð- ar verður ekki annað séð en þessi hljóti að vera skýringin á þeim pólitísku staðreyndum sem við blasa hér á landi. Mikill meirihluti kjósenda ver ekki at- kvæði sínu á grundvelli hug- sjóna eða háleitra hugmynda um réttlæti eða stöðu íslensku þjóðarinnar í framtíðinni svo dæmi sé tekið. Almenningur í þessu landi hefur einkum áhyggjur af afkomuöryggi sínu og vill ekki breytingar þegar það telur þeim hagsmunum borgið. Skoðanakannanir gefa með öðrum orðum til kynna að fólk telji upp til hópa ástæðu- laust að taka áhættuna með því að kalla yfir sig nýja ríkisstjórn og nýja ráðamenn. En fylgifiskar þessarar grein- ingar, sé hún rétt, eru margir. Við blasir að stór hluti kjósenda getur verið óánægður með ákveðna þætti stjórnarstefn- unnar án þess að það komi glögglega fram í kosningum. Öánægja vegna andstöðu við veiðileyfagjald eða sökum að- gerðaleysis stjórnvalda í tengsl- um við spillingarmál manna, sem treyst hefur verið til að gegna mikilvægum embættum, gætu verið dæmi um þetta. Eins má tengja þessa grein- ingu við umræður um samein- ingu á vinstri vængnum. Felur hún ekki í sér tilraun til að nálg- ast „miðjuna" í íslenskum stjórnmálum með sama hætti og jafnaðarmenn gerðu í Bretlandi og Þýskalandi og demókratar þar áður í Bandaríkjunum? Get- ur talist skynsamlegt að bjóða fram þetta nýja samstarfsform í næstu þingkosningum þegar flest bendir til þess að Islend- ingar muni ekki reynast tilbúnir til að taka áhættuna? Og meðal annarra orða hvernig ber að skilgreina „miðju“ íslenskra stjórnmála nú um stundir og hvaða flokkar standa skýrlega utan hennar? Þegar aðgreinandi málefni skortir fá einstaklingarnir óhóf- legt vægi í pólitísku tilliti. „Sterkir einstaklingar" hafa löngum þótt einkenna íslensk stjórnmál (þeir einkenna raunar stjórnmál almennt og yfirleitt en það er önnur saga). Nú þeg- ar ekki verður annað séð en að flestir stjórnmálaflokkanna standi enn nær „miðjunni" en oftast áður má auðveldlega halda því fram að einstakir menn fái meira vægi en hug- myndir og baráttumál. Því má einnig auðveldlega halda fram að slík þróun geti ekki talist sérlega heppileg í lýðræðislegu rökræðuþjóðfélagi. Þrátt fyrir sérstöðuna ein- stöku og einstöðuna sérstöku greina íslensk stjórnmál sig tæpast frá öðrum í neinum aðal- atriðum. Þau eru um flest lög- málsbundin og ágætlega fyi-ir- sjáanleg; líkust götuvitanum, því undursamlega afsprengi mannsandans. Lögmálsbundin ljósaröðin tryggir greiða fram- rás þegar réttum hraða er fylgt en utanaðkomandi truflanir geta svipt þetta galdratæki helstu eigindum sínum og kallað á nýjar akstursleiðir. gs Akcsuu Sokolov : C I H Ward L. erkialand mmmumm•#> k l » t fc » « » » Í5LÝSINGAR OG SKILTÍ ViSA V/SA lv;m Sokolov ‘A r i —V \~t~T JAFNTEFU | , Morgunblaðið/Þorkell IVAN Sokolov t.v. og Larry Christiansen sigurvegari mótsins tefla í síðustu umferð. Þröstur missti Miles af önglinum XVIII Reykjavíkurskákmótið 1998 Reykjavik, 10-18.3.1998 Nr. Keppandi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Mls 1 Larry M. Christiansen SM USA 2575 1» 1 > 1 “ T ■T 1 13 1J %J 7 'A 2 Nick E. DeFíimian SM USA 2590 141 15 14 11 iJJ 'A ' 14 y." 1iJ íT5- 3 Curt Hansen SM DEN 2595 ’/.■*' 1“ T 'Ab 114 0 1 1 13 1n 6 'A 4 Ivan Sokolov SM BIH 2625 iSi y.’s 0 17 144 14B o2 149 1 '• V21 5 Ralf Akesson SM SWE 2505 i4' 0 2 1“ T 'A4 %14 144 </.1 'A7 6 Igors Rausis SM LAT 2520 1* 1ía 1444 ’/.u ’/T T 'A* 7 Christopher Ward SM ENG 2480 T5T 0 1 1J/ 04“ T 1Jl y.# 1 23 'A 5 8 Nigei R. Davies SM ENG 2515 0* 1 ■» T Anr 'A 1 T y,“ 6 9 Jesper Hall AM SWE 2460 'A 44 %i4 1“ ’/.’4 T y.23 1'» y." 'A“ 6 10 Stefan Kindermann SM GER 2565 34“ 1» 'Aiú ’/T 14 44 049 144 1 J' 1 ‘4 6 11 Heikki M.J Westerinen SM FIN 2410 1 ’‘i 'A 34 yT y.“ T y.J 'A9 03 5'A 12 Jonny Hector SM SWE 2505 1A 0 1 1JI -jvr 0 J T % ” 14 14 5 % 13 Joseph G. Gallagher SM SUI 2490 y.4 1 * 14 4 144 0 1 y. ’• 0 3 1 5 A 14 Simen Agdestein SM NOR 2570 -jnr 0” 1““ >/.“ T 'Ab 1u 02 % 11 5A 15 Helgi Ólafsson SM 2505 11* ib/ 'A2 y.41 1441 Tw TT %26 y, “ 5 'A 16 Anthony J. Miles SM ENG 2595 y.“ 14* T 1' ’/.14 y.|J oú 144 ’/," 5 'A 17 Þröstur Þórhallsson SM 2480 1" y.JS 14 y.44 ’/T 'Ati o14 T ’/T 5 'A 18 Karel Van Der Weide FM NED 2450 1“ T' ’/T 14* 14” 0 4 134 5 'A 19 Jón Viktor Gunnarsson 2390 1» TT 0ti y. “ 1J/ 1 34 ’/.13 ’/.14 14 ’5 5'A 20 Einar Gausel SM NOR 2555 “T y.’9 </.a1 'A 32 1 J“ 0 11 0 4 1* 1 * 5'A 21 Slavko Cicak AM SWE 2480 TTr 1 T 03 T T 'Ab 0* 1Ji 5 A 22 Björgvin Jónsson AM 2380 Tw 1 44 1* 02 -JW T O5 0 16 1 5 23 Hannes H. Stefánsson SM 2540 iT 1 49 y.30 T ’/.14 %i# 0 7 'Azú 5 24 Heini Olsen FAI 2270 141 14“ 14 “ 0 4 y.44 1 * 1 “ 1iJ 0 “ 5 25 Friso Niiboer SM NED 2580 1M 14“ 148 0 1 ou 1 M 0 30 'A 41 ■IJJ 5 26 Tiger Hillarp Persson AM SWE 2410 o“ 1S/ 0“ 1 * 1,u 14* y,lj 0‘u 5 27 Eriing Mortensen AM DEN 2510 1 14* O44 T 02í T o24 141 5 28 Stuart Conquest SM ENG 2480 jjr 14“ o25 •t1,8 0 4 0jJ 144 106 y,u 5 29 Neil H. Bradbury AM ENG 2360 1“ 14“ ’/.4/ 02J ’/T o39 1J" \4u 5 30 Mikhail M. Ivanov SM RUS 2440 -pT iur •/.* 14’° 0* T 1 25 0° 013 4'A 31 Jón G. Viöarsson FM 2380 T* 14“ ’/.* 0 12 1“ 0 7 144 0 IJ %35 4 'A 32 John R. Richardson FM ENG 2315 0 4 1“ T TT 0 14 ^ ÖS 0 12 144 0'1 4'A tt 1® 0 13 1 0“ T 0 ,J o32 1Jl 4'A 34 Rune Djurhuus SM NOR 2510 i» 144 'A 11 'AiJ 01J 019 14“ 1Jl 0 4 'A 0 4 1“ 0 14 T 0 49 o24 1m 1 ^ 'AJ) 4'A 36 Arinbjöm Gunnarsson 2240 0 1 1“ 03Í ^ 63 o4' 1« 031 ’/,3" 1 ^ 4'A 37 Kristján Eövarösson 2205 0 14 1* 0 ' T 0 19 'A 40 ’/.S3 ’/T 1 J‘ 4 'A 38 Jón Ámi Halldórsson 2185 o'4 T 021 0“ ’/T 1 ’/T ’/T 1 JU 4'A 39 Tómas Bjömsson FM 2235 -jw 0^ 14W 1 ^ 0 ; 144 1 * 0 17 02é 4 40 Júlíus Friðjónsson 2215 14“ 0’“ y.44 T 021 T 02> 1 0 29 4 41 Áskell ö. Kárason 2260 y.s’ 'A3 T 0b 0““ 1 “ %M 14» 0“ 4 42 Þorvarður F. Ólafsson - o" 1" 0 41 oi7 jrw 149 04“ ’/T -IJU 4 43 Ulf Dewenter GER 2245 1“ 0 J4 0 44 141 ’/T 030 14“ ’/,J' ’/,4' 4 44 Davíö Kjartansson 2100 0* y2*> 14 44 14 46 0jJ 0 58 194 1Jj 4 45 Stefán Kristjánsson 2255 o2 0“J %lJ 141 'A 44 ’/.“' 0.,l y,“3 1Jl 4 46 Stefán Briem 2185 o'4 o“ 1 “4 'A44 14 44 0JJ ’/T 'A^ \J0 4 47 Hubert Petermann GER2125 0 17 0 44 y.44 045 T o48 1 °J 1 jJ 'A 43 4 48 Gunnar Finnlaugsson SWE2215 “Pir 0 42 068 ^ 66 TT 14/ TT \ ^ 022 4 49 Helgi E. Jónatansson - 0* 14 4’ 040 0 M o42 j é6 \ bJ 1 u 4 50 Einar Kristinn Einarsson 2085 %h 0Ji 14“ % 19 'A43 ’/.4“ 14 41 04j 0 JU 3 'A o27 'A4y 1 "4 ’/T 0 4J 1 ^ 034 0JJ Z'A 52 Bjöm Þorfmnsson 2100 %a 0« 14 44 oJi ’/." 1 T 0* o37 3 'A 53 Hrannar Baldursson - 0* 0 J“ ’/.4/ T 1* 0JJ 14 37 'A 40 0 36 3'A 54 Pertti llari Lehikoinen FIN 2250 “P5 0 J obl 0 “J i| Ó3 14 46 047 106 3'A 14/ o6 044 T 'A34 0*'“ 3 'A 56 Halldór Pálsson - o’” 0 Jb 1 *■ Tj“3iT T 021 024 0 40 0 46 3 T* 0 15 0 * 0“ ’/T o38 1“ ~%* o^ 3 o8 .j éé 14* 0* 14® o4' 1 44 0 48 04‘ 3 0“ 0“" 044 1 49 T ’/T 0 35 O44 3 60 Siguröur P. Steindórsson - oid 1« TU® 0 33 "Í4® Qlki ■j 6Ö 0 04 3 61 Hans-Joachim Wiese GER 2165 ob o21 1 ^ 043 'A42 obi 14 u ’/,57 ’/,44 3 62 Torfi Leósson 2160 0 QÍVÍ ^ 6é -yss oj1 “ö33 0,ji r| Ö3 0-“ 3 63 Heimir Ásgeirsson 2140 0 y 14i 0“ 036 0 0M TT 0b‘ •10J 2'A 64 Hans-Joach Schubert AUT 2070 o“ 0Jl -ya y.4s o41 T o57 0 2 65 Hialti Rúnar Ómarsson - 04- 0 3 0“ ’/.“ 1 66 -pa 0 47 0J" 063 1 'A 66 Guðión H. Valgarösson - 0« T5 T^ 044 06S q6J 0 49 06ú 1* 1 SKAK Skákheimili Tafl- félags Iteykjavíkur 18. REYKJAVÍKUR- SKÁKMÓTIÐ BANDARÍKJAMAÐURINN Larry Christiansen efstur af 66 þátttakendum. 10.-18. mars. ÞAÐ varð jafntefli á mörgum borðum í síðustu umferð Reykja- víkurskákmótsins og staða efstu manna breyttist lítið. Ivan Sokolov gerði harða hríð að Christiansen og var kominn með vænlega stöðu, en enn einu sinni leysti Bandaríkjamaðurinn vanda- mál sín á fullnægjandi hátt. Curt Hansen skaust upp í þriðja sætið með því að sigra Finnann Westerinen og tekur því forystuna í nýrri umferð norrænu VISA-bik- arkeppninnar. Islensku keppendurnir á mótinu náðu ekki að blanda sér í baráttuna um efstu sætin. Jón Viktor Gunn- arsson stóð sig þó mjög vel og er greinilegt að hann stendur vel und- ir nýfengnum alþjóðlegum meist- aratitli sínum og gott betur. Jón Viktor á nú skilið að fá tækifæri til að spreyta sig með íslenska lands- liðinu og gæti það orðið á Ólympíu- mótinu í haust. Björgvin Jónsson stóð sig einnig vel þrátt fyrir langt hlé frá taflmennsku. Fimm Is- lendingar eru komnir á blað með stig í norrænu bikarkeppninni, þeir Jón Viktor, Þröstur Þórhallsson, Helgi Ólafsson, Hannes Hlífar og Björgvin. Þröstur Þórhallsson tefldi langlíf- legast af íslensku stórmeisturunum og hefði getað náð hærra sæti ef hann hefði landað enska stórmeist- aranum Tony Miles í síðustu um- ferð. Það vai- greiniiegt af þessari skák að báðir lögðu allt undir til að freista þess að bæta lokastöðu sína á mótinu. Þessi staða kom upp eftir 45. leik Þrastar sem var með hvítt. Svart: Miles Hvítt: Þröstur 46. - Be5! Hótar máti á b2 47. Dh7+ - Kd6? Svartur átti að leika 47. - Kf8, því þá á hvítur ekkert betra en jafntefli með þráskák: 48. Dg8-I— Ke7 49. De6+ og nú gengur 50. Dxe6?? auðvitað ekki vegna 50. - Dc2+ og svartur vinnur) 48. Bb3+? Nú sleppur Miles með skrekk- inn. Rétt var 48. Bf3+ - Bd4 (Eða 48. - Kc5 49. Hd5+ - Kb4 50. a3+ - Kxa3 51. Dd3+ - Bc3 52. Da6+ - Ba5 53. Hxa5+ - bxa5 54. Dxa5+ - Kb3 55. Bdl+ - Hc2 56. Da2+ og vinnur) 49. Dg6+ - Kc5 50. Dxh5+ - Kb4 51. Be2! - Hc4! (Betra en 51. - Hc5 52. Dg4 - Hc4 53. Hfl og vinnur) 52. Df3! Með vinningsstöðu á hvítt, þar sem svartur má ekki fara í drottninga- kaupin) 48. - Bd4 49. Dg6+ - Kc5 50. Hcl+ - Kb4 51. Dd6+ - Kb5 52. Dd5+ - Hc5 53. Dd7+ - Ka6 54. Da4+ - Kb7 55. Dd7+ - Ka6 56. Da4+ - Kb7 57. Dd7+ og hér var samið jafntefli. Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.