Morgunblaðið - 20.03.1998, Page 71

Morgunblaðið - 20.03.1998, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 VEÐUR SL C \RÍ9nÍn9 Vf U’VU"' [ Vindörin sýnir vind- ^ 3 c . j * • * * S|vdda V Slydduel stSSl .. aflc aflc &-afic * •£> V“7 r-. J vindstyrk,heilfjoður Hálfskýjað Skýjað Alskýjað v # # & # Snjokoma y El er 2 Vjncjstig. I vjuimaii, t. vinviouy. |y- Vindörin sýnir vind- s ctofnn nn fiöArin Heiðskírt Léttskýjað V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan kaldi eða stinningskaldi allra vestast en annars suðvestan kaldi. Súld sunnan og vestan til en skýjað með köflum um landið norðan- og austanvert. Hiti 4 til 9 stig. Spá kl. 12.00 í dag: 20. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.27 1,3 10.32 3,2 16.40 1,3 23.03 3,2 7.25 13.31 19.39 6.40 (SAFJÖRÐUR 0.15 1,6 6.45 0,5 12.32 1,5 18.50 0,5 7.33 13.39 19.47 6.48 SIGLUFJORÐUR 2.56 1,1 8.58 0,4 15.25 1,0 21.18 0,5 7.13 13.19 19.27 6.28 DJÚPIVOGUR 1.42 0,5 7.32 1,5 13.45 0,5 20.04 1,6 6.57 13.03 19.10 6.11 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir hvassa suðvestanátt með slydduéljum vestan til en skýjað með köflum austan til og fremur milt í veðri. Á sunnudag eru horfur á suðvestan og sunnan strekkingi með rigningu, fyrst vestan til, og hlýju veðri. Á mánudag líklega suðlæg átt, vætusamt og kólnandi veður. Og á þriðjudag og miðvikudag verður að líkindum norðlæg átt með éljum, einkum norðan til, og frosti um allt land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Wkjr Til að velja einstök ,1*3 y 6. A&i n /w spásvæði þarf að 2-1 \ velja töluna 8 og | \ / síðan viðeigandi ~ ° n tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistötuna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð var við Hvarf, heldur vaxandi en næri kyrrstæð en hæð yfir írlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ’C Veður "C Veður Reykjavík 4 rigning Amsterdam 10 léttskýjað Bolungarvík 1 alskýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyri 2 skýjað Hamborg 5 skýjaö Egilsstaðir 3 skýjað Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 súld Vín 9 skúr Jan Mayen -6 skafrenningur Algarve 20 skýjað Nuuk -3 alskýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq 4 rigning Las Palmas 23 heiðskírt Þórshöfn 6 alskýjað Barcelona 17 mistur Bergen 2 haglél Mallorca 17 heiðskirt Ósló 5 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 3 Winnipeg -4 þoka Helsinki 1 léttskviað Montreal -3 þoka Dublin 11 skýjað Halifax -1 alskýjað Glasgow 9 skýjað New York 3 rigning London 11 skýjað Chicago 3 þokumóða Paris 12 hálfskýjað Ortando 18 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. * I dag er föstudagur 20. mars, 79. dagur ársins 1998. Vorjafn- dægur. Orð dagsins: Sumír miðla öðrum mildilega, og eign- ast æ meira, aðrir halda í meira en rétt er, og verða þó fátækari. Skipin Reykjavíkurhöfn: Makatsarija kom í gær. Arnarfell, Lone Sif og Bauska fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Steuart og Kopalnia Halemba komu í gær. Jakob Kosan og Fomax Tasiilaq fóru í gær. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 10.30. Um- sjón Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, samsöngur við píanó- ið með Árelíu, Fjólu og Hans. Árskógar 4. Kl. 9 fata- saumur, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Allir velkomnir. Göngu-Hrólf- ar fara í létta göngu um borgina kl. 10 á laugar- dagsmorgun. Sýningin í Risinu á leikritinu „Mað- m- í mislitum sokkum" er laugardag og sunnudag kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrif- stofu í síma 552 8812 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. (Orðskviðimir 11,24.) Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn, vist og brids. Kl. 13 „Hvað get- um við gert til að forðast byltur og óhöpp í heima- húsum?“ Guðrún Haf- steinsdóttir og Ingibjörg Pétursdóttir iðjuþjálfar flytja fræðsluerindi og svara fyrirspurnum. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, periusaum- ur og útskurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffí, böðun og hár- greiðsla, kl. 9.30 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10 kán- trýdans, kl. 11 dans- kennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Skemmtifundur verður á Vesturgötu 7 laugar- daginn 21. mars kl. 14, skemmtiatriði, kaffiveit- ingar, dans, takið gesti og söngtexta með. Hana-Nú, Kópavogi. „Ástardrj'kkurinn'1 í Is- lensku óperunni laugar- daginn 28. mars kl. 20. Fáir miðar, panta þarf strax í síma 554 3400. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Hríseyingafélagið. Pásk- abingó verður sunnudag- inn 22. mars kl. 14 í Skip- holti 70, 2. hæð. Allir vel- komnir. Minningarkort Barnaspftali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens---- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minnmgarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blóma- búðinni Holtablóminu, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í krikjunni. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og krítat^ kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk., og í síma/mynd- rita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og Nínu í síma 564 5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. fHergttsiMftfcfö Krossgátan LÁRÉTT: 1 spjald, 4 afdrep, 7 kvenguð, 8 urg, 9 fersk- ur, 11 heimili, 13 bylgja, 14 óþekkt, 15 feiti, 17 mannsnafn, 20 iðngrein, 22 heigull, 23 telur, 24 híma, 25 fuglana. LÓÐRÉTT: 1 tíu, 2 fálætið, 3 skelin, 4 bjartur, 5 febreiðu, 6 bar- efla, 10 fiskinn, 12 veið- arfæri, 13 elska, 15 glöð, 16 eldstæði, 18 smábátur, 19 tötra, 20 flát, 21 ham- ingja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 mögulegur, 8 kúlum, 9 sötra, 10 urt, 11 lítil, 13 afrit, 15 svöng, 18 sútar, 21 Róm, 22 flugu, 23 ártíð, 24 hindraðir. Lóðrétt: 2 örlát, 3 urmul, 4 Eista, 5 urtur, 6 skil, 7 matt, 12 inn, 14 frú, 15 sefa, 16 önugi, 17 grund, 18 smára, 19 totti, 20 ræða Nýtt fræðslumyndband Öryggi barna Rafmagn og hættur Heitt vatn og hættur MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.