Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 61 í DAG BRIDS Umsjóii Giiðmuniliir l’áll Arnarson Á SÍÐASTA ári kom út ágæt bridsbók sem Bret- arnir David Bird og Tony Forrester skrifuðu í sam- einingu: Secrets of Expert Card Play. Þar er að finna þetta spil úr Flugleiðamót- inu árið 1995, en FoiTester og makker hans Andy Rob- son voru þá meðal boðs- gesta. Norður gefur; AV á Norður AÁ9652 V7 ♦ D9642 *84 Austur AKG73 VÁD104 ♦ G85 *95 Suður *10 V86 ♦ Á73 *ÁKDG1073 hættu. Vestur *D84 VKG9532 ♦ K10 *62 Forrester var í suður og vakti á fimm laufum eftir að norður og austur höfðu báð- ir passað í upphafi. Enginn gerði athugasemd við þá sögn. Forrester fékk á sig skæða vörn. Til að byrja með hitti vestur á besta út- spilið, eða lauf. Síðan gætti austur þess vel að fylgja lit með fimmunni, en ekki ní- unni, til að skapa ekki inn- komu fyrir sagnhafa á áttu blinds. Hvernig myndi lesandinn spila? Það gengur ekki að spila hjarta, því vörnin trompar þá aftur út og fær síðar annan slag á hjarta til viðbótar við tígulkóng- inn. Svo Forrester ákvað að spila strax litlum tígli að drottningu blinds. Vandamál sagnhafa eru úr sögunni ef vestur tekur á tígulkónginn, en vestur fann þá eitursnjöllu vörn að dúkka! Hann lét tíuna, reyndar eftir dágóða stund. Segjum nú að sagnhafi taki slaginn á tíguldrottn- ingu og spili síðan ásnum og meiri tígli. Liturinn er vissulega frír, en vömin svarar þessu með þvi að ráðast á innkomu blinds - spaðaásinn. Spilið vinnst því aldrei ef tekið er á tíguldrottninguna. En Forrester átti síðasta orðið. Hann dúkkaði tígul- tíuna! Og við því áttu AV ekkert svar. Bókarhöfundar hrósa hinum íslensku vamarspil- umm í hástert, en nafn- greina þá ekki. Það væri gaman að vita hverjir þess- ir snillingar em MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla fTpTÁRA afmæli. í dag, • tíföstudaginn 20. mars, verður sjötíu og fimm ára Oddfríður Magnúsdóttir, Skúlagötu 68. Oddfríður verðui’ með heitt á könn- unni á morgun, laugardag, frá kl. 15-18. ^ /AÁRA afmæli. Á I v/morgun, laugardag- inn 21. mars, verður sjötug- ur Davíð Guðbergsson, Ljósheimum 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Þórunn Hermannsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 16 ogl9. FJ f\fcRh afmæli. Mánu- I V/daginn 23. mars verð- ur sjötug Elínrós Jónsdótt- ir, Suðurgötu 15, Keflavík. Eiginmaður hennar er Ingi- mar Þórðarson. Þau taka á móti gestum laugardaginn 21. mars í Félagsheimili Karlakórsins við Vestur- braut frá kl. 15. 17/VÁRA afmæli. í dag, I \/fóstudaginn 20. mars, verður sjötugur Björgvin Kristófersson, rafvirkja- meistari, Sæviðarsundi 76, Reykjavik. Eiginkona hans er Ragnheiður S. Jónsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár kl. 17-19 á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu PÓSTÞJÓNUSTAN hér nær ekki nokkurri átt maðurinn minn er á Egilsstöðum, en frímerkið á bréfinu er franskt. COSPER FYRST allir geta gert abstrakt-myndir, hlýt ég líka að geta gert það. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákvcðnnr skoðanir og ert óhræddm• við að viðra þær. Þú þarft að tileinka þér þann eiginleika að hlusta á aðra og vh’ða skoð- anh-þeirra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert eitthvað annars hug- ar í dag því þú hefur of mik- ið á þinni könnu. Reyndu að einbeita þér betur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hefur gengið vel og ert ánægður með árangurinn. Þú getur nú andað léttar en haltu þér við efnið. Tvíburar (21.maí-20.júní) nA Vinuv þinn gefur þér ráð- leggingar sem þú ættir að gefa gaum. Þú færð óvenju- legt heimboð í kvöld. Krabbi (21. júní -22. júlí) Þótt eitthvað sé að ergja þig, gefur það þér ekki leyfi til að láta skapvonsku þína bitna á saklausu fólki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert óvenjulega hljóður og hugsi. Notaðu tækifærið og hlustaðu á hvað hjartað seg- ir þér að gera. Meyja (23. ágúst - 22. september) <fc(L Þú ert að komast út úr efna- hagslegum þrengingum og getur um frjálst höfuð strokið. Brennt barn forðast eldinn. Vog xrx (23. sept. - 22. október) dá tt Þér hættir til að lifa í draumaheimi, en þarft að halda þig við staðreyndir og sjá hlutina í réttu ljósi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er eitthvað í gangi í vinnunni og þú þarft að gæta þess að taka ekki þátt í því. Hafðu hægt um þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) dá Þú ert uppspenntur og þarft að finna leið til að slaka á. Ef þú ofgerir þér í vinnu mun heilsan fara að gefa sig. Steingeit (22. des. -19. janúar) J2 Það er í góðu lagi að líta yfir farinn veg, ef þú sérð jafnvel hvað þú hefur áorkað, eins og það sem miður fór. Vatnsberi f _ (20. janúar -18. febrúar) CSvl Þú ert í fínu skapi í vinn- unni en kemur ekki miklu í verk. Félagslífið á hug þinn allan og allt samstarf geng- ur vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú undrast það að fólk sniðgangi þig, skaltu líta í eigin barm. Þú þarft að slaka á kröfum þínum til annarra. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TOPPTILBOÐ Teg. 4431. ofl. Litur svartir Stærðir 40-46 Ath með finum eða grófum sóla einnig óreimaðir Leðurfóðraðir Litur svartir Stærðir 36-41 Ath með Gúmmísóla Leðurfóðraðir Verð 2.995.- POSTSENDUM SAMDÆGURS Ioppskórinn v/lngólfstorg 5521212 RÖÐ FYRIRLESTRA FYRIR ALMENNING í TILEFNI AF ÁRI HAFSINS Þriðji fyrirlesturinn [ fyrirlestraröð Sjávarútvegsstofnunar HÍ verður haldinn laugardaginn 21. mars kl. 13:15-14:30 í sal 4 í Háskólabíói FRANSKIR DUGGARAR Á ÍSLANDSMIÐUM Elín Pálmadóttir segir frá frönskum sjómönnum á fiskiskipum hér við land á síðustu öld. Elín hefur rannsakað sjósókn frá Bretagne norður um höf, bækistöðvar þessa flota hér á landi, samskipti sjómanna við íslendinga og minjar um þessi tengsl í Frakklandi. Elín hefur skrifað bókina Fransí-Biskví um þessar rannsóknir Umræðum stjórnar Guðrún Pétursdóttir forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar HÍ Laugardaginn 4. apríl kl. 13:15-14:301 sal 4 í Háskólabíói: VESTUR UM HAF Páll Bergþórsson segir frá rannsóknum sínum á ferðum íslendinga vestur um haf Laugardaginn 18. apríl ki. 13:15-14:30 f sal 4 í Háskólabíói: ÓGNIR VIÐ UNDIRDJÚPIN Össur Skarphéðinsson ræðir um það sem helst ógnar lífrfkinu í hafinu Fyrirlestramir em í röð viðburða sem ríkisstjóm tslands styður i tilefni a/Ári bafsins ■najjju'TTT ~ - x* srorNAi*» -JBBHlí'ÍSlölIiLlll _I k .1-^AUiil u.i \ tXTlA V.l blaöið - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.