Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 41 - RASAUGLV5IIVIGAR ATVINNU- AUGLÝ5INGAR Slökkvilið Hafnarfjarðar Sumarafleysingar Starfsmenn vantartil að leysa af í Slökkviliði Hafnarfjarðar sumarleyfistímabilið 1998. Umsækjendur um störf slökkviliðsmanna, skulu fullnægja eftirtöldum skilyrðum saman- ber reglugerð um menntun, réttindi og skyldur slökkviliðsmanna nr. 195/1994. 1. Vera á aldrinum 20—28 ára, reglusamir og háttvísir. 2. Hafa góða líkamsburði, gott andlegt og lík- amlegt heilbrigði, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldnir loft- hræðslu eða innilokunarkennd. 3. Hafa aukin ökuréttindi til að stjórna a) vöru- bifreið og b) leigubifreið. 4. Hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi slökkvi- liðsmanna eða sambærilega menntun og reynslu. 5. Gangast undir og standast læknisskoðun og þrekpróf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á varðstofu slökkviliðsins við Flatahraun. Umsóknirskulu berast undirrituðum fyrir 15. apríl nk. Slökkviliðsstjóri. Hjúkrunarheimilið Skógarbær óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf Hjúkrunarfræðinga á kvöld-, helgar- og nætur- vaktir. Sjúkraliða í fullt starf og hlutastarf. Einnig óskar Hjúkrunarheimilið eftir fólki í þessi sömu störftil sumarafleysinga. Um er að ræða störf nú þegar eða eftir sam- komulagi. Óskað er eftir fólki sem getur sýnt áhuga, lipurð og virðingu í mannlegum sam- skiptum. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þurfa sólar- hringsumönnun og stuðning við að lifa farsælu lífi þráttfyrirfötlun og sjúkdóma. Hjúkrunar- heimilið Skógarbærgefurstarfsfólki möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við gefandi starf, við að móta nýja starfsemi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, Rannveig Guðnadóttir, sími 510 2100. Heiðarskóli Leirársveit Borgarfirði Skólastjóri Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Heiðarskóla í Leirársveit. Nánari upplýsingar veita Birgir Karlsson skólastjóri, s. 433 8920, Petrína Ottesen rekstrarstjóri, s. 433 8931 og Sigurður Valgeirsson formaður Byggða- samlags Heiðarskóla, s. 433 8968. Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. Byggðasamlag Heiðarskóla Raflagnir í nýbyggingar á Stór- Reykjavíkursv. Er löggiltur rafverktaki. Rafmagnsverkstæði Birgis, s. 893 1986. VIIMNUEFTIRLIT RÍKISIIMS Administration of occupational safety and health Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík Deildarstjóri þrýstihylkjadeildar Laust er til umsóknar starf deildarstjóra þrýstihylkjadeildar í Reykjavík. Deildarstjórinn hefur umsjón með eftirliti stofnunarinnar með þrýstihylkjum (gufuköt- lum, geymum og hylkjum fyrir gas undir þrýst- ingi, frysti-og kælikerfum og efnageymum) á öllu landinu en annast jafnframt eftirlit á höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að vélaverk- fræðingi eða véltæknifræðingi til starfsins, konu eða karli. Starfið er laust frá 1. maí nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gústaf Adolf Hjaltason í síma 567 2500. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 2. apríl nk. Sölumenn óskast Mjög góð laun í boði. Skilyrði eru snyrtilegur klæðnaður, 25 ára eða eldri, reynsla og verða að hafa bíl til umráða. Umsóknir, með upplýsingum um reynslu og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. mars, merktar: „S — 3881" Uppboð Eftirtalin bifreið verður boðin upp á Engjavegi, (bifreiðastœði við fþróttavöllinn), föstudaginn 27. mars 1998 kl. 14.00: BV084 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Setfossi, 12. mars 1998. ATVIIMIMUHÚSIMÆQI Verslunarhúsnæði til leigu Verslunarhúsnæði á Laugavegi 55 til leigu, stærð ca 40 fermetrar, laust 1. apríl. Upplýsingar í síma 581 3829. TII-KVIMIMIIMGAR Breytingar á staðfestu aðalskipulagi Gnúpverja- hrepps 1993—2013 Með vísan til 1. mgr. 21. greinarskipulags- og byggingalaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á staðfestu aðalskipulagi. Um er að ræða eftirfarandi breytingar: 1. Búrfellslína 3Afærð lítillega til suðurs þar sem hún fer yfir Kálfá í landi Stóra-Hofs að horni í landi Bólstaðar. Færsla vegna ná- lægðar við sumarbústað 2. Færsla á Búrfellslínu 3A í landi Þrándarholts og norðurfyrir Gunnbjarnarholt í landi Sandlækjarkots. Línan sameinast aftur áður samþykktri legu nokkru vestan við Reyki í Skeiðahreppi. Færsla vegna nálægðar við sveitabýli. Línan sneiðirframhjá tilraunareit Skógræktar ríkisins í Sandlækjarmýri. Línan fer betur í landi þar sem hún verðurfalin á bak við Gunnbjarnarholt við aðkomuna í hreppinn. Uppdráttur mun liggja frammi á hreppsskrif- stofu Gnúpverjahrepps, félagsheimilinu Árnesi og hjá Skipulagsstofnun Laugavegi 166 í Reykjavík, frá og með 20. mars til 17. apríl nk. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast oddvita Gnúpverjahrepps eigi síðar en 2. maí nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tiltekins frests, teljast samþykkir henni. Oddviti Gnúpverjahrepps. Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Urðun sorps í gamla flug- völlinn við Kópasker Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 20. mars til 24. apríl nk. á eftirtöldum stöðum; á skrifstofu Öxar- fjarðarhrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 24. apríl nk. til Skipulagsstofnun- ar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 24. mars 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Ólafstún 6, Flateyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Páll Sigurður Önundar- son. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafstún 9, Flateyri, (safjarðarbæ, þingl. eig. Sigfríður V. Ásbjörnsdótt- ir. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafstún 12, Flateyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Fljálmur ehf. Gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Isberg Itd. Ólafstún 14, Flateyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Útgerðarfélag Flateyrar ^ hf. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á fsafirði, 19. mars 1998. FUIMDIR/ MANNFAGNASUR Félag íslenskra einkaflugmanna Félagar FÍE! Laugardaginn 21. mars nk. ætlum við að hittast í félagsheimili okkar í Fluggörðum og gera okkur gott kvöld frá 20.30 og fram á kvöld... Málin rædd og kverkarnar vættar. Makar velkomnir! Stjórnin. I SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 « 1783207'/2 = S.k. I.O.O.F. 1 = 1783208'/2 = Sp. Landsst. 5998032116 VIII Sth. kl. 16.00 Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21.00 heldur Magnús Baldursson, heimspekingur, er- indi um tímann og timareynslu mannsins í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15.00— 17.00 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Erlu Gunnarsdóttur. Á sunnudögum kl. 15.30—17.00 er bókasafn fé- lagsins opið til útláns fyrir félaga og kl. 17.00—18.00 er hugleiðing- arstund með leiðbeiningum fyrir almenning. Á þriðjudag kl. 20.00 verður hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins. Á miðvikudg kl. 20.30 verður Sverrir Bjarnason með fræðslu um „Adwaita-Ved- anta". Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifélagið hvetur til saman- burðar trúarbragða, heimspeki og náttúruvisinda. Félagar njóta al- gers skoðnafrelsis. Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr Frá Sálar- > ^ rannsóknar- félagi íslands Heilunarsam- koma verður í Garðastræti 8, sunnudaginn 22. mars kl. 14.00 í umsjón Kristín- ar Karlsdóttur. Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn. Allir veru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. h- KENNSLA MA-URI nuddarinn dansar aftur á íslandi Nú í ár gefst fólki einstakt tæki- færi á að reyna á takmörk sin með þvi að sækja námskeið í pólínesísku heilunarnuddi. Verði þátttakan nógu mikil mun Maóríinn og sjaman Flemi Fox halda framhaldsnámskeið á íslandi í sumar. Námskeið verður haldið í Sjálf- efli í Kópavogi í næstu viku og fyrirlestrar á laugardag 21. mars kl. 16 í Fínum línum, Ármúla 30 og sunnudag 22. mars kl. 17 í Sjálfefli, Nýbýlavegi 30, Kópa- vogi. Nánari upplýsingar um fyrir- lestra, nudd og námskeið í síma 552 3653 (Valborg) og 5518121 , (Anda).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.