Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.03.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1998 27 ERLENT Svikist inn á eðalvín Adelaide. Reuters. KOMIÐ hefur í ljós, að nokkrar flöskur, sem eru merktar sem dýrasta og eftirsóttasta rauðvín í Ástralíu, hafa aðeins inni að halda ódýra eftirlíkingu. Merki- miðinn er með öðrum orðum falsaður. Óttast sumir, að svik af þessu tagi, einkum í dýrustu vínunum, séu algengari en talið var. David Combe, talsmaður stærsta vínframleiðanda í Ástralíu, Southcorp Wines, sagði í gær, að vínkaupmaður í Melbourne hefði fundið sex falskar flöskur, sem vöru merktar sem Penfolds Grange frá 1990 en hver flaska af því fer á um 24.000 ísl. kr. Sagði hann, að lögreglurannsókn væri hafin og bætti því við, að líkega væri þetta ekki í fyrsta sinn, sem svikum af þessu tagi væri beitt í Ástralíu. Flaggskipið í rauðvínunum Litið er á Penfolds Grange sem flaggskipið meðal ástr- alskra rauðvína og er það mjög eftirsótt meðal safnara. Sem dæmi má nefna, að flöskur með árganginum frá 1951 fara á yfir 700.000 kr. á alþjóðlegum vín- uppboðum. 1990-árgangurinn var fyrst seldur á um 7.000 kr. flaskan en stórhækkaði í verði 1995 þegar hið virta, banda- ríska tímarit Wine Spectator valdi Penfolds Grange Vín árs- ins. 1990-árgangurinn var 70.000 flöskur og fóru þær flestar til vínáhugamanna í Ástralíu. Hef- ur eftirspurnin eftir víninu ver- ið miklu meiri en unnt hefur verið að anna. Fölsku merkimiðarnir eru með svart strikamerki en þeir réttu með rautt. Auk þess stendur „poor“ þar sem á að standa „pour“. I víniðnaðinum viðurkenna menn, að auðvelt sé að falsa merkimiða en telja þó ekki ástæðu til að óttast meiri- háttar svikastarfsemi. Er það vegna þess, að iðnaðurinn og sala á vínum, jafnt innanlands sem til útflutnings, lúta ströng- um reglum og þeir, sem stunda alþjóðleg viðskipti með úr- valsvín, eru vel upplýstir um allt, sem þeim viðv/kur. fer&kl áföótudegi 'jxWaih. jw Nú þarf að umpotta. Gróðurmold 12 lítrar kr.269,- Verð áður kr. ý blómadeild í Sigtú opnar d morgun. Verið velkomin í nýja og glæsilega blómadeild ‘Blánuwal-fmllandi fieimar Kartöflur (gullauga) kg l& stk® Q stgr. Lítill og þægilegux ; \ • . í'; V Ericsson GA628 GSM HANDSÍMI . 217 g með rafhlöðunni • Rafhlaða endist í allt að 83klst.íbið • Númerabirting • SMS skilaboðasending og viðtaka LANDS SÍMINN ____________1 Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Þjónustumidstöð í Kirkjustræti, simi 800 7000 Söludeild Kringlunni, simi 550 6090 Afgreiðslustaðir íslandspósts um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.