Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 2
2 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Heilbrigðisráðherra vill að haustþingið afgreiði gagnagrunnsfrumvarpið Unnið verði við frumvarpið í sumar INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigð- isráðherra segist telja rétt að unnið verði að málum í tengslum við I J T 1 £ Morgunblaðið/Baldur Sveinsson FARÞEGAÞOTA Air Canada á Keflavíkurflugvelli. Lent í Keflavík vegna veikinda FARÞEGAÞOTA frá kanadfska flugfélaginu Air Canada lenti á Keflavíkurflugvelli í gær vegna veikinda Kanadamanns um borð. Maðurinn var fluttur á Heilsustofn- un Suðurnesja en hann var kominn aftur um borð í vélina að klukku- stund liðinni og hélt hún áfram ferð sinni. Vélin var á Ieið frá London til Vancouver í Kanada. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins í Keflavík eru farnir um eitt hund- rað sjúkraflutningar á ári um al- þjóðlega flugvöllinn í Keflavík. gagnagrunn á heilbrigðissviði í sum- ar þannig að málið geti hlotið af- greiðslu á haustþingi. „Ég tel mikilvægt að þetta flókna og mikilvæga frumvarp fái góða um- fjöllun og fagna þeirri miklu umræðu sem er þegar hafin um frumvarpið. Ég hef ekki mælt fyrir því í þinginu en fæ tækifæri til þess eftir páska. Þá fer málið til meðferðar í heil- brigðis- og trygginganefnd og ég tel að við eigum að nota sumarið til að ljúka umræðu um þetta mál og taka það strax upp aftur á haustþingi og ljúka því þá.“ Ráðherra sagði rétt sem haft var eftir Davíð Oddssyni forsætisráð- herra í blaðinu í gær að enn væri hægt að afgreiða frumvarpið á þessu þingi. „En ég ítreka að ég tel mikil- vægt að fá vandaða umfjöllun um málið og meðferð þess taki sem skemmstan tíma. Með því að vinna að því í sumar getum við afgreitt það á haustþingi. Nú er hins vegar lítið eftir af þinginu og mörg stórmál sem liggur fyrir að afgreiða,“ sagði ráð- herra. Ingibjörg játti því að hún teldi að heilbrigðis- og trygginganefnd ætti að vinna að málinu í þinghléi í sum- ar, afla umsagna og búa málið þannig út að þingið gæti tekið til við afgreiðslu þess þegar þing kæmi saman í haust. Morgunblaðið/Þorkell Rauðmagi á borðin EINN af vorboðunum er rauð- maginn. Allt er gert upp á gaml- an máta, trillukarlarnir sækja sinn feng og selja hann milliliða- laust og spriklandi ferskan. Við Strandgötuna í Hafnarfirði hafði einn þessara heiðursmanna lagt niður sín söluborð og bauð þar til sölu nýjan rauðmaga. Víst er að margir hafa fengið vatn í munn- inn við það eitt að sjá kræsing- arnar. Enginn hrossaút- flutningur fyrr en í maí HITASÓTT í hrossum er nú á und- anhaldi á höfuðborgarsvæðinu en breiðist út í Rangárvallasýslu og í Borgarfirði sunnan Skarðsheiðar. I frétt frá yfirdýralækni segir að Ijóst sé að ekki verði um útflutning á hestum að ræða til landa Evrópu- sambandsins fyrr en í fyrsta lagi í maí. í frétt frá Halldóri Runólfssyni yfirdýralækni segir að vegna fjölda fyrirspurna sem borist hafi vegna hugsanlegs útflutnings hrossa frá ósýktum svæðum hafi málið verið lagt fyrir fund dýralæknanefndar Evrópusambandsins í fyrradag. Þar hafi verið ákveðið að óska eftir því við íslensk yfirvöld að leyfa ekki útflutning hesta fram til næsta fundar nefndarinnar í byrjun næsta mánaðar í þeirri von að þá væn staða málsins varðandi orsök veik- innar orðin skýrari. Var tekið fram að yfirdýralækni yrði boðin seta á þeim fundi en honum hafði ekki verið heimilað að sitja fundinn í fyrradag eins og óskað hafði verið eftir. I næstu viku verður bandarískum yfirvöldum einnig gerð grein fyrir stöðu mála hérlendis og hugsanleg- ur útflutningur til Bandaríkjanna ræddur. Þá kemur einnig sænskur sérfræðingur til landsins til ráðgjaf- ar íslenskum dýralæknum. Sérblöð í dag JBorjjontilsWb VEDSKDPnAIVINNULÍF Mikill ihagt i hiuUbréf- urn ÍJim- blcndinu ... Intersport verslunar- keðjan kemur til íslands mm Si to' Peninvabréf , jtfm »i fruff irixtuu t , ' FSS!3Bar—- sssBi, JHoreunblobiti ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ; - AfitoMMUXtSNG* ! FUkifneóing vanUr í IfialUdal Framkvamdasljóri leilar itarfamanns I : Hafnarbúðir Ul höIu Aukinn áhugi hjá BSRB »iU «1- r>iu lliiuu. krrifyrir fyrirtækjum pgjgs S5K&S "f'~-.-ÍTzz^rz Mmí ifelf! — fúrBázMrl pgpSSg Páskar Þar sem Guðsmóðir birtist Einar Falur Ingólfsson slóst í för með pflagrímum/DI í heljargreipum Kára og Ægis Sveinn Guðjónsson rifjar upp eitt mann- skæðasta páskahret í manna minnum/D4 Spánskt fyrir sjónir Asgeir Sverrisson bregður upp myndum úr mannlífínu á Suður-Spáni/D8 Þrotlaus vinna - Þúsund draumar Ragna Sara Jónsdóttir fræddist um hvað þarf að leggja í góðan ballettdans/D10 Bætist í bræðslupottinn Urður Gunnarsdóttir ræddi við fulltrúa nokkurra þeirra hópa sem byggja Bandaríkin/D16 Raddir frá Slóvakíu Lárus Már Björnsson segir frá sumardvöl í Slóvakíu/B19 Á hraðbraut lífsins Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Gísla Sigurðsson, sem sumir nefndu Gísla Grímseying/D20 Dumars bæði og Dalai Lama Arnaldur Indriðason fjallar um páska- myndir kvikmyndahúsanna/D24 Sáttfúsir fornmenn Jakob F. Ásgeirsson segir frá Byock og kenningum hans/D26 Dagar ósýrðu brauðanna Sigrún Birna Birnisdóttir kynnti sér páskahald gyðinga í Ísrael/D28 Kristin saga uppeldis Gunnar Hersveinn ræddi við Loft Guttormsson sagnfræðing/D30 Ofbeldi í sjónvarpi Hávar Sigurjónsson kynnti sér áhrif ofbeldis í sjónvarpi/40 Þegar Halidór Kiljan Laxness og Ólafur Thors voru sama sinnis Pétur Pétursson rifjar upp hvernig skáldið og stjórnmálamaðurinn áttu samleið/F10 Stjórnleysi hjá Stoke/C1 Masters/C2 Hver er hann, þessi Lippi?/C4 Úrslit að hefjast í handbolta og körfubolta/C8 Baðst afsökunar við gröf föður síns þegar hann tók við Juventus Krossgáta/D32 Matur og matgerð/D34 Minnisblað lesenda/D38 Fermingar/D39 Messur/D42 Fylgstu með nýjustu fréttum á Fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.