Morgunblaðið - 09.04.1998, Side 18

Morgunblaðið - 09.04.1998, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 NEYTENDUR MORGUNB LAÐIÐ Stjórnarmenn Element Skynjaratækni hf., frá vinstri: Þórólfur Arnason stjórnarmaðaur, Rögnvaldur Guðmundsson framkv.stjóri, Þorsteinn I. Sigfússon stjórnarmaður, Kjartan Kárason frá Vottun hf. og Guðbrandur Þ. Guðbrandsson stjórnarformaður. Element Skynjara- tækni fær gæðakerfi vottað í SÍÐUSTU viku gaf Vottun h.f. út vottunarskírteini til rafeinda- og hugbúnaðarfyrirtækisms Element - Skynjaratækni h.f. á Sauðárkróki. Þar með fékkst staðfest að gæða- kerfi fyrirtækisins uppfyllti staðal- inn IST EN ISO 9001. I fréttatilkynningu frá Element - Skynjaratækni h.f. kemur fram að fyrirtækið er fyrsta íslenska há- tækniíyrirtækið, sem fær gæðakerfi sitt staðfest hjá Vottun h.f. og eitt af allra fyrstu fyrirtækjum á lands- byggðinni til að fá slíka vottun. I fréttatilkynningunni segir enn- fremur að fyrirtæki sem leitast við að laga rekstur sinn að því umhverfi, sem ríkir á heimsmarkaði, hafi í vax- andi mæli skipulagt rekstur sinn í samræmi við hið alþjóðlega gæða- kerfi sem kennt er við ISO kerfið. Blóðþrýst- ingsmælir ÞESSA dagana er verið að dreifa nýrri tegund af Medisana blóðþrýst- ingsmæli. Mælh-inn er sveiflusjár- mælir á upphandlegg og hefur að- eins einn stýritakka. I fréttatilkynn- ingu frá i&d kemur fram að mælir- inn henti jafnt fyrir helsugæslu og heimanotkun. Nokkrar lyfjaverslan- ir eru þegar farnar að selja mælinn og er verð um 8.700 krónur. Isskál FYRIR skömmu setti Emmessís hf. á markað nýjan ís í 1,75 lítra um- búðum. Þetta er vanillu- og súkkulaðiskafís með súkkulaði- hnetumulningi og hefur hlotið nafn- ið ísskál. í fréttatilkynningu frá Emmessís kemur fram að ísinn dragi nafn af skálinni sem hann er í. Hún er margnota og þolir að fara í ör- bylgjuofn. L ■■' 14KAÍZ* ... Vor- og sum- arlínan KOMINN er út bæklingur með vor- og sumarlínu frá danska fyrir- tækinu GreenHouse. í fréttatil- kynningu frá umboðsmanni GreenHouse hér á landi, Björgu Kjartansdóttur, er um að ræða tískufatnað fyrir konur sem seldur er í heimahúsum á kynningum og heima hjá sölukonum. Þá er hægt að hringja og panta flíkur. Fyrir- tækið er til húsa að Rauðagerði 26 í Reykjavík. -------------- Breskur fatnaður í KÁ UM þessar mundir er verið að taka upp fatnað og sérvöru sem pöntuð er beint frá Bretlandi fyrir KÁ. I fréttatilkynningu frá KÁ segir að með þessu móti geti KÁ boðið fatnað og sérvöru á hagstæðu verði. Á næstu vikum munu verslanir KÁ fá reglulegar sendingar af slíkum vör- um. Gönguskór ÚTIVISTARBÚDIM viö Umferðarmiðstöðina ARNAHVÍTLAUKUR - 10°O/o Er hvítlaukurinn þinn Iíidpoödqdo hvítlaukur? Hver er kjami málsins? 100% hvítlaukur 60% hvítlauksseyði 40% hvítlaukur 28% hvítlaukur Hreinleiki Kjarnahvítlaukur er 100% hreinn hvítlaukur. Hann er ekki þynntur með neinum fylliefnum, s.s. olíum, geri, mjólkursykri, spíra eða salti. -HllH Kjarnahvítlaukur 500 mg Anizora Natural Allirich 200 mg aukaefni Natural Vfey Garlicin 167 mg Styrkur Kjarnahvítlaukur Gamla aðferðin Garlic, - hollusta í Langleginn hvítlaukur Citrus hverju hylki og mysa. & Oil Super FormulalOO Garlic, Citrus & Oil (húðað) Kjarnahví tlaukur inniheldur 500 mg af hreinu hvítlauksdufti unnu úr rúmlega 1250 mg af hvítlauk. Kjarnahvítlaukur er framleiddur af stærsta hvítlauksframleiðanda heims, Pure Gar í Bandaríkjunum, með upplýsingum á íslensku. Kjarnahvítlaukur gefur framúrskarandi virkni og góðan hvítlauksilm án andremmu. EÐALVÖRUR Sími: 551 9800 og 551 3072

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.