Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 NEYTENDUR MORGUNB LAÐIÐ Stjórnarmenn Element Skynjaratækni hf., frá vinstri: Þórólfur Arnason stjórnarmaðaur, Rögnvaldur Guðmundsson framkv.stjóri, Þorsteinn I. Sigfússon stjórnarmaður, Kjartan Kárason frá Vottun hf. og Guðbrandur Þ. Guðbrandsson stjórnarformaður. Element Skynjara- tækni fær gæðakerfi vottað í SÍÐUSTU viku gaf Vottun h.f. út vottunarskírteini til rafeinda- og hugbúnaðarfyrirtækisms Element - Skynjaratækni h.f. á Sauðárkróki. Þar með fékkst staðfest að gæða- kerfi fyrirtækisins uppfyllti staðal- inn IST EN ISO 9001. I fréttatilkynningu frá Element - Skynjaratækni h.f. kemur fram að fyrirtækið er fyrsta íslenska há- tækniíyrirtækið, sem fær gæðakerfi sitt staðfest hjá Vottun h.f. og eitt af allra fyrstu fyrirtækjum á lands- byggðinni til að fá slíka vottun. I fréttatilkynningunni segir enn- fremur að fyrirtæki sem leitast við að laga rekstur sinn að því umhverfi, sem ríkir á heimsmarkaði, hafi í vax- andi mæli skipulagt rekstur sinn í samræmi við hið alþjóðlega gæða- kerfi sem kennt er við ISO kerfið. Blóðþrýst- ingsmælir ÞESSA dagana er verið að dreifa nýrri tegund af Medisana blóðþrýst- ingsmæli. Mælh-inn er sveiflusjár- mælir á upphandlegg og hefur að- eins einn stýritakka. I fréttatilkynn- ingu frá i&d kemur fram að mælir- inn henti jafnt fyrir helsugæslu og heimanotkun. Nokkrar lyfjaverslan- ir eru þegar farnar að selja mælinn og er verð um 8.700 krónur. Isskál FYRIR skömmu setti Emmessís hf. á markað nýjan ís í 1,75 lítra um- búðum. Þetta er vanillu- og súkkulaðiskafís með súkkulaði- hnetumulningi og hefur hlotið nafn- ið ísskál. í fréttatilkynningu frá Emmessís kemur fram að ísinn dragi nafn af skálinni sem hann er í. Hún er margnota og þolir að fara í ör- bylgjuofn. L ■■' 14KAÍZ* ... Vor- og sum- arlínan KOMINN er út bæklingur með vor- og sumarlínu frá danska fyrir- tækinu GreenHouse. í fréttatil- kynningu frá umboðsmanni GreenHouse hér á landi, Björgu Kjartansdóttur, er um að ræða tískufatnað fyrir konur sem seldur er í heimahúsum á kynningum og heima hjá sölukonum. Þá er hægt að hringja og panta flíkur. Fyrir- tækið er til húsa að Rauðagerði 26 í Reykjavík. -------------- Breskur fatnaður í KÁ UM þessar mundir er verið að taka upp fatnað og sérvöru sem pöntuð er beint frá Bretlandi fyrir KÁ. I fréttatilkynningu frá KÁ segir að með þessu móti geti KÁ boðið fatnað og sérvöru á hagstæðu verði. Á næstu vikum munu verslanir KÁ fá reglulegar sendingar af slíkum vör- um. Gönguskór ÚTIVISTARBÚDIM viö Umferðarmiðstöðina ARNAHVÍTLAUKUR - 10°O/o Er hvítlaukurinn þinn Iíidpoödqdo hvítlaukur? Hver er kjami málsins? 100% hvítlaukur 60% hvítlauksseyði 40% hvítlaukur 28% hvítlaukur Hreinleiki Kjarnahvítlaukur er 100% hreinn hvítlaukur. Hann er ekki þynntur með neinum fylliefnum, s.s. olíum, geri, mjólkursykri, spíra eða salti. -HllH Kjarnahvítlaukur 500 mg Anizora Natural Allirich 200 mg aukaefni Natural Vfey Garlicin 167 mg Styrkur Kjarnahvítlaukur Gamla aðferðin Garlic, - hollusta í Langleginn hvítlaukur Citrus hverju hylki og mysa. & Oil Super FormulalOO Garlic, Citrus & Oil (húðað) Kjarnahví tlaukur inniheldur 500 mg af hreinu hvítlauksdufti unnu úr rúmlega 1250 mg af hvítlauk. Kjarnahvítlaukur er framleiddur af stærsta hvítlauksframleiðanda heims, Pure Gar í Bandaríkjunum, með upplýsingum á íslensku. Kjarnahvítlaukur gefur framúrskarandi virkni og góðan hvítlauksilm án andremmu. EÐALVÖRUR Sími: 551 9800 og 551 3072
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.