Morgunblaðið - 09.04.1998, Page 23

Morgunblaðið - 09.04.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ F i i l i ______ERLENT_____ Indónesía semur við IMF í þriðja sinn Jakarta. Reuters. INDÓNESÍA hefur náð samkomu- lagi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) um ný úrræði til að rétta við efnahag landsins. Þetta er þriðji samningur Indónesíu við IMF síðan í október og er ætlað að minnka er- lendar skuldir og tryggja eftirlit með markmiðum efnahagsáætlunar sem IMF hafði frumkvæði að. Fulltrúar sjóðsins segjast hins vegar ætla að hafa vakandi auga með því að indónesísk stjómvöld hrindi í framkvæmd þeim efnahags- aðgerðum sem þau hafa skuldbund- ið sig til að hrinda í framkvæmd. Að öðrum kosti segja þeir að sjóðurinn muni ekki styðja Indónesíu með þeim hætti sem rætt hefur verið um. Tregða Suhartos, forseta Indónesíu, til að hrinda öllum skil- yrðum sjóðsins í framkvæmd, og umdeilt myntráð sem hann hugðist stofna, hefur vakið gremju IMF og tafið framfarir að þein-a mati. Af Fjörkippur viö Lófót EFTIR langvarandi fískileysi og lé- legar gæftir hefur lifnað yfír þorsk- veiðinni við Lófót í Noregi og má nú heita, að fískur sé á hverjum króki. Vegna þessa hefur norska sjávarút- vegsráðuneytið leyft veiðar á skír- dag en oft hefur vertíðinni verið að Ijúka um þetta leyti. Um síðustu mánaðamót var þorskaflinn í Lófót tæplega 23.000 tonn eða 26,5% minni en í fyrra, sem þó var ekki gott ár. Á móti kemur fyrir sjómennina, að fisk- skorturinn hefur leitt til þess, að lágmarksverðið hefur hækkað um 25% frá í fyrra og fjárhagslega er útkoman örlitlu betri en þá. Síðustu daga hefur þorskaflinn verið ævintýralegur. Snurvoðarbát- amir hafa fengið svo góð köst, að þeir hafa orðið að leita aðstoðar hjá öðrum og netabátamir verða að sigla í land eftir að hafa aðeins dregið helminginn af trossunum. Frá Norðmæri og norður úr hef- ur verið landað 15,7% minna af fiski og rækju það sem af er árinu en í fyrra og miðað við 1996 er sam- drátturinn 25%. þessum sökum hélt IMF um miðjan mars eftir greiðslum af 10 milljarða dollara láni sem ætlað er til aðstoð- ar Indónesíu. Nú hafa stjómvöld þar hins vegar tilkynnt að þau muni fara að vilja IMF að öllu leyti. Aðgerðir ekki tryggðar Gjaldmiðill landsins, rúpían, féll mjög í verði á síðasta ári og algert efnahagsöngþveiti skall á í kjölfarið með mikilli verðbólgu og atvinnu- leysi. Indónesísk stjórnvöld leituðu aðstoðar IMF í október síðastliðn- um og hafði sjóðurinn ætlað sér að veita Indónesíu 40 milljarða dollara neyðaraðstoð til að blása lífi í efna- hag landsins. Stanley Fischer, aðstoðarfram- kvæmdastjóri IMF, sagði í gær að engar tryggingar væra fyrir því að þeim aðgerðum sem nú væri sam- komulag um yrði hrint í fram- kvæmd. Það væri hins vegar alger forsenda þess að sjóðurinn reiddi af hendi þá fjármuni sem hann hefur samþykkt að lána Indónesíu. SKAUTA HÖLUN REYKJAVÍK OPNUN ARTÍMAR UM PASKANA: Skírdagur kl.: 13:00-18:00 Föstudagurinn langi kl.: 13:00-18:00 Laugardagur kl.: 13:00-18:00 og kl.: 20:00-23:00 Póskadag kl.: 13:00-18:00 2. Páskaaagur kl.: 13:00-23:00 Ver& fyrir hverja komu: L nn . LJ U III l\ 1 • JLm %J \J , Tilboö sem gildir alla páskadagana me& skautaleigu Born kr.: 2UU0,- FullorSnir kr.: 2500,- MÚLAVEGUR 1 SÍMI: 588 9705 104 REYKJAVÍK FAX: 588 61 78 SÍMSVARI: 588 5533 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 23 Osta- oy smjönalan óskat vióskiptavinum sínum gleðileyva 'páskal tSLENSKIR Wt. ostar^ m W x

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.