Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ F i i l i ______ERLENT_____ Indónesía semur við IMF í þriðja sinn Jakarta. Reuters. INDÓNESÍA hefur náð samkomu- lagi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) um ný úrræði til að rétta við efnahag landsins. Þetta er þriðji samningur Indónesíu við IMF síðan í október og er ætlað að minnka er- lendar skuldir og tryggja eftirlit með markmiðum efnahagsáætlunar sem IMF hafði frumkvæði að. Fulltrúar sjóðsins segjast hins vegar ætla að hafa vakandi auga með því að indónesísk stjómvöld hrindi í framkvæmd þeim efnahags- aðgerðum sem þau hafa skuldbund- ið sig til að hrinda í framkvæmd. Að öðrum kosti segja þeir að sjóðurinn muni ekki styðja Indónesíu með þeim hætti sem rætt hefur verið um. Tregða Suhartos, forseta Indónesíu, til að hrinda öllum skil- yrðum sjóðsins í framkvæmd, og umdeilt myntráð sem hann hugðist stofna, hefur vakið gremju IMF og tafið framfarir að þein-a mati. Af Fjörkippur viö Lófót EFTIR langvarandi fískileysi og lé- legar gæftir hefur lifnað yfír þorsk- veiðinni við Lófót í Noregi og má nú heita, að fískur sé á hverjum króki. Vegna þessa hefur norska sjávarút- vegsráðuneytið leyft veiðar á skír- dag en oft hefur vertíðinni verið að Ijúka um þetta leyti. Um síðustu mánaðamót var þorskaflinn í Lófót tæplega 23.000 tonn eða 26,5% minni en í fyrra, sem þó var ekki gott ár. Á móti kemur fyrir sjómennina, að fisk- skorturinn hefur leitt til þess, að lágmarksverðið hefur hækkað um 25% frá í fyrra og fjárhagslega er útkoman örlitlu betri en þá. Síðustu daga hefur þorskaflinn verið ævintýralegur. Snurvoðarbát- amir hafa fengið svo góð köst, að þeir hafa orðið að leita aðstoðar hjá öðrum og netabátamir verða að sigla í land eftir að hafa aðeins dregið helminginn af trossunum. Frá Norðmæri og norður úr hef- ur verið landað 15,7% minna af fiski og rækju það sem af er árinu en í fyrra og miðað við 1996 er sam- drátturinn 25%. þessum sökum hélt IMF um miðjan mars eftir greiðslum af 10 milljarða dollara láni sem ætlað er til aðstoð- ar Indónesíu. Nú hafa stjómvöld þar hins vegar tilkynnt að þau muni fara að vilja IMF að öllu leyti. Aðgerðir ekki tryggðar Gjaldmiðill landsins, rúpían, féll mjög í verði á síðasta ári og algert efnahagsöngþveiti skall á í kjölfarið með mikilli verðbólgu og atvinnu- leysi. Indónesísk stjórnvöld leituðu aðstoðar IMF í október síðastliðn- um og hafði sjóðurinn ætlað sér að veita Indónesíu 40 milljarða dollara neyðaraðstoð til að blása lífi í efna- hag landsins. Stanley Fischer, aðstoðarfram- kvæmdastjóri IMF, sagði í gær að engar tryggingar væra fyrir því að þeim aðgerðum sem nú væri sam- komulag um yrði hrint í fram- kvæmd. Það væri hins vegar alger forsenda þess að sjóðurinn reiddi af hendi þá fjármuni sem hann hefur samþykkt að lána Indónesíu. SKAUTA HÖLUN REYKJAVÍK OPNUN ARTÍMAR UM PASKANA: Skírdagur kl.: 13:00-18:00 Föstudagurinn langi kl.: 13:00-18:00 Laugardagur kl.: 13:00-18:00 og kl.: 20:00-23:00 Póskadag kl.: 13:00-18:00 2. Páskaaagur kl.: 13:00-23:00 Ver& fyrir hverja komu: L nn . LJ U III l\ 1 • JLm %J \J , Tilboö sem gildir alla páskadagana me& skautaleigu Born kr.: 2UU0,- FullorSnir kr.: 2500,- MÚLAVEGUR 1 SÍMI: 588 9705 104 REYKJAVÍK FAX: 588 61 78 SÍMSVARI: 588 5533 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 23 Osta- oy smjönalan óskat vióskiptavinum sínum gleðileyva 'páskal tSLENSKIR Wt. ostar^ m W x
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.