Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR FIYATI 110.000 URA IZIANOA íulUuajii iyUikicri Ue Uak euiii vcv»p, TUilc brikuun »Okran duyeuUn Ue ucbiuicakbr. V»yl»2»-u nsanlik ders g^jzlanda Dijijleri Bakam, ízlanda gazetesine mektup y.azara fsp'.'yardim isteyen' Turk kizina kucak agti, kaderiniidegi"":"' k vc ayrilik MO«V£T Alm»nya‘U» HcMMÞ '&c okuyoföu. thrtuut tniHt, civi oidu. CvtcamciLii W- A uoijri rakXMT amtyonlu. Ihr l>c<AU<i oW-j. J mullu yii ««li. vci'in olculu triíli. Almjnj’J »u- n. "<ciúmi« inlii. oiuip-.» icnin Jti’ Jrjrvrftu. TJifjK» *B«n tet- ;-.JcA Mlr.^t.TUfwj-aOömíú, Oii rvddctti fjCAölNOA v«ukií KíiiH Mi«- o. k .inJín bðjnlk tcplU {úrðu. uIjuojO., AWtoyoVa t»jcruiyu<- Tu.ki.v'Oc t>.IfiAjruljriKOu. Dú- W. t«M.Ju W <41 bvyúfc :<*»> _Muij;MnW»Jur« (BCk-.up kjn evlcndirdi ISTL PfifiMI -HlffkÚ Sflfi-ftttYlRSM ftBIIM- YlinmiM WIKAHTA SADECE SABAH VAKDI. FJALLAÐ var um mál Miiruvet Basaran á forsíðu tyrkneska dagblaðs- ins Sabah í gær undir fyrirsögninni „Kennslustund í mannúð". insanlik dersi Túrkiye, "Izlandali anne drami"nda kilim kipirdatmiyor. izlanda ise, benzer dunjmdaki Turk kizim bagrma basti. --------1 uwnft/AV |~-------- Rtjkjuri* - Ma.-Vil Bujínn, TSnull . bu per\ luCl OCv mak ícin Alruoya’n n Hri- dtU>;<s jehiint giut^jadt, gUnún U- »indc Írlítul»yj gtlio pii:oríir4 hR <K4Únratm»tti iujktnut. Id»r>Z*y» |i- <kct(> {onu >ujr/u*í> cciliii «h . AlraamVd*. Mt*v«v.<» k- fjHðati Thiítnn Mcycr'c ajik oldu Murvc: Bivtnm . Ve bu lK(Sud«ð hv- Rún 5 y«;mJj obn Mtrtm Hurc*» Me- jtr súli bir <ýtu ultlu. MfjfTlc -ricr,- mci hudijinJe. Almcn Auad t «1* ydunci uyruklu oMuJutu diXkjl ccVcick cvtcrxc bilc Milml Ibjamt'in Alntanyj'dt ktbmtytoij- ntbiMitdi. ck adeUcrin itc cvtúik dcp Cimyryt, ncr- ka ajlu Mcrtm'm vídtkls rcbiaitiin* tRciijlt íJrr.sdti^1 d’k Rchnli. Ofjv- our. lubjtr.ro fj.ltodt ycrttlp ahr.xu ucdcniylc Itltndt IlðkAmcii'itdcn yotvittn uicrcji Itai attnrmn jtnfcrtu- a* Itbndt HSkácKit yetíjt’. Disijleri yetijiti t/bnd« Drvv'xti Btittu lljttío; Aw.i lanvm. Rtrtlc rtrdrmriVi Tbíki- >c\k lcrtsjta TtnutlJkt Mtlr- «d i bukhj, ‘5111 i/itR»lt*nn rcliráiln* ticdi. Mtuefuti Isttlcncrck Murrcl'i N'ÓJUt «truí» Rcjl jj-.k'c jctiidt, po- («poci vc r» »xtd>, r.»J) bt|u«I> I t'ttcdtk yrtiúlilrn bu yondc h«t- k«l etrocre yimrllen Ite. Tðtklyc'dc 'IrlandaJi .itsnc' obttk ttmntft Sop- hi»11 jftwnSo ytjtdikiti ij-di. Hujsudtp Tbtk ejí Hjtira AT.Ln *d»n l btasi g«VeW«ík iwin Tiuihe'- «1« 7 y»M>f bukuk sjvjp vcicn Htn- ven'm yjjúdskisn.-a. h\i>ír onocftiA ya- K«« gciekiiiiiti ocfcncit ycikik- yttoleit M«v " dsm ks.rta t'sdtbr. :t Dijjlití * y»r- MÚRVET1N MÖRÖVETI Ttnuiiu Mú-vnl 3»>aitn l/ltndck Thrtino fd«y*»’in dsk^únCi Rin k<pt!< Oito Bc'ediys Brtis Me tgWt. Akjun dt oen< <?t: i?n tUycjjvik irs veyklo Oielltffmkn Hote' Bkirg'd* bk oóvún dúrvníencí •ufua jokiii* tutto. Ancak evhbk dm anUyan ft»|Ji«». t»rtryi J/Umlj'nm JlitiudtnjMjAoo^yiutoleHtiktl^bjtktftiilRejk^xFiejrt^wUowtfuiv^ Yildirtm nikoh Mamtiín ItUnd»>< (dd»6W AÞ rotnyt’dt olicrvdi Thrttnn Mevcr _ W tcvfdcúriin v*ts»Un Se víudtm vsr. Ud». Br/ tsct^* ttU/Mak Múmle l»- Uftdt Kuiltu; OijCrfu urkismltn v«ri ^«^vmJs^ijm^e»hb^vltDeUro^ UMFJÖLLUNINNI var haldið áfram inni í blaði þar sem mál Muruvet Basaran var borið saman við mál Sophiu Hansen. Islendingar sagðir veita Tyrkjum kennslustund í mannúð TYRKNESKA dagblaðið Sabah birti í gær frásögn á forsíðu um Miiruvet Basaran, tyrknesku konuna sem utanríkisráðuneytið aðstoðaði við að komast til Is- lands ásamt íslenskum syni sín- um, og segir að fslendingar hafi kennt Tyrkjum lexíu. „Kennslu- stund í mannúð,” segir í fyrir- sögn blaðsins. „Utanríkisráðherra Islands hjálpaði tyrkneskri konu og breytti þar með örlögum henn- ar,“ stendur á forsíðu blaðsins, sem er gefið út í Istanbúl og kem- ur út í um 550 þúsund eintökum. Á forsíðunni er mynd af Hall- dóri Ásgrímssyni utanríkisráð- herra ásamt Ahmet Özay, blaða- manni Sabah, og undir henni stendur að ráðherrann sé maður- inn, sem öllu breytti til betri veg- ar. MUruvet hafi aðeins viljað vera með fjölskyldu sinni og hann hafi veitt henni tækifærið. Á forsíðunni er einnig mynd af MUruvet og Þráni Meyer, sem tekin var í brúðkaupsveislu þeirra á laugardag. Frásögn af málinu er haldið áfram á síðu sjö í blaðinu. Þar er bæði frekar greint frá máli MUr- uvet og það borið saman við bar- áttu Sophiu Hansen fyrir því að fá dætur sínar aftur tii íslands. Blaðamaðurinn Ahmet Özay, sem kom til Islands í síðustu viku og var meðal annars viðstaddur brúðkaup MUruvet og Þráins, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að í Sabah væri verið að leggja áherslu á það að tyrknesk stjórnvöld hefðu ekkert gert fyr- ir íslensku móðurina í sjö ár og á meðan hefði hún hlotið hraklega meðferð fyrir tyrkneskum dóm- stólum, en Islendingar hefðu brugðist hratt við þegar tyrk- neska móðirinn hefði gert grein fyrir örlögum sínum í lesenda- bréfi í Morgunblaðinu og tekið henni opnum örmum. yfír Græn- landsjökul FJÓRAR íslenskar konur og einn karlmaður lögðu af stað á göngu- skíðum yfir Grænlandsjökul 26. apríl sl. og áætla ferðalangarnir að koma niður í Syðri-Straumfjörð 20. maí. Sl. sunnudag höfðu þær lagt að baki 108,2 km en alls er leiðin um 600 km. Einar Torfi Finnsson er leiðangursstjóri í ferðinni. Konurnar, sem eru Anna María Geirsdóttir, Dagný Indriðadóttir, María Dögg Hjörleifsdóttir og Þórey Gylfadóttir, fóru með þyrlu frá Ámmassalik upp á Hahn-jökul fyrir botni Sermilikfjarðar. Fyrsta daginn gengu þær 6 km í blíðskap- arveðri og næsta dag gengu þær 16,8 km. Þær eru allar á skíðum og með um 80 kg af nauðþurftum á sleða í eftirdragi. Tvö tjöld eru með í farangrinum. Síðastliðinn sunnudag fór að hvessa og voru 7-8 vindstig þegar leiðangursmenn ákváðu að hlaða varnarvegg um tjöldin í 1.900 m hæð yfir sjávarmáli. Færið skánaði hins vegar þegar hvessti. Einar Torfi leiðangursstjóri segir að færið sé mun þyngra nú en þegar hann fór yfir jökulinn fyiir tveimur árum. Einnig sé hlýrra í veðri. Dagbók leiðangursmanna er að finna á alnetinu. Vefslóðin er http://www.itn.is/Isalbjorg/green- land.html. Hjónaband tveimur og hálfri viku eftir komuna BRÚÐHJÓNIN ræða við Steinunni Birnu Ragnarsdóttur, sem lék fjór- hent á píanó t brúðkaupinu ásamt Þorsteini Gauta Sigurðssyni. MÚRUVET Basaran og Þráinn Meyer voru gefin saman hjá sýslumanninum í Reykjavík á laugardag og héldu að hjóna- vigslunni lokinni brúðkaups- veislu á Hótel Borg. Miiruvet komst í fréttir hér á landi þegar utanríkisráðuneytið bauð henni að koma til Islands ásamt Martin, syni sínum, eftir að bréf frá henni birtist í Morg- unblaðinu. í bréfinu sagði Miir- uvet frá erfiðleikum sfnum í Tyrklandi. Þráinn og Muruvet kynntust í Þýskalandi, en þaðan varð hún að fara þegar vegabréfsáritun hennar rann út í kjölfar þess að hún lauk námi. í Tyrklandi varð hún fyrir mótlæti vegna þess að hún átti barn utan hjónabands. Þráinn hefur sagt að hún hafi talið að hann hafi snúið við sér baki er hún var í Tyrklandi, en í raun hafi hann átt í erfiðleikum með að ná sambandi við hana þar. Hann hafi heimsótt hana til Tyrklands og þá hafi þau búið við slæman aðbúnað. Múruvet kom til íslands ásamt syni sínum um miðjan apríl. f upphafi liðinnar viku kom Þráinn fram og var þá greint frá fyrir- huguðu hjónabandi, tveimur og hálfri viku eftir komu hennar til landsins. Óráðið er hvar fjölskyldan sest að í framtíðinni, en nú býr hún í húsnæði í eigu Rauða krossins. Morgunblaðið/Golli ÞRÁINN Meyer dregur hring á fingur MUruvet í hjónavígslu þeirra. Á milli þeirra stendur Martin, sonur þeirra. Gæða fleece Erum að fá ítalska fleece-efnið aftur Litir: grænt, gult, dökkrautt, hárautt, kóngablátt, hvítt, beinhvítt, ljósgrátt, svart, dökkblátt. Verð 1.195 kr. m. Nýkomin mynstruð viscose-efni fjölmargir litir. Verð 920 kr. m. OgUC-búðirnar Þrir kafarar lentu í návfgi við háhyrninga Kálfurinn hnus- aði rétt hjá þeim ÞRÍR sportkafarar urðu fyrir óvenjulegri lífsreynslu er háhyrn- ingar syntu að þeim þar sem þeir voru við köfun tæplega 100 metra út af Straumsvík sl. sunnudag. Jónas Þór Jónasson, einn þre- menninganna, segir að þeir félagar telji sig ekki hafa verið í bráðri lífs- hættu þó nokkur hætta hafi hugs- anlega steðjað að þegar þriggja til fjögurra tonna háhyrningskálfur synti fast upp að þeim hvað eftir annað og hnusaði af þeim í hálfs til eins metra fjarlægð. „Hröðuðum okkur 1 Iand“ Þeh' Jónas Þór, Einar Helgason og Stefán Jökull Jakobsson voru að kafa út af Óttarsstöðum fyrir utan Straumsvík á sunnudag þeg- ar stóran háhyrningskálf bar að. „Við vorum að klára köfunina og á leiðinni upp og til baka. Eg vai' í um 20 metra frá félögum mínum þegar stór skuggi kom yfir þá og sáu þeir fljótlega að þarna var háhyrningskálfur á ferð sem synti að þeim. Þeir grúfðu sig nið- ur í þarann en kálfurinn synti að- eins í hálfs til eins metra fjarlægð frá þeim, skoðaði þá gaumgæfi- lega og hnusaði að þeim,“ segir Jónas Þór. „Þeir biðu átekta í um það bil eina mínútu en svo ákváðum við að fara upp og reyna að komast í land frá honum. Þá sáum við að í um 50 metra fjarlægð voru hjónin að koma til að líta eftir unganum sínum. Þá hröðuðum við okkur í land en þau syntu á eftir okkur í átt að landi,“ segir Jónas. Þeir félagar áætla að háhyrn- ingskálfurinn hafi verið um fimm metra langur og gæti hafa verið þrjú til fjögur tonn að þyngd. For- eldrarnir hafi hins vegar verið mun stærri dýr. „Við héldum ró okkar en maður er ekki vanur að lenda í svona nokkru. Hættan er aðallega fólgin í því hve háhyrn- ingarnir eru sterkir. Þeh' geta slegið í mann eða synt á mann þegar þeir ætla að hnusa af manni og gætu ýtt manni ofan í grjótið. Eg held hins vegar að þeir éti mann ekki, þó vitað sé að þeir taki seli, sem eru svipaðir að þyngd og maður sjálfur, og þeyti þeim til að gamni sínu. Það var mikil lífsreynsla að lenda í þessu. Kálfurinn var það nálægt okkur og var mjög flottur að sjá. Hann synti alltaf frá og snéri svo til baka og hnusaði enn frekar en hann virtist ekki vera í árásarhugleiðingum. Þetta var mjög spennandi, marga dreymir um að komast í svona aðstöðu," segir Jónas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.