Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 47' SÓLVANGUR SJÚKRAHÚS HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Gott tilboð Sjúkrahúsið Sólvang í Hafnarfirði bráðvantar hjúkrunarfræðinga á helgarvaktir í júní og júlí. í boði er að taka eina og eina vakt, allt eftir að- stæðum fólks. Góð laun í boði á fyrirmyndarvinnustað. Allar nánari upplýsingar veita Erla M. Helga- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, og Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarfor- stjóri, í síma 555 0281. Bakarar Vegna mikilla anna óskum við eftir dugmiklum og hressum brauðabakara. Upplýsingar gefur Jói Fel. í síma 897 9493. Laus skólastjórastaða Við Grunnskólann í Mjóafjarðarhreppi er laus til umsóknar staða skólastjóra frá og með 1. ágúst nk. með umsóknarfresti til 19. maí nk. Nánari upplýsingar veitirskólastjóri, Helga Erlendsdóttir, í síma 476 0002. Skólanefnd. Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða sem fyrst verslunarstjóra í varahlutaverslun. Um framtíðarstarf er að ræða. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða sölu- og skipulagshæfileika og geti unnið sjálf- stætt. Einhver starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknirsendist afgreiðslu til Mbl. merktar: „Verslunarstjóri —4516". Gröfumenn Vana gröfumenn vantar strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 434 1549 og 565 3140. Klæðning ehf. RAÐAUGLÝSINGAR TILBQÐ/ÚTBOÐ G Landsvirkjun Útboð Laxárvirkjun — spennir Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í aflspenni fyrir Laxárstöðvar samkvæmt út- boðsgögnum LAX-01. Verkið felst í afhendingu FOB á einum aflspenni 10/10/3,15 MVA, 66/33/ 11 kV, ásamt deilihönnun, framleiðslu, prófun. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 4. maí gegn óafturkr- æfu gjaldi að upphæð 2.000 kr. með vsk. fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunar 29. maí nk. kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera við- staddir opnunina. Hafnarstjórn Stykkishólmsbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu harðviðarbryggju og þekju- steypu við Steinbryggjuna Stykkishöfn. Helstu magntölur: Staurarekstur 23 stk. Bygging harðviðarbryggju 570 m2 Þekjusteypa 520 m2 Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. október nk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Stykkis- hólmsbæjar og á Siglingastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, frá og með fimmtudeginum 7. maí gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 28. maí nk. kl. 11.00. Hafnarstjórn Stykkishólmsbæjar. TILKYNNINGAR KOPAVOGSBÆR Garðlönd 1998 Kópavogsbær mun sem fyrr gefa bæjarbúum kost á að leigja sér skila til matjurtaræktunar. Garðarnir eru við Urðarbraut, Víðigrund og nýir garðar verða teknir í notkun austast í Foss- vogsdal. Um er að ræða 50 fm garðlönd og er leigan kr. 1.500. Tekið er á móti umsóknum á Tækni- deild Kópavogs kl. 9.00—15.00 til dagana 4.— 15. maí nk. Garðyrkjustjóri. I HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu í tvo mánuði frá 1. júní í Vest- urbæ eða á Seltjarnarnesi. Áhugasamir sendi inn upplýsingartil af- greiðslu Mbl., fyrir 10. maí, merktar: „íbúð — 4491". Stór íbúð eða sérhæð Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar strax eftir stórri íbúð eða sérhæð til leigu fyrir einn af stjórnendum fyrirtækisins. Staðsetning Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingarsendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Sem fyrst — 4496" fyrir 12. maí. 3ja—4ra herb. íbúð óskast Óskum að taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu til eins árs fyrir tvo erlenda tæknimenn okkar sem vinna við Sultartangavirkjun. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar gefurTeitur Gústafsson í síma 562 2700 eða 567 4002 á skrifstofutíma. ÍSTAK TIL SÖLU Borgarnes og nágrenni Til sölu er iðnaðarhúsnæði með stórum inn- keyrsludyrum á Borgarbraut 72, Borgarnesi. Mjög góð staðsetning. Verð: Tilboð. Einnig ertil sölu veitingahúsið BAULAN (hús og veitingarekstur) í Stafholtstungum, Borgar- byggð, við þjóðveg 1. Upplýsingar um verð og áhvílandi hjá undir- rituðum. Gísli Kjartnasson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. Pallanet Þrælsterkt og meðfærilegt. Rúllur 3x50 m—150 fm. Verð per rúllu kr. 14.940. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328, 568 8988 og 852 1570. 4ra—5 herb. íbúð óskast Einn af starfsmönnum Hard Rock óskar eftir 4ra—5 herbergja íbúð á svæðinu 103,105,108 eða í Norðurbænum í Hafnarfirði. Öruggar greiðslur. Tilboð óskast send í pósthólf 3270, 123 Reykjavík. KENNSLA VIIMNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration ot occupational satety and health Bíldshöföa 16 ■ Pósthólf12220 ■ 132 Reykjavík Réttindanámskeið fyrir bílstjóra um flutning á hættulegum farmi Fyrirhugað er að halda námskeið á Bíldshöfða 16, Reykjavík, ef næg þátttaka fæst fyrir stjórn- endur ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR- skírteini) samkvæmt reglugerð nr. 139/1995 til að flytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á íslandi og innan Evrópska efnahagssvæðis- ins. Flutningur á sprengifimum farmi 8. maí nk., námskeidsgjald kr. 8.750. Flutningur ítönkum 14.—15. maí nk. nám- skeiðsgjald kr. 17.500. Námskeiðsgjald skal greiða fyrir upphaf nám- skeiðsins. Skilyrði fyrir þátttöku er að viðkomandi hafi setið grunnnámskeið í flutningi á hættulegum farmi og fengið útgefið skírteini því til staðfest- ingar. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftir- liti ríkisins, Bíldshöfða 16,112 Reykjavík, sími 567 2500, fax 567 4086. 1800 fermetra stálgrindarhús Til sölu og flutnings er 1800 fermetra ARMCO stálgrindarskemma á Keflavíkurflugvelli. Skemman verðurtil sýnis miðvikudaginn 6. maí. Nánari upplýsingar í síma 425 6446 þriðjudaginn 5. maí frá kl. 11.00 til 15.00. Tilboðum skal skilað til Umsýslustofnunar varnarmála/sölu varnarliðseigna Grensásvegi 9, Reykjavík. Skilafrestur er til kl. 11.00 mánudaginn 18. maí og verða tilboðin þá opnuð. Umsýslustonun varnarmála Sala varnarliðseigna HÚSNÆÐI í BOÐI Verslunarhúsnæði 123 fm Til leigu er í Skipholti 50B, vandað verslunar- húsnæði sem verður laust 1. júní. Uppl. veitir Hanna Rúna á skrifstofutíma í síma 515 5500. FUIMOIR/ MANNFAGNABUR §Konur — konur Súpufundur á Naustinu 7. maí kl. 19. Á kvennahreyfing rétt á sér? Samband Alþýðuflokkskvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.