Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 75'*' )SmL MAGNAÐ TFTx | JOE PESCI DAVID SPADE KRISTY SWANSON Kynnist Tommy Spinelli. Hann hefur 2 daga til að afhenda þessa tösku, annars fá fleirri hausar að fjúka. \)mCm 8 HAUSARf TÖSKU Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. ★ 'Ar 1/2 Dagsljós „★★★1/2 Bylgjan 1/2 MBL Yfir AQ.OOO áhorfendur Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.15. SYNO I KRINGLUBIOI vortex.is/starfilm/ Yfír 40.000 ihorfendur ALVORUBIO! - Dolby STAFRÆNT STÆRSTA TJATDHTIVIED HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! HX Stórkostleg ævintýramynd byggð á hinni vinsælu sögu Maöurinn með járngrímuna. Frábær mynd meö ótrúlegum leikhópi. Allir fyrir einn ★ ★ 1/2 Roger Ebert J EIH FYNOASTA GAMANMYMO S£M WOODY AUEN HEFUR SENT FRÁ SÉR navld Anscn Nctvswcck /rWOODV ALLEM KIRSTIE ALLEY BILLY CRYSTAL JUDY DAVIS MARIEL HEMINGWAY AMYIRVING JULIA LOUIS DREYFUS DEMIMOORE ELISABETH SHUE STANLEY TUCCI , ROBIN WILLIAMS HARRY BLOCK SKRIFAÐI METSÖLU- BOK UM BESTU VINISÍNA OG AÐ LAUNUM FEKK HANN FRÍA FERO... TIL HELVÍTIS Jít MYNDIN VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐ LAUNA EYRIR BESTA HANDRIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (tmMí FISHBURNE TIM ROTH WAIUESSA WILLIAMS Jþ ANOYBARaA^UJtc- mm I HOðÐLÖM *r. . Mafíumynd eins og þær gerast bestar. I I I I I I I 5 I - www. lw«jcicÍ8n<rj|a>.lr*gj|Ci!r‘-C-oim NYTT Axykrerv toacró þátta. M^cj- adL, ifpfcyggjarii, stytkir, stím- ir cg vimjr gegi hnHcuTvarrixi. USS-h -‘C i scaxir. Kópavogsapótek Hamraborg 11 ♦Sími 554 0102 á lítinn ÖNNUR af tveim myndum af mæðg- unum sem birt- ust í timaritinu Vanity Fair í mars síðast- liðnum. Madonna aðdáanda MADONNA á sér ekki lítinn aðdáendahóp. En hún á sér lítinn aðdáanda. Og það er dóttir hennar Lourdes. Hún stendur að sögn móðurinnar fyrir framan geislaspilarann heima og spyr: „Hvar er mamma? Hvar er mamma?“ Þannig biður hún um að fá að hlusta á nýjustu plötu Ma- donnu „Ray of Light“. „Hún er stundum æf vegna þess að ég vil ekki hlusta á plötuna mína lengur,“ segir Madonna í nýlegu viðtali við New York Daily News. „Ef ég set á aðra tónlist setur hún upp fýlusvip og spyr: „Hvar er mamma?“. Madonna sagði við fréttamiðilinn að hún héldi mikið upp á Spice Girls, en það fylgdi ekki sög- unni hvað Lourdes fínnst um kryddpíumar. S WISSCARE pour G I V E N C H Y GroendT/ k*ming ídgld. 14-18 Ifig Mjög vkkt rcadi cg lceladL kran fiyrir jx^tta öÉur ag sirar Ein sú allra Af með andlitið (Face/Off)____________________ Spennumyiiil ★★★★’ Framleiðandi: Douglas/Reuter, WCG Entertainment og David Permut. Leikstjóri: John Woo. Handrit: Mike Werb og Michael Colleary. Kvik- myndataka: Oliver Wood. Tónlist: John Powell. Aðalhlutverk: John Travolta, Nicolas Cage, Joan Allen, Gina Gershon og Allessandro Nivola. Bandaríkin. Touchstone Home Vid- eo/Sam myndbönd. Myndin er bönn- uð innan 16 ára. JOHN Travolta leikur Sean Archer alríkislögregluþjónn sem er sífellt að eltast við geðveikan hryðjuverkamann Castor Troy, sem Nicolas Cage leik- ur, eftir að hann skaut son hans til bana fyrir nokknim árum. Eftir einn skotbar- dagann fellur Castor í dá. Þar sem þeir eru svip- aðir að stærð fær Archer lánað and- litið á Castor til að komast inn í gengi glæpamannanna. En Castor rankar við sér og gerir slíkt hið sama og þá kemst Archer í hann krappann! Frábært! Nú er sko gaman að horfa á vídeó. Þessi mynd er allt sem maður þarfnast til að eiga góða stund fyrir framan skjáinn. Mikil spenna, frumleg, góð og úthugsuð flétta, frábærir leikarar í góðum ham, grín inn á milli og slatti af ást. Myndin byrjar á fullum krafti og það er ektó slakað á fyrr en textinn byrjar að rúlla í lotón. Við hverju nema góðu er að búast þegar tveir frábærir leikarar leiða hesta sína saman undir handleiðslu John Woos? Travolta og Cage fara á kostum í hlutverkum sínum. Van- inn ræður því sjálfsagt að Travolta sem er góði gæinn, í hálfgerðu Harrison Ford hlutvertó, er ekki sérlega sannfærandi í upphafí sem ábyrgur fjölskyldufaðir. En þegar hann breytist í Castor og fær að njóta sín í töffarastælunum er hann óviðjafnanlegur. Um Cage þarf ekk- ert að segja; enginn leikur betur geðsjúkling en hann. John Woo er frábær hasarmynda- leikstjóri og þetta er besta myndin sem hann hefur gert eftir að hann kom til Bandaríkjanna. Hvert smá- atriði er glæsilegt og byssubardagar sem ég hef yfirleitt enga sérstaka unun af að horfa á verða hreinlega listrænir í höndum Woos. Drífíð ykkur út á næstu leigu! Hildur Loftsdóttir flottasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.